Tíminn - 11.08.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.08.1993, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. ágúst 1993 Tíminn 3 Afmælishátíð á Hvolsvelli: Þéttbýlismynd unar minnst Virkir-Orkint í samvinnu við Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu: Kannar hagkvæmni varmaorkuvers á Kamtsjatkaskaga Verktakafyrirtækið Virkir-Orkint og Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu hafa undirrítaö með sér samning um að Virkir-Orkint gerí lokaathugun á hagkvæmni þess að reisa og reka varmaorkuver til að nýta til hitaveitu í tengsium við orkuframleiðslu á Kamtsjaka í Rússlandi. Kostnaður viö athugunina er um 15 milljónir króna. Mikift verftur um dýrftir á Hvol- svellli um næstu helgi en þá ætla fibúar byggðarlagsins aft minnast þess aft Iiftin eru 60 ár frá því þétt- býli tók aft myndast þar. Vegleg hátíð verftur því haldin næsta laugardag, 14. ágúsL Verslun tók til starfa á Hvolsvelli árið 1930 en þá flutti kaupfélag sýslunnar starfsemi sína frá Hall- geirseyri í Austur- Landeyjum að Hvolsvelli og hafa höfuðstöðvar fé- lagsins veríð þar síðan. Þéttbýlisafmælið er hins vegar miðað við árið 1933 en á haust- mánuðum þess árs var stofnuð nefnd af hálfu Sýslunefndar Ran- gæinga um byggingar í landi Stór- ólfshvols. í dag er Hvolsvöllur vax- andi byggðarlag með rösklega 700 íbúa. Þjónusta við nálægar sveitir er uppistaðan í atvinnulífi staðar- ins en einnig skipar iðnaður stóran sess. Þar má nefna Sláturfélag Suðurlands sem veitir á annað hundrað manns atvinnu. Á afmælisdagskránni munu nokkrir eldri íbúar á Hvolsvelli segja frá því hvemig staðurinn myndaðist. Þá verða tónlistaratriði á dagskránni og ávörp flutt. Meðal annars verður skemmt sér við dansleiki, gönguferðir, fombfla- sýningar og grillveislur. -SBS. Verði niðurstaða athugunarinnar sú að orkuverið muni verða hag- kvæmt íhugar bankinn að eiga þátt í að fjármagna byggingu þess en hún mun kosta samkvæmt grófri kostnaðaráætlun um sjö milljarða króna. Vonir standa til þess að ein- hver hluti hönnunar- og eftirlits með byggingu orkuversins verði í höndum Virkis-Orkint. Hagkvæmniathugun þessi er fyrsta verkefnið sem íslenskir aðil- ar taka að sér fyrir Evrópubank- ann. Að hluta verður athugunin kostuð af tækniaðstoðarsjóði ís- lendinga við Evrópubankann, sem stofnaður var í árslok 1992. Þátt- taka íslenska tækniaðstoðarsjóðs- Atvinnuþróunarsjóður Suðumesja hafði hönd í bagga með að Bifreiðagæsl- unni væri komið á GÆSLUNNI VERÐUR EKKI HALDIÐ ÁFRAM í VETUR .Ástæðan fyrir því að bílageymslu- starfsemin var ekki boðin út er sú að Atvinnuþróunarsjóður Suður- nesja kom að máli við okkur og hafði áhuga á þessu verkefhi. Þetta er jwí samvinnuverkefni milH hans og KeflavíkurflugvaJ5ar,“ seg- ir Pétur Guðmundsson flugvallar- stjóri en frá 1. júlf sl. bauðst þeim sem fara þurftu í gegnum Flug- stöð Leifs Eiríkssonar ekki lengur að geyma bfla sína á stæðum stöðvarinnar lengur en fþrjá tfraa. Ef þörf er á lengri tíma er þeim ætlað að nota langtímabflastæði Bifreiðagæslunnar sem hefur um þaðbil 300 stæði til ráðstöfúnar. Garðar Stefánsson segir Bifreiða- gæsluna vera hlutafélag í sinni eigu og fjölskyldunnar. „Ég samdi við Flugmálastjóm um að sjá um umferðarstjóm við brottfarar- og komudyr á reiðagæslan léttir mfldð á umferð- inni fyrir framan stöðina. En öku- menn eiga erfitt með að fara eftir nýjum reglum og höfum við orðið að láta draga 20-30 bíla á viku af stæðunum," segir Garðar. Pétur segir að starfsemi Bifteiða- gæslunnar verði ekki haldið uppi í vetur og verður athugað hvort ástæða sé til að halda henni áfram tímum. Við það hefur umferðin næsta sumar en enn sem komið breyst mjög mikið og eru fólksbfl- er, er þetta einungis tilraunastarf- ar ekki lengur fyrir rútunum. Bif- semi. -GKG. ins var mikilvæg forsenda þess að samningar tókust um hagkvæmni- athugunina, en sjóðurinn var stofnaður til þess að greiða fyrir út- flutningi á íslenskri tækniþekk- ingu og verkkunnáttu og stuðla að fjárfestingum íslendinga í tengsl- um við slík verkefni. Hliðstæður sjóður hefúr nú verið stofnaður við Álþjóðabankann í Washington. Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu tók til starfa árið 1991 en honum er ætlað að stuðla að þróun markaðsbúskapar og fjölflokkalýð- ræðis í ríkjum Mið- og Austur-Evr- ópu og fyrrum Sovétríkjunum. Bankinn leggur áherslu á fyrir- greiðslu við einkaaðila og opinber fyrirtæki sem verið er að einka- væða. Bankanum er heimilt að leggja fram hlutafé í fyrirtæki og ábyrgjast hlutafjárútboð þeirra eða aðra peningaöflun á fjármagns- markaði auk þess að lána fé. Jafnframt er bankanum heimilt að lána opinberum aðilum fé vegna framkvæmda sem nauðsynlegar eru til að starfsemi einkaaðila geti þróast með eðlilegum hætti, Ld. á sviði umhverfismála. Meðal verkefna sem nú eru í at- hugun hjá bankanum eru fjár- mögnun íslensk-litháískrar lyfja- verksmiðju í Litháen og fisk- vinnslufyrirtækja á Kamtsjaka. ís- lensk ráðgjafafyrirtæki taka þátt í þessum verkefnum. Hagnaður af rekstri Granda hf fyrstu sex mánuði ársins: Mikil aflaaukning í utankvótaf iski Hagnaftur af rekstri Granda hf fyrstu sex mánuði þessa árs varð 51,5 millj- ónir króna. Þetta er nokkru minna en í fyrra en þá nam bagnaðurinn á sama tnna 60,4 milljónum króna. Hagnaft- ur af reglulegri starfsemi fyrirtækis- ins fyrir tímabilið janúar til júní á þessu ári var aftur á móti 193 millj- ónir króna en var 94 á sama tíma í fyrra. Voru með fals- aðan lyfseðil Par var handtekið í apóteki í fyrrakvöld þegar það reyndi að framvísa fölsuðum lyfseðli. Lög- reglunni tókst að hafa hendur í hári fólksins áður en því tókst að svíkja út nokkur lyf. Brotist var inn í tvo vinnuskúra á byggingarsvæðinu á Smára- hvammslandinu í fyrradag. Litlu var stolið en sprengiefni var þó geymt í öðrum þeirra sem inn- brotsþjófamir virðast ekki hala haft áhuga á. Einnig var brot- ist inn í matvöruverslun á Kleppsvegi 150. -GKG. í frétt frá Granda hf segir að ástæður fyrir jákvæðri afkomu á fyrri helmingi ársins séu aðallega þrjár: í fyrsta lagi varð aflaaukning fyrstu sex mánuðina, heildarafli varð 18.700 tonn miðað við 12.600 tonn í fyrra. Aukningin er 48%. Helmingur aukningarinnar, eða um 3000 tonn, var úthafskarfi en af hon- um veiddust um 500 tonn í fyrra. í öðru lagi er nú tveimur togurum fleira í flota Granda hf en var í fyrra, en togaramir Akurey og Örfirisey hafa bæst við hann eftir mitt síðasta ár og Sveinn bakari Kristdórsson hefur ákveftið aft selja allan rekstur bakar- ía sinna nýjum hlutafélögum en þau eru nú í upphafl í eigu vina hans og vandamanna. Stefnt er þó aft því að fljótlega komi inn í þau öflugri hlut- hafar. Sveinn bakari hefur rekið stórt bak- arí að Álfabakka 12 í Reykjavík og 16 eru togaramir nú átta. í þriðja lagi hefur náðst mikil rekstr- arhagræðing eftir að félagið samein- aði alla Iandvinnslu í eitt hús á Norð- urgarði að loknum sumarleyfum í fyrra. Grandi hf hefur fengið úthlutað 23.455 tonna aflakvóta á nýju fisk- veiðiári sem hefst um næstu mánaða- mót. Fyrirtækið hafði í fyrra 26.899 tonna kvóta þannig að niðurskurður milli ára er 3.500 tonn. útsölur á Stór- Reykjavíkursvæðinu á undanfömum árum. í fréttatil- kynningu sem hann hefur sent frá sér segir að aukið umfang rekstrar- ins ásamt Ijárhagslegum skakkaföll- um hafi orðið til þess að breyta verði rekstrinum í hlutafélag. Nýju hlutafélögin taka við rekstrin- um 9. ágúst nk. -GKG. Sveinn bakari selur allan reksturinn: Fjárhagsleg skakka- föll og aukið umfang Jón Böðvarsson. Stelngrímur Hermannsson. Njáluslóðir — Þórsmörk Árleg sumarferð firamsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 14. ágúst 1993. Að þessu sinni verður farið á söguslóðir Njálu og inn í Þórsmörk. Aðalleiðsögumaður ferðarinnar verður Jón Böðvarsson. [ öllum bílunum verða reyndir fararstjórar. Ferðaáætlunin er þessi: Kl. 8:00 Frá BSÍ. Kl. 10:00 Frá Hvolsvelli. Kl. 11:15 Frá Bergþórshvoli. Kl. 12:30 Frá Gunnarshólma. Kl. 17:00 Úr Þórsmörk. Kl. 18:45 Frá Hlíðarenda. Kl. 20:45 Frá Gunnarssteini. Kl. 22:00 Frá Hellu. Áætlað er að vera í Reykjavík kl. 23:30. Steingrímur Hermannsson mun ávarpa ferðalanga. Skráning í ferðina er á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 624480 frá 9.-13. ágúst. Verð fyrir fullorðna 2.900 kr., böm yngri en 12 ára 1.500 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.