Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 7
Þribjudagur 7. febrúar 1995 7 Laun hafa hœkkab um 7000% og skilab 10% kaup- máttaraukningu á 20 árum. Forsœtisrábherra: Tóm vitleysa ab krefjast 20-25% launahækkunar UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . Rússar egna gildr- ur fyrir fjallabúa Davíb Oddsson forsaetisráb- herra segir ab þa5 viti þab all- ir „innst í hjarta sínu" aö kröf- ur um 20-25% launahækkun séu tóm vitleysa. Hann segir ab þaö sé enginn þjóbarhagur sem eflist svo mikib aö hann geti staöiö undir kröfum sem þessum. En eins og kunnugt er, þá hafa kennarar krafist þess að laun þeirra hækki um 20-25%. Auk þess eru launakröfur ein- stakra verkalýðsfélaga taldar álíka miklar í prósentum taliö. Á fundi meö blaöamönnum í vikunni, þegar forsætisráöherra ræddi um kröfur ASÍ á hendur stjórnvöldum og um niöur- stööu í allsherjaratkvæöa- greiöslu kennara um boöun verkfalls, sagöi hann m.a. aö „Þegar viö foreldrar bekkjar- ins hittumst þá skiptir þab t.d. máli ab viö setjum ákvaröanir okkar niöur á blaö, sem síban fari inn á öll heimilin, þar sem þab verður væntanlega hengt upp á ísskápinn: Viö ákvebum kannski aö bekk- jarpartí 10-11 ára krakkanna verbi milli kl. 5 og 7 og hver mætti koma með eina gos og súkkulaöistykki. í annaö staö aö engin partí verbi haldin án þess aö einhver fullorbinn sé heima," sagöi Unnur Hall- dórsdóttir, formabur lands- samtakanna Heimili og skóli, sem leggja áherslu á aö for- eidrar sem eiga börn í sama skólabekk starfi meira saman. Tíminn ræddi viö hana vegna barna- og unglingaviku sem samtökin gangast fyrir með dagskrá alla daga vikunnar. „Hjálp ég er bekkjarfulltrúi!" er yfirskrift fundar, eöa bekkjar- fulltrúanámskeiös sem samtök- in halda í Geröubergi kl. 20.30 í kvöld. „Þeim sjónarmiöum er menn hafi veriö aö furöa sig á því af hverju launataxtar hér- lendis séu mun lægri en í nálæg- um löndum. „Þaö skyldi þó aldrei vera vegna þess aö viö höfum veriö aö eyöa stórkost- legum fjármunum í tóma vit- leysu. Viö höfum veriö aö hækka kaup um 7 þúsund pró- sent til aö ná fram einhverri 10% kaupmáttaraukningu á 20 árum," sagöi forsætisráöherra. Hann sagöi aö á liönum árum heföi veriö hent tugum millj- aröa króna í allskonar opinberar tilraunir í fiskeldi, loödýrarækt og „ég veit ekki hvaö. Þaö skyldi þó ekki vera, að viö gætum ver- ið miklu betur sett heldur en viö erum," sagöi Davíð Oddsson forsætisráðherra. aö vaxa fiskur um hrygg, aö þaö verði kosnir tveir bekkjarfulltrú- ar úr hópi foreldra hvers bekkj- ar," segir Unnur. En stundum vita þeir síöan ekki hvernig best sé aö haga málum: Til hvers er ætlast af manni ef maður er bekkjarfulltrúi? Hvert er mitt hlutverk? Námskeiðiö sé fyrir þessa bekkjarfulltrúa og alla þá sem hafa áhuga á aö efla for- eldrastarf í bekkjum. „Viö finnum aö þar sem þetta hefur komist á, á skipulegan hátt, eru skólarnir aö átta sig á hvaö það er gott að hafa þessa tengla sem samstarfsmenn skól- ans. Þetta snýst ekki bara um skemmtanahald, heldur hef ég t.d. verið á fundi hjá bekkjar- fulltrúum í Gagnfræöaskólan- um á Akureyri þar sem aö 20 manns mætast mánaðarlega og bera sarnan bækur sínar. Þar kemur skólastjórinn inn með ýmislegt sem honum liggur á hjarta. Þetta verður þannig vísir aö eins konar öldungaráöi. Sernovodsk - Reuter Þegar rússneskum sprengjum tók að rigna yfir Grosníu þrifu systurn- ar Zara og Zura bömin sín og flúðu með þau út á akur. Síöan