Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 33

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 33
RÉTTUR 225 Sumarið 1871 blómguðust hin norsk-íslenzku viðskipti vel. íslenzku blöðin bera það með sér, að verzlunar- stjórar norska samlagsins í Reykjavík, Hafnarfirði og Stykkishólmi höfðu forystu um bætta „prísa“ eins og það var kallað, hækkuðu verð innlendrar vöru en seldu erlenda varninginn lægra verði en kaupmenn höfðu gert. Ríkti því almenn ánægja með verzlun þessa og beindist hugur æ fleiri íslendinga að viðskiptum við Norðmenn. Má í því sambandi benda á frásögn í blað- inu „Bergensposten" 22. júlí 1871, en þar segir á þessa leið: „Norsk-íslenzk viðskipti virðast eiga fyrir sér mikla framtíð. Gleggsta sönnun þess, hve hröðum skref- um áhuginn á viðskiptum við Norðmenn hefur vaxið meðal íslendinga, er ef til vill sá atburður, að í dag kom hingað til Björgvinjar lítið íslenzkt jaktskip, lltfe rúmlest, gert út af íslenzkum bændum og hlaðið góð- um íslenzkum vörum, fiski, lýsi, tólg og ull. Bændur senda skip þetta á eigin reikning og ábyrgð, hafa eng- in föst viðskiptasambönd hér í Björgvin, en sneru sér strax til íslenzka samlagsins, sem þeir höfðu fengið spurnir af út til íslands. Danskur kaupmaður einn hafði árangurslaust reynt að fá íslendingana til að hætta við þetta fyrirtæki. Koma hins litla jaktskips er ef til vill upphaf nýrrar „íslenzkrar kaupstefnu“, í líkingu við kaupstefnu Norðlendinga, er þeir koma með varning sinn hingað suður í landið“. Þetta er frásögn blaðsins. Eftir því sem ég veit bezt, hafa Breiðfirðingar verið þarna á ferðinni. Hét sá Torfi Markússon, er stýrði hinni litlu, hlöðnu skútu yfir haf- ið. Er það í frásögur fært, að ferð hans varð öll hin giftusamlegasta. Þegar leið fram á árið 1871, tók nokkuð að bera á óánægju með rekstur sumra verzlana samlagsins. Svo er helzt að sjá, af bréfum og öðrum gögnum, sem hinir íslenzku verzlunarstjórar, einkum Sigfús Eymundsson 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.