Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 1
SIMI 631600 STOFNAÐUR 1917 Brautarholti 1 79. árgangur Nýr scenskur stofn kjötkjúk- linga kominn á stœrstu kjúk- lingabúin: „Svíinn" á markað með næsta sumri „Ég geri mér vonir um a& þetta verfti gó&ur stofn, mér líst vel á þessar hænur sem vif) erum búnir ab fá," sagbi Bjarni Ásgeir Jóns- son, framkvæmdastjóri Reykja- garbs hf. í gær. Hjá honum eru 10- 12 þúsund hænur í gangi í einu, þannig ab útskiptin á stofnum gerast ekki í einni svipan, meira þarf aö flytja inn. Reykjagarburer umsvifamestur kjúklingafram- leihenda landsins í dag, talinn vera me!) um 60% markaóarins. Reykjagarbur og önnur stórbú munu senda frá sér fyrstu sænsku kjúklingana á markab í júní. Þeir eru svipabir norsku holdakjúk- lingunum, en eru fljótari ab kom- ast í sláturstærb. Nýi sænski kjúklingastofninn nam land í Mosfellsbæ rétt fyrir helgina, hjá Reykjabúinu, sem annast stofneldi á kjúklingum og selur víða um land. Hluti „Sví- anna" fer ab Sveinbjarnargerði í Eyjafirði en mest fer til Reykjagarðs hf., sem rekur kjúklingabú á Ás- mundarstöðum og sláturhús á Hellu. Verib er að hreinsa stofn kjötkjúklinga, sá gamli norski var farinn að úrkynjast og skilaði ekki þeirri framlegð sem nauðsynleg er. Því kom upp skortur á kjúklingum seinni hluta síðasta árs. Sænsku kjúklingarnir eiga að þurfa minni fóðrun en norski stofninn, en hver dagur sem sparast í fóðrun er dýr- mætur fyrir bændur, enda fóðrið ekki beinlínis á gjafverbi. Hingað til lands voru fengin 20 þúsund sænsk egg frá eldisbúi sem er í eigu Ross Group, hins stóra ai- þjóölega matvælafyrirtækis, sem á rætur í Englandi. Eggjunum var ungað út á Hvanneyri og þar voru kjúklingarnir í einangrun í þrjá mánuði. Á föstudag fékk Reykjabú- ið 1.200 kjúklinga til sín og má bú- ast við varpi eftir nokkrar vikur, og í framhaldi af því framhaldsræktun stofnsins. ■ Lögreglan í Reykjavík: 14 árekstrar og eitt slys Mikil hálka myndaöist á götum á höfuðborgarsvæðinu um miðjan dag í gær og urðu þá 14 árekstrar og eitt umferðarslys. Meiðsii urðu ekki meiriháttar í því slysi, en eignatjón varð mikiö í þessum árekstrum í gær. Þá var slökkviliö og lögregla kölluð í Breiðholtsskóla en þar hafði eldvarnakerfið farið í gang, þar sem verið var að rista braub. ■ Aukinn útflutn- ingur hrossakjöts Veruleg aukning varð á útflutn- ingi á hrossakjöti til Japans á síð- asta ári og er áætlað að um 96 milljónir króna hafi fengist fyrir kjötið á markaði í Tókýó. Það eru Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna og Kjötumboöið, hf. (fyrr- um Goði), sem hafa séð um þenn- an útflutning. Um er að ræða aftur- hluta skrokka og unniö kjöt úr aft- urhlutum, en nú nýlega var hafinn útflutningur á kjöti úr frampört- um. Þá er verið aö kanna hvort annað kjöt af frampörtum geti nýst í vinnslu á hrossabjúgum, sem seld yrðu til Rússlands. ■ Þriöjudagur 7. febrúar 1995 26. tölublaö 1995 Sœnsku „innflytjendurnir" sem breyta munu kjúklingarcekt á íslandi. jón M. jónsson hjá Reykjagaröi er hér aö sinna þeim. Tímamynd cS Þriggja manna sendinefnd Súövíkinga skoöar kaup á bráöabirgöahúsnœöi: A5 minnsta kosti 10-15 sumar- bústaöir fluttir til Súöavíkur Þriggja