Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 18. nóvember 1994 Islenskir naívistar á sýningu á Jótlandi Fjórir íslenskir listamenn taka nú þátt í sýningunni Nordiske naivister í Galleri-Gárden í Grind- sted á Suöur-Jótlandi. Þeir eru Bjarni Vilhjálmsson, sem sýnir útskorna fugla og hunda, Hall- dóra Kristinsdóttir, sem sýnir báta meb fólki og varningi úr mis- litum pappír, Óskar M.B. Jónsson, sem sýnir lágmyndir úr plasthúö- aöri járnklæöningu, og Svava Skúladóttir, sem sýnir vatnslita- myndir. Sýningin er styrkt af mennta- málaráöuneytinu. Umsjónarmaö- ur meö íslenskum hluta sýningar- innar, höfundur greinar og texta í sýningarskrá er Níels Hafstein, honum til aöstoöar var Magn- hildur Siguröardóttir. Ragnheibur Ragnarsdóttir þýddi yfir á dönsku og hannaöi skrá, Sæmundur Kristinsson tók ljósmyndir, en tímaritið Skák prentaði. ■ Verk eftir Halidóru Kristinsdóttur á sýningunni á Subur-jótiandi. UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON Valur og Sigurður V. Reykjavíkurmeistarar Reykjavíkurmótib í tvímenningi fór fram um síbustu helgi í Sigtúni 9. Sigurbur Vilhjálmsson og Valur Sigurösson sigruöu örugglega eftir aö hafa leitt mótiö frá þriöju umferö, hlutu 281 stig. Þeir eru því Reykjavíkurmeistarar 1994 og hafa unn- iö sér þátttökurétt í úrslitum íslandsmótsins í tvímenningi. Sigtryggur Sigurösson og Bragi L. Hauksson urðu í öðru sæti meö 233 stig en Þröstur Ingi- marsson og Erlendur Jónsson uröu þriöju með 198 stig eftir aö hafa veriö í ööru sætinu mest allt mótiö. Alls tóku 34 pör þátt í mótinu og var spilaður barómetar, 3 spil á milli para, 96 spil alls. Keppnisstjóri var Kristján Hauksson en Sveinn Rúnar Ei- ríksson afhenti verðlaun í mótslok. Strax í fyrstu umferð gáfu Sig- uröur og Valur tóninn í spili 3: Subur/AV Og fleiri spil úr mótinu: í tvímenningi er tíðkað aö spila grandsamninga þótt há- litasamlega sé sönnuö. 10-kall- inn góöi skilar oft toppskori ef jafnmargir slagir fást í grönd- um og litarsamningi en sú er sjaldnast raunin meö réttri vörn. Ofanritaður er á því að þessi „græðgi" sé ofnotuð hér á landi eins og t.d. spil 40 úr mótinu vitnar um: A/allir: A Á86 ¥ K643 ♦ C8S4 * 65 + K4 ¥ Á643 ♦ T84 + Á972 + ÁDT852 ¥ D7 ♦ 65 + C64 N V A S 63 KGT95 Á32 D85 A G97 ¥ 82 ♦ KDC97 * KT3 Á flestum borðum passaði suö- ur, vestur opnaði á MULTI eöa veikum tveimur og AV spiluðu 2 hjörtu eöa tvo spaöa sem unnust. En allt önnur staða kom upp viö borö Sigurðar og Vals: Subur Vestur 2+* pass pass pass •fjöldjöfull ** hindrun Noröur Austur 3»** pass Opnun Vals á tveimur laufum gat veriö a) veikt meö tígli b) 5- 5 í hálitum, c) spaöi og lauf eöa d) 23-24 jafnskipt. Vestur átti varla fyrir sögn og passaði en Sigurður hindraöi meö þremur tíglum á hinum hagstæöu hættum. Sú sögn reyndist vel heppnub, enda tekur hann við bæöi tígul-, lauf- og hjartalit. Austur neyddist til að segja pass og þannig enduöu sagnir. Eftir spaða á ás og meiri spaöa vann Siguröur sitt spil en því er hægt aö bana meö tígulútspili. Þaö skipti þó ekki öllu hvort spilið hefði fariö einn niður eöa ekki, afraksturinn gaf mjög góöa skor, þar sem AV áttu 110 í