Tíminn - 17.06.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.06.1992, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. júní 1992 Tíminn 9 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? - SPRUNCIÐ? viðgerðirá öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir— rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viöhald og víðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Véísmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kœnuvogsmegin - Sími 814110 k ■um TÖLVU NOTENDUR Víð í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Auglýsingasímar Tímans 680001 & 686300 fVrir tölvuvinnslu BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA 0KKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. mai er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Veriö velkomin. Framsóknarflokkurínn. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregiö veröur I sumartiappdrætti Framsóknarflokksins 19. júnl n.k. Velunnararflokksins ern hvattir til aö greiða heimsenda gíróseöla fyrir þann tlma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eöa I slma 91-624480. Framsóknarflokkurinn. Skógræktarferð framsóknarmanna í Norðuriandi eystra verður laugardaginn 20. júní n.k. Gróðursett verður að lllugastöðum í Fnjóskadal kl. 14-17. Grillveisla í Vaglaskógi að lokinni gróðursetn- ingu. Mætum öll og tökum þátt í skógræktinni. Stjórn KFNE. Ringo Starr og George Harrison ásamt Julian Lennon. George og Ringo saman á sviði í fyrsta skipti í meira en 20 ár Ringo Starr og George Harrison, tveir meðlimir hinnar fornfrægu hljómsveitar The Beatles, stigu saman á svið nýverið eftir margra ára hlé. Tilefnið var það að George Harri- son hafði samþykkt að koma fram í Albert Hall í London til styrktar hinum nýstofnaða Náttúrulaga- flokki. Þegar Ringo frétti af þess- ari uppákomu ákvað hann sam- stundis að styðja hinn gamla fé- laga sinn. Ringo kvaðst einungis vera að þessu til að styðja George per- sónulega, því hann vissi ekki einu sinni hvað Náttúrulagaflokkurinn hefði á stefhuskrá sinni. í fyrstu ætlaði hann aðeins að veita vini sínum siðferðilegan stuðning af áhorfendapöllunum, en tónleikunum lyktaði með því að Ringo steig á sviðið og söng með George lögin While My Guit- ar Gently Weeps og Roll Over Be- ethoven. Eftir tónleikana hittu þeir Ge- orge og Ringo son Johns heitins Lennon, Julian, sem nú starfar sjálfstætt sem söngvari og laga- smiður. George Harrison söng einn til aö byrja meö, en meöal undirleikara voru ekki ómerkari menn en Joe Walsh og flestir meölimir hljóm- sveitar Erics Clapton. Ringo Starr og George Harrison saman á sviöi á ný

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.