árásirnar byrjuðu hafa þær hrakist á milli staða, á flótta undan sprengjuregn- inu, og þessa stundina láta þær fyrir berast í flóttamannabúðum, sem við eðlilegar kringumstæður gegna hlutverki sumarbúða og eru uppi í fjöllum, skammt frá Sernovodsk, sem er 12 þúsund manna bær. Her- þyrlur eru á sveimi og jafnvel í J)essu afskekkta byggðarlagi óttast systurnar að sprengjunum taki að rigna yfir þær, án þess að hafa hug- mynd um hvert þær eigi þá ab flýja. Sama er að segja um þá átta þús- und flóttamenn sem hafast við á þessum slóðum og Zara segir ab ef Rússar taki upp á því að gera loft- árásir þar, megi bóka að þá verði um blóðbaö að ræða, þar sem engir séu kjallararnir til að leita skjóls í eins og þó hafi verið í Grosníu. Flestir flóttamannanna eru konur og börn. Margar fjölskyldur fá til umrába herbergi en þar vantar bæöi upphitun og lýsingu. Matur er af skornum skammti og mörg barn- anna eru veik af streitu og eftirköst- um taugaáfalls. Karlmennirnir eru annab hvort dauðir eða urðu eftir heima til að taka þátt í bardögum eða reyna að gæta húsa sinna. Rússar eru byrjaðir ab herja í fjöll- unum t kringum Sernovodsk og í byrjun síðustu viku rébust þeir á bæinn Samaskí, sem er í 10 kíló- metra fjarlægð, í hefndarskyni fyrir árás Tsétsena á skriðdrekalest skömmu áöur. Ráðamenn í Sernovodsk gera sér vonir um að Rússar muni hlífa bæn- um vegna þess að þar séu engir menn undir vopnum, en flóttafólk- ið er ekki svo bjartsýnt. í vikunni sem leið rigndi yfir það flugritum frá Tsérnomyrdin, forsætisráðherra Rússlands, þar sem hann hét því að Huntsville, Texas - Reuter Líflátsdómum yfir tveimur morðingjum var fullnægt í ríkis- fangelsinu í Huntsville í Texas fyrir viku, en þetta er í fyrsta sinn í þrjátíu og fimm ár sem tvær af- tökur fara fram í einu. Clifton Russel, 33ja ára, var lýstur látinn átta mínútum eftir að hann fékk sprautu meö ban- vænum skammti af eitri. Hann endurbyggja húsin sem rússneski herinn hefur lagt í rúst gegn því að Tsétsenar legðu niður vopn. Sú við- vörun fylgdi þó boðskapnum að ef einu skoti yrði hleypt af í Serno- vodsk mundu Rússar gera sprengju- árásir á bæinn. Bæjarbúar túlka þetta svo að Rússar séu í leit að afsökun fyrir því að ráðast á bæinn. Það sannar þessa kenningu ab tvívegis undanfarna daga hafa menn gengib fram á vopnabirgðir rétt fyrir utan bæinn, án þess að nokkur geti gefiö skýr- Sleptsovsk - Reuter Þótt Rússar hafi lýst því yfir í gær að þeir hafi brotið Tsétsena á bak aftur og náð höfubborg þeirra, Grozníu, á sitt vald, bendir ekkert til þess ab bardögum sé að ljúka. Tass-fréttastofan segir að svo virðist sem Tsétsenar haldi ekki lengur uppi skipulögðum aðgerðum í borginni en hópar uppreisnar- manna berjist þó gegn Rússum all- víða. Ef Tsétsenar yfirgefa borgina má telja víst ab leikurinn berist til tveggja meiri'háttar borga í land- inu, Sjalí og Gúdermes, en einnig í fjallahérubin þar sem fjöldi fólks hefur leitað skjóls á undanförnum átta vikum. Þetta viðurkennir Anatólí Kú- líkov, sem er nýtekinn við yfirher- stjórn Rússa í Tsétsenju, og stjórnar öllum aðgerðum þar. Hann býst vib því að nú fari í hönd skæruliða- hernaður af hálfu heimam,anna. Ljóst er að framganga Rússa í Tsétsenju hefur orsakað pólitískt var sekur fundinn og dæmdur fyr- ir rán og morð á karlmanni árið 1989. Rúmri klukkustundu síðar var Willie Williams, 38 ára að aldri, úrskuröaöur látinn, einnig um átta mínútum eftir að hann fékk