Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 1

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 1
RETTUR XXUI. ÁRG. AP. — JÚN. 1938. 2.-4. HEFTI Cinar Olgeirsson. , 1 deigluoni. Það má segja að íslenzk pólitík sé nú í deiglunni. Sá landsmálagrundvöllur, sem byrjað var að leggja 1916 og var fullskapaður með myndun íhaldsflokks- ins 1923, er úreltur orðinn og í umsköpun. Innan allra flokkanna, sem voru þingflokkar fjrrir 1937, hafa skapast slíkar andstæður að erfiðara verður með hverjum mánuði að láta flokkana koma fram sem eina heild og sumstaðar leiða átökin um hinn nýja lands- málagrundvöll þegar til klofnings innan þeirra. Flokkaskiftingin eftir hinum nýja landsmálagrund- velli yrði fyrst og fremst um afstöðuna til þeirrar árás- ar á lífskjör og lýðréttindi landsmanna, sem afturhald og fasismi hefir hafið. Á að taka þátt í þeirri árás með afturhaldi og fasisma, að láta undan síga fyrir henni — eða á að sameina ölL lýðræðisöfl um að sækja fram gegn henni, til að bæta kjör vinnandi stéttanna og til að efla og festa lýðréttindi fólksins, vernda lýð- ræði og sjálfstæði þjóðarinnar? Og í afstöðunni til þessa máls málanna skiptast menn ekki eftir flokkum í ,,Sjálfstæðisflokknum“, Framsókn og Alþýðuflokknum, he'Ldur innan flokk- anna. Árás afturhaldsaflanna fer eftir tveim leiðum, út frá tveim höfuðvígum auðvaldsins: AFTURHALDIÐ. Aðalmiðstöð annarar árásarinnar er afturhaldið, sem samansafnað er í bankaráði Landsbankans — 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.