Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 86

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 86
278 RÉTTTJH* ins að sannprófa það, hvort slíkt samstarf sé mögulegt, svo að þjóðin fái tvímælalaust úr því skorið, hverjir standa í vegi fyrir því, ef það reynist ókleyft. Þingið felur miðstjórn að gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að skapa sem víðtækasta samfylkingu með þjóðinni um þessa stefnu, svo og í allri varnarbaráttu fólksins gegn þeim tilræðum við afkomu þess og sjálfstæði landsins, sem í vænd- um eru. Við bæjarstjómarkosningarnar verði á hverjum stað athug- aðir allir möguleikar til samfylkingar alþýðunnar gegn aftur- haldinu. Flokkurinn verður að leggja sig allan fram til að tryggja það, að verkálýðssamtökin standi sameinuð í hinni erf- iðu og hörðu varnarbaráttu, sem framundan er. — Flokkurinn verður að vinna að því, að sú samfylking framfaraaflanna, sem skapast í baráttunni, geti sem fyrst tekið á sig skipulagslegt form og með þeim hættí, sem reynslan sýnir að hagkvæmast er. Jafnframt þarf að vinna að því að efla flokkinn og þroska svo að hann verði fær um að gegna forustuhlutverki sínu. Flokksþingið telur að nauðsynlegt sé að leggja miklu meiri áherzlu en verið hefur á fræðslu um sósíalismanri í kenningu og framkvæmd.“ 14. febrúar 1950. Brynjólfur Bjarnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.