samskonar sprautu. Hann rændi sælkerabúð í Houston og skaut síðan afgreiðslumanninn. Sá at- buröur átti sér stað áriö 1980. ingu á því hvaðan góssib er komið. í seinna skiptiö fundust vopnin rétt eftir að rússnesk herþyrla lenti en hóf sig síðan á loft eftir örstutta við- dvöl. Öll þessi vopn eru nú í vörslu bæjaryfirvalda í Sernovodsk, en kona sem fann hluta þeirra segir að ekki hafi þurft annað en að einhver óvitinn hefbi komist yfir þau og byrjað að skjóta. Þab hefði orðið Rússunum næg afsökun til ab láta til skarar skríba og koma öllum íbú- um bæjarins fyrir. ■ öngþveiti í Moskvu og þeir lýðræð- issinnar sem ábur studdu Jeltsín for- seta snúa nú við honum baki hver af öbrum. Vonir stjórnarinnar í Kreml um nánari tengsl við Atlants- hafsbandalagið og abild að Evrópu- rábinu fara þverrandi og innan Rússlands nýtur herför Jeltsíns ekki stuðnings, ef marka má skoðana- kannanir. Þótt Borís Jeltsín og hans menn séu ekki vel þokkaöir meðal vestrænna kollega sinna um þessar mundir er langlundargeö manna á borð vib Willy Claes, framkvæmda- stjóra NATO, og William Perry, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þó ekki á þrotum. Á öryggismála- fundi í Múnchen í gær sögðu þeir að samskipti vestrænna ríkja við stjórnina í Moskvu hefðu ekki beb- ið óbætanlegan skaða. Willy Claes bætti því við að fullsnemmt væri að fella endanlegan dóm yfir Rússum. Skaut þungaöa móður sína Briissel - Reuter Þriggja ára drengur skaut þung- aða móöur sína í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún ól barn- ið, sem hún gekk með, einum tíu vikum fyrir tímann. Móöirin er enn í lífshættu en barnið, sem vó innan við fjórar merkur, virðist ætla að spjara sig, ab sögn lögregl- unnar. Atburbur þessi átti sér stað í þorpinu Le Bizet sem er syðst í Belgíu og varð með þeim hætti að drengurinn, sem var vanur að gá að sætindum í skjalatösku föður síns er sá kom heim úr vinnunni, fann að þessu sinni skammbyssu sem hann mundaði þegar. Hann tók í gikkinn og hæfði móður sína í kviðinn. Lögreglunni leikur hugur á að vita hvernig heimilisfaðirinn komst yfir byssuna, sem hann seg- ist hafa fundið, án þess þó ab hafa lagt hana inn hjá vörðum laganna, svo sem skylt er. ■ Síöan dauðarefsingar voru á ný teknar upp í Bandaríkjunum hafa flestir verið teknir af lífi í Texas, en ekki fylgir sögunni hve margir þeir eru orbnir. Síðast voru fleiri en einn teknir af lífi í Texas árið 1950 en þá enduðu tveir menn ævi sína i rafmagnsstólnum. Þeg- ar þab tæki var tekið í notkun í Texas árið 1924 voru fimm líf- látnir fyrsta daginn. ■ Þessir hressu krakkar úr 4.S og 4.C í Varmárskóla, Mosfellsbœ, eru sam- mála því ab allir krakkar fari eftir sömu reglum. Heimili og skóli meb bekkjarfulltrúanámskeib í kvöld: „Hjálp ég er bekkjarfulltrúi!" Reglurnar hengdar upp á í skápinn Strangtrúabur gybingur stöövar andartak til aö kveikja sér í sígarettu beint fyrir framan veggspjöld sem mœla gegn friöarsamningum viö Palestínumenn. Á veggspjöldunum má sjá hvernig Arafat er teiknaöur sem hauskúpa meö fána Palestínu í staö augna en áletrunin þýöir á hebresku: „Fé- laginn!" Palestínskar leyniskyttur skutu í gœr ísraelskan öryggisvörö til bana á Caza svœöinu og hafa þá 113 ísraelsmenn falliö fyrir hendi Palestínumanna stöan í september 1993 þegar friöarsamningar voru geröir. Ljósmynd tteuter „Vinnusparnaður Skæruliðahernaði spáð í Tsétsenju

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.