hálitasamningi + CT93 ¥ ÁD972 ♦ ÁK3 + 3 N V A S ♦ K4 ¥ CT85 ♦ DT72 + KC2 A D752 ¥ - ♦ 96 + ÁDT9874 Austur Subur Vestur Norbur pass 3* 3¥ pass 3 grönd allir pass Eftir innákomu suðurs blind- aöi laufgaffallinn austri sýn sem þrátt fyrir minnst 9 spila samlegu í hjarta ákvaö ab „gambla" á gröndin. Suður hitti á besta útspilið — lítinn spaöa — sem norður drap á ás og spilaði laufsexunni (líklegt tvíspil). Austur setti gosann sem suöur drap meö drottningu og skipti yfir í tígul. Sagnhafi setti lítið í blindum og drap gosa norðurs meö drottningu. Þá stóð allt og féll með hjartalitnum en þegar suöur kastaði spaöa í hjarta- tíuna, stakk sagnhafi upp ásn- um í blindum, tók ás og kóng í tígli og spilaði spaöa heim á kóng. Eftir það var hann daub- ur þar sem NS áttu afgang slag- anna, 300 niöur. Merkilegt nokk voru þó mörg önnur pör sem lentu í hinum vonlausu þremur gröndum en eins og lesendur sjá er góður mögu- leiki á ab standa 4 hjörtu. Dobl á stubba eru tvíræð, ann- ars vegar af hinum augljósu ástæöum að ef þau misheppn- ast þá kosta þau yfirleitt botn- skor, en einnig vegna þess aö þau gefa oft mikilvægar upp- lýsingar sem nýtast sagnhafa í úrvinnslunni. Sigurbur Vilhjálmsson Subur/enginn 4 DG95 ¥ KG2 ♦ ÁC2 + D82 + Á43 ¥ 85 ♦ KT973 + ÁK3 N V A S + K82 ¥ 943 ♦ D8654 * 76 + T76 ¥ ÁDT76 ♦ - + CT954 Valur Sigurbsson Tímamyndir GS Austur/AV + T2 ¥ T98765 ♦ Á8765 * - + C53 N + ÁKD86 ¥ ÁD4 W A ¥ KC2 ♦ KG4 V A ♦ D3 + K942 s + ÁC7 + 974 ¥ 3 ♦ T92 + DT8653 Bikarkeppni BSí: Úrslitin ráöast um helgina Undanúrslit og úrslit Bikar- keppni Bridgesambands ís- lands veröa spiluð í Þöngla- bakka 1 helgina 19.-20. nóv. nk. í undanúrslitum á morgun spila saman sveitir Trygginga- miðstöövarinnar og Glitnis og sveitir Ragnars T. Jónassonar og S. Ármanns Magnússonar. Keppnin hefst kl. 11.00. Spiluð eru 48 spil í fjórum lotum og sigurvegarar úr þessum leikjum spila til úrslita sunnudaginn 20. nóv. Opinn hliöar- tvímenningur í tilefni af vígslu nýja húsnæö- isins í Þönglabakka 1 verður boðiö upp á ókeypis opinn hliöartvímenning bæði laugar- dag og sunnudag. Byrjaö verð- ur aö spila kl. 13.00 báöa dag- ana og spiluð u.þ.b. 30 spil. Einnig veröur hægt að koma og spila nokkur forgefin spil sem hafa hlotiö stigagjöf til viömiöunar eins og í Philip Morris og Epson tvímenningn- um. Subur Vestur Norbur Austur 2 ♦ * pass(?) 2¥ pass pass 3 ♦! dobl allir pass •fjöld jöfull — eftir passib lofar sögnin 5- 5 í hjarta og laufi. Vestur stendur frammi fyrir vandamáli meö hina ágætu 14 punkta sína og fimmlit í tígli eftir hindrun suöurs. Dobl lýsir hendinni að nokkru leyti og e.t.v. er besta sögnin 3 tíglar strax í fyrsta hring. Hvaö um þaö, austur passabi fyrst en reyndi síðan þrjá tígla sem noröur doblaði til sektar. Útspilið var hjartakóngur, hjartaás og meira hjarta sem sagnhafi trompaöi með tíguln- íunni. Þrátt fyrir hina óvæntu 5-5 samlegu í tígli var enn hægt aö gefa tvo slagi á litinn með því aö spila litlum tígli á drotninguna í blindum en sagnhafi haföi nú þaö miklar upplýsingar frá andstööunni að ekki var hægt að fara niöur á spilinu. Suöur er sannaður með 10 spil í laufi og hjarta, noröur