Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 13
13 Föstudagur 18. nóvember 1994______________________ |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN 23. flokksþing framsóknar- manna 23. flokksþing framsóknarmanna ver&ur haldib á Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 25.- 27. nóvember 1994. Um rétt til setu á flokksþingi segir ílögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokks- félag hefur rétt til ab senda einn fulltrúa á flokksþing fyrir hverja byrjaöa þrjá.tugi fé- lagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félags- svæ&inu. jafnmargir varamenn skulu kjörnir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti mi&stjórn, framkvæmdastjórn, þingflokkur, for- menn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins ver&ur auglýst síbar. Mibstjórnarfundur SUF Næsti fundur mi&stjórnar Sambands ungra framsóknarmanna ver&ur haldinn föstu- daginn 25. nóvember n.k. á Hótel Sögu í Reykjavík. Nánar auglýst sí&ar. Framkvœmdastjórn SUF Prófkjör Framsóknarflokks- ins í Reykjanesi ferfram laugardaginn 10. desember n.k. Frambo&sfrestur rennur út sunnudaginn 20. nóvember kl. 18.00. Framboðum ber að skila til formanns kjördæmisstjómar ab Digranesvegi 12, Kópa- vogi. Framsóknarfélag Reykjavíkur Félagsfundur verbur haldinn mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30 að Hafnar- stræti 20, 3. hæ&. Dagskrá: Kosning fulltrúa á flokksþing. Stjórnin Prófkjör Framsóknarflokks- ins í Noröurlandskjördæmi vestra, fyrir komandi alþing- iskosningar Ákve&ib er a& prófkjör fari fram dagana 13. og 14. janúar 1995. Frambo&um skal skila til formanns kjörnefndar, Þorsteins Ásgrímssonar, Varma- landi, 551 Sau&árkróki, fyrir kl. 24.00 fimmtudaginn 1. desember 1994. Frambo&um skulu fylgja me&mæli a.m.k. 25 framsóknarmanna í kjördæminu. Kosning verbur bindandi í 4 efstu sætin. Kjörnefnd Tilkynning um flutning landbúnaðarráðuneytisins Vegna flutnings rábuneytisins frá Raubarárstíg 25 ab Sölv- hólsgötu 7, 4. hæb, verbur rábuneytib lokab föstudaginn 18. nóvember og mánudaginn 21. nóvember n.k. Símanúmer rábuneytisins er óbreytt 609750 og einnig faxnúmer 21160. Rábuneytib verbur opnab aftur þribjudaginn 22. nóvem- ber 1994 kl. 8:00. Landbúnaöarráðuneytið, 15. nóvember 1994. -------------■---------------------------------------------N if Frændi okkar Einar Björnsson frá Kaldárbakka vistma&ur á Kópavogshæli er lést á Landspítalanum 11. nóvember verður jar&sunginn frá Kolbeins- stabakirkju mánudaginn 21. nóvember kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Vinafélag Kópa- vogshælis. Abstandendur FAXNÚMERIÐ ER 16270 Burt ásamt börnunum sínum fimm. Óskarsverölaunahafinn Burt Lancaster fallinn frá eftir erfiö veikindi: Síöasta stjarna gullaldarinnar Burt Lancaster lést fyrir skömmu eftir nokkurra ára vanheilsu, átt- ræbur að aldri. Þab er sjónar- sviptir ab þessum mikilfenglega leikara, sem var í hópi „stóru stjarnanna" þegar uppgangstími kvikmyndagerbar í Hollywood var hvab mestur. Burt hóf starfsferil sinn í fjöl- leikahúsi þar sem hann sýndi áhættuatriði á svifrá. Þá var hann kvæntur fyrstu eiginkonu sinni, June Ernst, en þau skildu eftir þriggja ára hjónaband. Önnur konan í lífi Burts var Norma Anderson. Meb henni átti hann fimm börn, en þau skildu um síðir eftir 23 ár árib 1969. Þribja og síbasta eiginkon- an, Susan, stób meb honum til daubadags, en hún var 37 árum yngri en leikarinn. Ferill Burts Lancaster sem leik- ara hófst meb sprengigosi strax í fyrstu kvikmyndinni, The Kill- ers, árib 1946. Sú mynd skaut honum strax í stjörnusætib og ábur en yfir lauk lék hann í 70 kvikmyndum alls. Burt hlaut Óskarsverblaun fyrir Elmer Gan- try, en sennilega er frægasta mynd hans From Here To Etem- ‘ty: I þeirri mynd er atribi sem vakti mikla athygli á sínum tíma, þegar Burt kyssir Deborah Kerr sannan Hollywoodkoss á babströnd. „Þetta er óþægileg- asta ástarsena — en jafnframt sú skemmtilegasta — sem ég hef leikib í og vib þurftum ab taka hana aftur og aftur. Sandurinn og sjórinn gerbi okkur erfitt fyr- ir, en skopskyn Burts bjargabi miklu, því hann gerbi grín ab öllu saman og um síbir tókst okkur þetta," segir Deborah, sem segist sakna Burts sem stór- kostlegs listamanns. Menn eru almennt sammála um að Burt hafi vaxib sem leik- ari allt sitt líf. Hann gerbi sér þó grein fyrir takmörkum sínum og hætti á toppnum, meðan heilsa hans og atferli var enn í góbu lagi. Síbasta myndin, sem hann lék í, var Local Hero sem gerb var árib 1984. Sumir segja ab Burt sé síbasta karlstjarna gullaldarinnar í kvik- myndagerb Bandaríkjamanna sem fellur frá. Þess má geta ab myndir frá mibri öldinni virbast nú aftur vera komnar í tísku og er mikib um endurútgáfu þeirra á myndböndum í seinni tíb. Ab- dáendum Burts gæti því enn fjölgab, þrátt fyrir ab hann sé allur. ■ í SPECLI TÍMANS Burt Lancaster í myndinni „ The Flame and the Arrow", árib 1950. Kirk Douglas var einn af bestu vinum Burts. Myndin var tekin í fyrra. hitázr..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.