Tíminn - 17.06.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.06.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. júní 1992 Tíminn 11 6535. Lárétt 1) Löggjafarsamkoma. 5) Flauta. 7) Freri. 9) Hluti. 11) Eyða. 13) Nisti. 14) Kona. 16) 499. 17) Ljúka. 19) Hraustir. Lóðrétt 1) Þýðir. 2) Þræll. 3) Angan. 4) Tæp. 6) Stormar. 8) Tón. 10) Afþakki. 12) Svara. 15) Nafars. 18) Jökull. Ráóning á gátu no. 6534 Lárétt 1) Stakar. 5) Nám. 7) Út. 9) Lagt. 11) Rór. 13) Rjá. 14) Raus. 16) Öl. 17) Skálm. 19) Skáldi. Lóðrétt 1) Skúrka. 2) An. 3) Kál. 4) Amar. 6) Stálmi. 8) Tóa. 10) Gjöld. 12) Rusk. 15) Ská. 18) ÁI. Gengisskrániitg Kaup Sala Bandaríkjadollar 56,950 57,110 Steriingspund ...105,360 105,656 Kanadadollar 47,611 47,745 Dönsk króna 9,3753 9,4016 Norsk króna 9,2324 9,2583 Sænsk króna 9,9974 10,0255 ...13,2534 13,2907 Franskur franki ...10,7245 10>547 Belgískur franki 1,7550 1,7599 Svissneskur franki.. ...40,0774 40,1900 Hollenskt gyllini ...32,0619 32,1520 ...36,1129 36,2143 Itölsk líra ...0,04772 0,04785 Austurrískur sch 5,1295 5,1439 Portúg. escudo 0,4352 0,4364 Spánskur peseti 0,5728 0,5744 Japanskt yen ...0,44851 0,44977 96,544 96,816 Sérst. dráttarr. ...80,3314 80,5571 ECU-Evrópum ...73,9809 74,1887 íslenskrar menningar í stórum dráttum. Kaffihlé verður eftir fyrirlesturinn og í kaffistofu er hægt að fá gómsætar veit- ingar, m.a. rjómapönnukökur. Kvikmyndin, sem sýnd verður, er Eldur í Heimaey og er hún með norsku tali. í bókasafni Norræna hússins liggja frammi bækur um ísland og þýðingar ís- lenskra bókmennta á öðrum norrænum málum. Kaffistofa og bókasafn eru opin til kl. 22 á fimmtudagskvöldum í sumar. Fimmtudaginn 25. júní talar dr. Ámi Sigurjónsson bókmenntafræðingur um skáldverk Halldórs Laxness. Á undan fyr- irlestrinum syngur kór frá Silkeborg í Danmörku nokkur lög eftir norræn tón- skáld. Aögangur er ókeypis að Opnu húsi og eru allir velkomnir. Ferðafélag íslands Miðvikudagur 17. júníkl. 13: Nesjavalla- KVIKMYNDAHÚS IHÍSNBOÖIIMNitL. Ógnareöll Myndin sem er að gera allt vitlaust. SýndlAsalkl. 5,9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuð innan 14 ára Hr. og frú Brldge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5 og 7.15 Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5 Léttlynda Rósa Sýndkl. 9.30 og 11.30 3-sýningar: Lukku-Lákl Ástrikur og bardaginn mikll Hnetubrjótsprinsinn Ævintýraeyjan Sprellikarlar ÓKEYPIS Á ÞRJÚBÍÓ! RÁS 2 og Regnboginn bjóöa öllum landsmönnum í þrjúbió i tilefni þjóó- hátiðar. Sýnt veröur i öllum sölum og er ötlum frjáls aðgangur meöan hús- rúm leyfir. Góöa skemmtun. Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. júní 1992 Mánaöargreiðslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir)........12.535 1/2 hjónalifeyrir........................ 11.282 Full tekjutrygging eHillfeyrisþega.........23.063 Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega......23.710 Heimilisuppbót..............................7.840 Sérstök heimflisuppbót......................5.392 Bamalifeyrir v/1 bams.......................7.677 Meölag v/1 bams.............................7.677 Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.811 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.605 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....22.358 Ekkjubætur/ekkHsbætur 6 mánaöa.............15.706 Ekkjubætur/ekkHsbætur 12 mánaöa............11.776 Fullur ekkjulifeyrir ......................12.535 Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.706 Fæöingarstyrkur............................25.510 Vasapeningar vistmanna.....................10.340 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ............10.340 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar..................1.069 Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Innifalin I upphæöum júnibóta er 1,7% hækkun vegna maigreiöslna. vegur-Lyklafell. Ekið um nýja veginn að Nesjavöllum og gengið þaðan yfir Lykla- fell og áfram á Suðurlandsveg. Verð kr. 1.000. Fararstjóri: Guðmundur Péturs- son. Laugardagskvöldið 20. júní: Sólstöðu- sigling um sundin blá. Stutt sigling meö m/s Árnesi. Sólstöðugöngur á Esju kl. 20. 