manna sendinefnd frá Súbavík, hélt til Reýkja- víkur í gær, en nefndin hefur meö höndum skoöun á sum- arbústöðum sem hugmyndir eru uppi um ab kaupa og nota sem bráðabirgöahús- næbi fyrir íbúa Súðavíkur. Jón Gauti Jónsson, sveitar- stjóri í Súðavík, segir ekki Ijóst hversu marga búastaði kaupa þurfi, en þeir séu lík- lega á bilinu 10-15. Félags- málarábherra lýsti því yfir á borgarafundi í Súbavík um helgina að ríkib myndi bera kostnaðinn af kaupum á bú- stöbunum. Nefndin skoðaði sumarbú- staði á Selfossi, Flúbum, í Borgarfirði og á Reykjavíkur- svæðinu. Jón segir ab keyptir verði eins margir bústaðir og þurfi og miðaö við að 13 al- tjón hafi orðib, auk þess sem einhverjar fjölskyldur vilji ekki búa í húsum sínum á meðan snjóalög eru. Um kostnaöinn segir Jón Gauti ab hann sé ekki enn ljós, en gera megi ráb fyrir 40-60 milljón- um króna og eigi þá eftir að tengja bústaðina vatni og skolplögnum og ýmis frágang- ur sé þar ótalinn. Jón Gauti segir að horft sé fyrst og fremst til bústaða á bilinu 40-50 fermetra ab stærb, en sú stærð henti best, auk þess sem veröið á þeim sé hagstæðast. Þá er þab haft í huga ab þeir verði auðveldir í endursölu þegar þar að kemur og er þá gert ráð fyrir að verka- lýðsfélög kaupi bústaðina. Vibræbur um slíkt hafa þó ekki farið fram, en það mun verða gert. Framsóknarflokkurinn mun ekki taka þátt í því að sækja um aðild ab Evrópusamband- inu. Halldór Ásgrímsson, for- maöur flokksins, segir því ab Framsóknarflokkurinn gæti þar af leibandi ekki tekið þátt í ríkisstjórn með Alþýðu- flokknum, sem nú hefur lýst yfir að hann leggi megin- áherslu á umsókn um abild ab ESB. „Vib þurfum ab greiða mikl- ar fjárhæðir til Evrópusam- Ætlunin er að setja bústað- ina upp á flatlendi innan við grunnskólann á staðnum, enda sé þar auðvelt ab nálgast vatn og rafmagn og stutt sé í holræsi. Fyrstu bústaðirnir verði fluttir vestur um leið og ákvörðun um kaup liggur fyr- ir, en gera má ráð fyrir aö það verði í vikulokin. bandsins og eina leiðin til ab ná því til baka að hluta er í gegnum sjávarútveginn og landbúnaðinn. Það þýðir ab við þurfum að fara yfir í styrkjakerfi í sjávarútveginum sem tekur þá vib styrkjum frá Evrópusambandinu og ríkinu líka," sagði Halldór Ásgrímsson í gærdag. „Ég er nú þeirrar skoðunar að slík stjórnun sjávarútvegs- mála muni eyðileggja íslensk- an sjávarútveg. Og ég tel það Varðandi þá spurningu um hvort aðrar lausnir en inn- lendir bústaðir, hefðu komið til greina, sagði Jón Gauti: „Mér finnst eðlilegt, miðað vib hvernig þjóðin hefur sýnt samhug sinn í verki, ab við kaupum innlenda framleiðslu á meðan hún er í boði." ekki koma til greina að ræða um að sækja um aðild þegar þaö liggur fyrir að við þurfum ab yfirtaka þetta kerfi. Alþýðuflokkurinn talar eins og það sé ekkert mál að semja sig undan þessu. Ég er ósam- mála því mati, meðal annars af þessum ástæðum kemur það ekki til álita að Framsóknar- flokkurinn standi að því ab sækja um aöild ab Evrópusam- bandinu," sagbi Halldór Ás- grímsson. B Halldór Asgrímsson um Alþýöuflokkinn og Evrópusambandsstefnu þess flokks: ESB-stjórnun mundi eyði leggja sjávarútveg okkar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.