doblar, svo tígulkóng er einfaldlega spilaö ab heiman eftir aö sagnhafi tekur spaða- kóng og spaöaás. Ef andstæö- ingarnir segja aldrei neitt er hins vegar vel líklegt aö sagn- hafi fái ekki nema átta slagi. Lightnerdobl eru flestum reyndari spilurum kunnug en þau biöja um óeðlilegt útspil gegn slemmum, yfirleitt frá lengsta lit þar sem „doblarinn" á eyöu en einnig eru flóknari reglur um slík dobl sem ekki verbur farið út í hér. Hitt er ljóst að notkun þeirra er viö- kvæm eins og sjá má í spilinu t.h.: Hvenær er eölilegt aö beita slíku dobli er spurningin sem NS spilararnir glímdu viö með slæmum afleiðingum. Austur Subur Vestur Norbur 1+* pass 2 grönd pass 3 + pass 4 grönd** pass 5+*** dobl pass pass redobl**** pass 5 4**** pass 5¥**** pass 6+ dobl pass pass pass * sterkt — 16+ ** RKCB —lykilspilaspurning *** 3 lykilspil af 5 **** fyrirstöbur, hjartasögnin lofar trompdrottningu Hverju á suður að spila út? Eftir mikla umhugsun spilaöi suöur hjarta út og eftir þaö var formsatriði ab skrifa 1660 í dálk AV sem gaf toppskor. Norður taldi dobliö biöja um laufútspil, en suður taldi aö eft- ir aö hann doblaði laufsögn austurs bæöi dobliö ekki um lauf. Lauf væri eðlilegt útspil og því myndi hann spila út — en aðeins ef makker doblaði ekki. Stööur sem þessar eru viö- kvæmar og krefjast þess að spil- arar tali náiö saman um úr- vinnslu þeirra. Hitt er svo annaö mál að dobl norðurs getur ekki talist vand- að eftir aö vestur lýsir jafn- skiptri 12-14 punkta hendi, því 6 grönd eru óhnekkjandi. Philip Morris keppnin í kvöld Philip Morris Evróputvímenn- ingurinn verður spilaður í kvöld um allan heim. Spilab veröur á 17 stöbum á íslandi og stefnir í metþátttöku. Þaö skal áréttað aö spilamennska í Reykjavík fer fram í nýju hús- næöi BSÍ í Þönglabakka 1. Spilamennska hefst kl. 20.00 í stab 19.30 eins og auglýst haföi veriö. Bridgefélag SÁÁ Þriöjudaginn 8. nóvember var spilaöur eins kvölds tölvu- reiknaöur Mitchell meb þátt- töku 18 para. Spiluð voru tölvugefin spil. Meðalskor var 216 en efstu pör voru: NS: 1. Funnar Dagbjartsson-Sigurðnr Þorgeirs- son 258 2. Gísli Friðflnns.-Sigrím Ólafsilóttir 233 3.Sturla Snœbjörns-Þorsteinn Karlss. 231 AV: 1. Bjöm Guðmumisson-Haukur Bahiurs- son 249 2. Yngvi Sighvatsson-Jón Hilmar Hilmars- son 237 3. Guðmumiur Sigurbjörnsson-Magnús Þorsteinsson 235 Næstkomandi þriðjudaga veröa spilaðir eins kvölds tölvureiknaðir tvímenningar meö tölvugefnum spilum. Spil- að er í Úlfaldanum og mýflug- unni aö Ármúla 17a og hefst spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Vetrarmitchell BSÍ Föstudaginn 11. nóvember var síöasta spilakvöld í vetrarmitc- hell í Sigtúni 9 í vetur. Fram- vegis veröur spilaö í nýju hús- næöi Bridgesambandsins aö Þönglabakka 1. Umsjónar- menn vilja þakka öllum spilur- um þátttökuna og vonast til aö sjá sem flesta í Þönglabakka. 11. nóv. sl. náðu bestum ár- angri: NS: 1. Rúnar Hauks.-Benedikt Gústafs. 318 2. Eyþór Jóns.-Steinberg Ríkharðsson 317 AV: 1. Guðrím Jóhannesdóttir- Sigurður B. Þor- steinsson 326 2. Helgi M. Gunnarsson-ívar M. jónsson 305

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.