1. Esja- Kerhólakambur. 2. Næturganga yfir Esju. Sunnudagsferðir 21. júní: Kl. 10.30 Þjóðleið 5: Trölladyngja- Rauðamelsstíg- ur. Kl. 13 Mávahlíðar-Lambafellsgjá- Sól- eyjarkriki. Þriðjudagur 23. júní kl. 20: Jónsmessu- næturganga. Brottför í allar styttri ferðimar er frá BSÍ, austanmegin (stansað við Mörkina 6). Helgarferðir um sumarsólstöður 19.-21. júní: 1. Sólstöðuferð í Þórsmörk. Heimsækið Mörkina á bjartasta tíma ársins. Göngu- ferðir við allra hæfi. Sólstöðuganga á Valahnúk. Skáli eða tjöld. 2. Landgræðsluferð í Þórsmörk/Græð- um upp Mörkina. Enn eru nokkur pláss í HÁSKÚLABÍÚ æasiMi ? 2i 40 Á sekúndubrotl Mynd sem heldur þér i taugaspennu. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Lukku Lákl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Kona slátrarans Sýnd kl. 5 og 9 Refskák Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Bönnuð innan 16 ára Stelktlr grœnlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Myrkfslnl Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuö innan 16 ára Forsýning á grinmynd sumarsins Veröld Waynes Vinsælasta myndin I Bandaríkjunum. Myndin sló I gegn I Bretlandi fyrir skömmu. Nú er komið að Islandi. Forsýning i kvöld kl. 11.15 Miöaverð kr. 450 1LAUGARAS= Sími 32075 Miöaverö kr. 300,- á allar myndir nema Töfralæknirinn Frumsýnir spennu-/gamanmyndina Töfralæknlrlnn Sýndkl. 5, 7.9 og 11.10 Salur C Spotswood Sýnd kl. 5 og 7 Salur B Mltt elgiö Idaho Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Salur C Fólkiö undir stiganum Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára þessa fýrstu landgræðslulerð sumarsins. Sjálfboðaliðar/félagar og aðrir, skráið ykkur á skrifstofunni fyrir kl. 15 á fimmtudaginn 18. júní. 3. Fimmvörðuháls-Þórsmörk. Sú fýrsta af nokkrum Fimmvörðuhálsgöngum sumarsins. Gangan tekur 8-9 klst. Það er hvergi betra að dvelja í óbyggðum en í Skagfjörðsskála í Langadal. Einnig tilval- ið að tjalda. 4. Langjökull, skíðagönguæfing á jökli. M.a. æfing fyrir þá sem ætla í Vatnajök- ulsferðina 11.-19. júlí, en að sjálfsögðu eru aðrir velkomnir. Gist fyrri nóttina í Hvítárnesi og seinni nóttina í tjaldi á jökli. Útbúnaðarlisti á skrifstofunni. Einsdagsferðir og sumarleyfi í Þórs- mörk: Fyrsta sunnudagsferðin er 21. júní. Fyrsta miövikudagsferðin er 24. júní. Brottför að morgni kl. 08. Ódýrasta sum- arleyfið. Kynnið ykkur tilboðsverð. Pant- ið dagsferðir og sumardvöl á skrifstof- unni. Aukaferðir í Þórsmörk verða föstudag- inn 19., mánudaginn 22. júní og föstu- daginn 26. júní. Brottför kl. 09 að morgni. Tilvalið að notfæra sér þær ferð- ir í tengslum við helgar- og sumarleyfis- dvöl. LEIKHÚS LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Stóra sviöiö kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEiNBECK, leikgerö FRANK GALAT1 Fimmtud. 18. júni. Tvær sýningar eftir Laugard. 20. júni. Næst síóasta sýning Sunnud. 21. júni. Allra síðasta sýning Ath. Þrúgur reiöinnar veröur ekki á fjöiunum i haust. Miöasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá kl. 13-17. Miöapantanir i sima alla virka daga frá kl.10-12. Simi 680680. Fax: 680383. Nýtt: Lelkhúslinan 99-1015. Greiöslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarleikhús Munið nýju skrifstofuna Mörkinni 6, sími: 682533, fax 682535. Gerist félagar og eignist hina glæsilegu árbók um svæðið milli Eyjafjarðar og Skjálfanda norðan byggða. Spennandi utanlandsferðir fyrir félaga F.Í.: Suður-Grænland 25/7-1/8, göngu- ferð kringum Mont Blanc 29/8-9/9 og gönguferð í Jötunheimum í Noregi 14.- 24. ágúst. Pantið fyrir mánaðamót. ÞJÓDLEIKHUSID Simi: 11200 STÓRA SVIÐIÐ Svöluleikhúsið i samvinnu við Þjóöleikhúsiö: ‘Ertu svona fona Tvö dansverk eftir Auöi Bjarnadóttur Tónlist: Hákon Leifsson Flytjendur: Auöur Bjamadóttir og Herdís Þor- valdsdóttir ásamt hljómsveit. 2. sýning fimmtud. 