Réttur


Réttur - 01.01.1962, Page 7

Réttur - 01.01.1962, Page 7
RÉTTUR 7 Arið 1950 — 1951 370.6 — — — 1952 336.7 — — — 1953 362.6 — — — 1954 387.5 — — — 1955 408.9 — — — 1956 443.6 — — — 1957 436.3 — — — 1958 505.0 — — — 1959 564.4 — — ' ' ■ ' ’ i! \l I Ef tekin er síðasta tala og sú fyrsta er um að ræða meðaltalsaukn- ingu á ári 24 þúsund tonn. Aflamagn ársins 1959 er 74.7% meira en ársins 1950. Utflutningsverðmæti samkvæmt verzlunarskýrslum hækkar úr 421.8 millj. kr. árið 1950 í 1.059.5 millj. kr. árið 1959 eða um 151.2% og á hraðfrystingin drýgstan þáttinn í þessari verðmætis- aukningu. Þegar nú er athugað,hvernig útflutningsverðmætið skiptist á markaðina, kemur í ljós, að vestrænu markaðarnir taka næstum óbreytt verðmæti öll órin, en sósíalistízku markaðirnir taka alla aukninguna. Þelta kemur vel fram í töflu I, sem hér birtist: TAFLA I. Utflutningur siðasto óratugs 1950—1959 í þúsundum króna: Ár íhflutningur Til kapitalistisku Til sósíalistisku Til sós. ríkj. alls ríkjanna ríkjanna í % af heild. 1950 421.870 373.245 48.625 11.43 1951 726.631 669.441 57.190 7.88 1952 641.322 596.286 45.036 7.07 1953 706.414 566.563 139.951 19.75 1954 845.912 635.340 210.572 24,94 1955 847.928 612.472 235.456 27.77 1956 1.031.512 722.759 308.753 29.95 1957 987.602 655.342 332.260 33.70 1958 1.070.197 696.745 373.452 34.90 1959 1.059.502 703.325 356.177 33.65 Samtals 8.338.890 6.231.418 2.107.472 100.00

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.