Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 21

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 21
sem mestri furðu gegnir í þessu efni er því ekki það, að alþýðan í þessu héraði skuli ekki hafa kjark til að rísa gegn ofbeldisgerðum valdamikilla ribbalda, og heldur ekki þótt lítt siðaðir smákauptúnabraskarar finni hjá sér köllun til að siga fólkinu á aðkomumenn, sem þeim er ekki um. Hitt er furðulegast, þegar þessi ósiðaði ribbaldaháttur kemur frá þeim mönnum, sem þjóðin hefir falið á hendur uppeldi æskunnar í land- inu, eins og Jónasi frá Hriflu og Bjarna á Laugarvatni og svo stæra þeir sig af á opinberum vettvangi. Þegar ég kom í Menntaskólann, þá heyrði ég talað um ,,Flóafíflin“. Engin alvara ,lá á bak við það orð meðal skólasveina, enda vildi svo til, að ýmsir beztu námsmenn skólans voru úr Flóanum, þar á meðal tveir eða þrír dúxar Menntadeildar: Brynjólfur Stefánsson, Freysteinn Gunnarsson, Árni Guðnason, Árni Sigurðs- son. En heiti þetta mun þó hafa verið töluvert þekkt um skeið og táknaði álit manna á gáfum þessa hluta Árnessýslu. Árnesingar virtust líka seinir til að vakna á vakningatímum síðastliðinnar aldar. Það fór ekki mikið fyrir þeim, þegar þeir voru að þurrka stýrurnar úr augunum, og þeir geispuðu ekki með neinu yfirlæti eftir sinn margra alda svefn. Þá ber mest á Þingey- ingum einstakra héraðsbúa. Það á líka sínar þjóðfé- lagslegu ástæður. Undanfarnar aldir hafa þeir átt mest sameiginlegt með íbúum Fljótsdalshéraðs um fjarlægðir frá kúgunarvöldum þjóðarinnar, en af landfræðilegum ástæðum horfa þeir betur við snert- ingu nýju straumanna en Héraðsbúar, ekki eins ein- angraðir og verða fyrri til að samræmast þeim. Þeir leggja undir sig bókmenntasvið þjóðarinnar að mjög verulegu leyti og hafa forustu í þýðingarmiklum fé- lagsmálum. Þeir voru hinir ,,gáfuðu Þingeyingar". Þá hafa Árnesingar enn ekki ,jEengið málið. Þeim var svo ríkt í blóðið borin áhættan af því að láta skoðun sína , í Ijósi með beinum orðum. En á meðan Þingeyingar í broddi fylkingar kveða áfellisdóm yfir syndum hins 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.