Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 18. nóvember 1994 Hversu stór verður 'ann? Tvöfaldur fyrsti vinningur á laugardag! Landsleikurinn okkar! A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFBRÐINNI" JC VÍK UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . Gro ævareib vegna afstöbu kratablabs- ins í Tromsö Þaö er ekki ofsagt að Gro Harl- em Brundtland, forsætisráð- herra Noregs, hafi brugðist óv- kvæða við þegar stærsta blað í Norður-Noregi, Nordlys sem gefið er út í Tromsö, tók loks af- stööu til aðildarinnar til Evr- ópusambandsins, sl. miðviku- dag, og sagði að með tilliti til þess samkomulags sem gert hefði verið um fiskveiöar yrði ekki hjá því komist að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fer um aöra helgi. Gro Harlem Brundtland ræðst per- sónulega á aðalritstjóra blaðs- ins, Ivan Kristoffersen, og segir að í umræðunum um Evrópu- sambandið hafi hann verið „ótrúlega ómálefnalegur". Afstöðu blaðsins Nordlys hef- ur verið beðið með nokkurri óþreyju í Noregi. Blaðið var því mjög fylgjandi á sínum tíma að Norðmenn sæktu um aðild að ESB, en síðan gengið var frá samningnum um fiskveiðar hef- ur aukinna efasemda um að Norðmenn ættu að ganga í ESB gætt í pólitískum skrifum Nordlys, sem alla tíð hefur fylgt Verkamannaflokknum að mál- um og var hluti af A-pressen þar til fyrir nokkrum árum að einkaaöilar tóku við rekstrinum. Forystugreinin í Nordlys í fyrradag hefur vakiö harkaleg viðbrögð hjá öðrum Norð- mönnum en Gro Harlem Brundtland, en fyrir hana er mikið í húfi, bæði pólitískt og persónulega, að norska þjóðin segi já við ESB- aðild hinn 28. þ.m. Gremjan dylst t.d. ekki í orðum Inge Lönning, sem er forystumaður í norsku Evrópu- hreyfingunni, en hann segir um þá afstöðu sem tekin er í grein- inni: „Þetta hlýtur ab vera minnsta fréttin í allri sögu Nor- egs. Þab eina sem er athyglisvert Á næstunni verbur hluta síma- sambands milli íslands og Norb- ur-Ameríku beint um sæstreng- inn Cantat 3 til reynslu, en ætl- unin er að hann komist í fulla notkun 1. febrúar n.k. Hér er um aö ræða ljósleiðara- streng sem flutt getur gífurlegt magn af upplýsingum. Hljóm- gæði talsíma aukast til muna með tilkomu strengsins, en um hann er það aö fjölmiðlum skuli tak- ast að búa til slíka æsifrétt úr þessu. Ivan Kristoffersen hefur verib mótfallinn ESB í hálft ár, þannig að þetta er alls ekkert nýtt. Það hefði hins vegar verið merkilegt ef hann hefðiu snúist um 180 gráður — eftir alla þá leiöara sem hann er búinn að skrifa á móti ESB og fiskveiði- samningnum. Ég er ekki hissa á því þótt Nordlys segi nú loks lit og ég hef ekki trú á því ab þetta útspil veiki já-fylkinguna í norðri." ■ fara auk þess tölvusamskipti og sjónvarpssendingar. Cantat 3 strengurinn er um 7500 kílómetr- ar að lengd. Lagningu hans er ný- lokið og nam heildarkostnaður vib framkvæmdina um 280 millj- ónum íslenskra króna. Helstu eig- endur, auk Pósts og síma, eru fjar- skiptafyrirtæki í Kanada, Bret- landi, Danmörku og Þýskalandi. Ljósleiðarastreng- ur tekinn í notkun Texti og teikning: Haraldur Einarsson Byggt á frásögn Eiríks sögu rauba og Grænlendinga sögu. rib eftir var farib til ksfiarbar og gerbur tabur. Þab sumar fór kur í hina vestri 'ggb og gaf stöbum 3 nafn. Sumarib eftir fór Eiríkur til Is- lands og kom í Breibafjörb. Þann vetur var hann meb Ing- ólfi í Hólmlátri. Um vorib börb ust þeir Þorgestur og Eiríkur sættir. Áfram var haldib ab kanna land ib. Þeir voru annan vetur í Ei- ríkshólmum vib Hvarfsgnípu. Alls stabar leyndust hættur, svo sem ab lokast inni vegna íss. Landkönnubirnir eyddu þribja vetri í Eiríksey. Þorbjöfcn glóra Siglufjörb, Hafgríi™r Hafgrimsfjörb og Vatnahvwrfi, Arnlaugur Arn- laugsfjörb, og sumirfóru í VestriDygqb. j Landib, sem Eiríkur fann, kallabi hann Grænland, því \ hann taldi ab héti landib vel fýsti menn ab fara þang- I ab. Ari fróbi segir ab þab su,mar (985) fóru 25 skip ur Breibafirbi og Borgarfjrbi. Ut komust 14. Hin fórust eba hröktust aftur til íslapds. Þetta var 15 vetrum fyrr en kristni var lögtekin á Islandi. Eiríkur nam Eiríks- fjörb og bjó í Brattahlíb. Vinir hans, er fóru og námu I land: Herjólfur Heriólfsfiörb og bjó á Herjólfsnesi, Einar Einarsfjörb, Ketill Ketilsfjörb og Hrafn Hrafns- fjörb. Sölvi Sölvadal, Helgi Þorbrandsson Álftafjörb.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.