18. júní kl. 20.30 Hátiðarsýning kvenréttindadaginn 19. júni kl. 20.30. Aöeins þessar tvær sýningar Aögöngumiöar I miðasölu Þjóöleikhússins. Miöasala er opin frá kl. 13-18 og sýningardagana frá kl. 20.30. Auk þess er tekiö viö pöntunum I slma 11200 frá kl. 10. Lokað 17. júni. Leikferö Þjóöleikhússins: Samkomuhúsiö á Akureyri: KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Föstud. 19. júni kl. 20.30; laugard. 20. júní kl. 20.30; sunnud. 21. júni kl. 20.30. Forsala aögöngumiöa er hafin I miöasölu Leikfélags Akureyrar, sfmi 24073, opiö 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Þrúgur reiðinnar: Fjórar sýningar eftir Nú eru aðeins fjórar sýningar eftir á hinni vinsælu sýningu Leikfélags Reykjavíkur á Þrúgum reiðinnar, en verkið hefur þegar verið leikið 57 sinn- um fyrir troðfullu húsi og hlotið fádæma góðar undirtektir áhorfenda á öllum aldri. Skáldsaga Johns Steinbeck um þær miklu þjóöfélagslegu hræringar, sem gengu yfir miðvesturríki Bandaríkjanna í kjölfar þurrka og kreppu, hefur verið vinsæl meðal þjóðarinnar. Hún hefur selst upp í tveim stórum upplögum og var tekiö fagnandi nú í þriðju útgáfu samfara sýningu Leikfélags Reykjavíkur á þessu meistaraverki. Það var Kjartan Ragnarsson sem setti sýninguna á svið. en leikmynd og bún- inga hannaði Óskar Jónasson. Þáttur tónlistar KK í sýningunni er fyrirferðar- mikill og lag hans Vegbúi hefur notið mikilla vinsælda á útvarpsstöðvunum. Rúmlega þrjátíu þúsund áhorfendur hafa komið á sýninguna og hefur ekkert lát verið á eftirspum, þó komið sé fram á sumar. Nú eru síöustu forvöð að tryggja sér miða á einhverja af þeim fjórum sýn- ingum sem eftir eru: fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld í þessari viku. Sýningum á Þrúg- unum verður hætt nú í sumar og verkið ekki tekið aftur til sýninga að hausti. í stórum leikarahóp, sem að Þrúgum reiðinnar stendur, má nefna Þröst Leó Gunnarsson, Hönnu Maríu Karlsdóttur, Sigurð Karlsson, Pétur Einarsson, Valdi- mar Örn Flygenring, Þóreyju Sigþórs- dóttur, Steindór Hjörleifsson. Sú breyt- ing hefur oröið á upprunalegri hlut- verkaskipan að Soffía Jakobsdóttir leikur nú ömmuna og þær Steinunn Ólína Þor- Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö við pöntunum í sima frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta — Græna lin- an 996160 Hópar 30 manns eða fleiri hafi samband í sima 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ! ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA steinsdóttir og Helga P. Stephensen hafa tekið við smærri hlutverkum í sýning- unni. 15. norræna kirkjutón'istarmótiö 15. norræna kirkjutónlistarmótið verð- ur sett á morgun, 18. júní, kl. 20 með opnunartónleikum í Hallgrímskirkju. Tónleikamir hefjast á því að formaður Félags íslenskra organleikara, Kjartan Sigurjónsson, setur mótið. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir sænska tónskáldið Ingmar Milveden, danska tónskáldið Hermann D. Koppel, Norðmanninn Knut Nystedt og íslensku tónskáldin Þorkel Sigurbjömsson og Jón Nordal. Flytjendur tónlistarinnar eru Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar, Ingelise Suppli sópran og Asger Troelsen orgel, Collegium Cantor- um Upsaliensis undir stjórn Lars Anger- dal og Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Berharðs Wilkinson. Marteinn H. Friðriksson og Hörður Áskelsson leika á orgel. Auk þess leika nokkrir íslenskir hljóðfæraleikarar á málmblásturs- og slagverkshljóðfæri. Eftir tónleikana verður fluttur norskur EKKÍ-F(2£TTÁmN/MÍ MÚ]i 'lAFEN^ÍSV^OPÁMALÍ)! aftansöngur. Þetta er verk fyrir bamakór, söfnuð og orgel eftir Harald Gullichsen. Norskir þátttakendur mótsins leiða sönginn, Bamakór Kársnesskóla syngur undir stjóm Þórunnar Bjömsdóttur og Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Dagskrá mótsins heldur áfram föstu- daginn 19. júní með morgunsöng á finnsku í Bústaðakirkju kl. 9. Kl. 17 veröa tónleikar í Háteigskirkju og kl. 20.30 verða tónleikar í Kristskirkju í Landakoti. Sýna þarf sömu aðgæslu á fáförnum vegum öðrum! VÍÐA LEYNAST HÆTTUR! Il UMFERÐAR RÁÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.