Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 26

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 26
stjórnkerfi og her hins nýja ríkis voru eink- um skipaðar mönnum úr röðum jarðeigna- aðalsins í Vestur-Pakistan. Stórjarðeigendur ráða enn alls jarðnæðis í Vesmr-Pakistan og kapítalísk markaðsframleiðsla er sem óðast að leysa af hólmi hina lénsku búskap- arhætti. „Græna byltingin" svokallaða á mik- inn þátt í þessari þróun. Iðnvæðingin í Vestur-Pakistan hefur gerzt með þeim hætti, að hún hefur verið á snær- um fáeinna fjölskyldna Múhameðstrúar- manna, sem smndað höfðu kaupsýslu og út- lánastarfsemi í Indlandi, áður en landið fékk sjálfstæði, en flutmst búferlum til Pakistan eftir skiptingu landsins í tvö ríki. Ahrifa- staða þessara fjölskyldna stóð ekki fösmm fómm í Pakistan og því urðu þær skjótt háðar náinni samvinnu við ríkisvaldið. Það gat veitt þeim einkaleyfi, innflutningsleyfi og önnur forréttindi og verndað hagsmuni þeirra. Auður og völd þessara fjölskyldna jukust með næsta skjómm hætti, þannig að 22 fjölskyldur réðu árið 1968 66% af öllu fjármagni í pakistönskum iðnaði, 70% a£ fjármagni tryggingarfélaganna í landinu og 80% af fjármagni bankakerfisins. Síðan hef- ur hlutdeild þeirra í tryggingastarfseminni enn aukizt.* I Ausmr-Bengal var yfirstéttin jarðeigend- ur, kaupmenn og fjármálamenn, hindúar (þ. e. Brahmatrúarmenn), og þeir flutmst nær allir til Indlands, eftir að Iandinu hafði verið skipt. Jarðnæðinu, sem þeir áttu, var skipt milli Ieiguliða og jarðnæðislausra landbúnað- arverkamanna, en það leiddi til þess, að ekki var lengur í ausmrhluta ríkisins nein eiginleg * Ali Bhutto, núverandi forseti Vestur-Pakistans, hefur i valdatíð sinni gert ýmsar ráðstafanir til að skerða auð og vöid þessa fámenna hóps, en óvíst er, hvernig þeim aðgerðum lyktar. stétt stórjarðeigenda. Þar efldist brátt sér- stök smáborgarastétt bengalskra múhameðs- trúarmanna (kennarar, smákaupmenn, hand- verksmeistarar, starfsmenn hins opinbera og einkaaðila) og Bengalir fengu einnig vaxandi ítök innan stjórnkerfisins í austurhlutanum. Iðnaðurinn var hins vegar í höndum auðjöfr- anna í Vesmr-Pakistan, en hann var takmark- aður, því að vesmrpakístönsku kapítalistarnir og miðstjórn alríkisins voru sammála um að halda iðnvæðingu Ausmr-Pakistans í lág- marki. Austur-Bengal var nýlenda Vestur-Pakistans OIl völd í efnahags-, her- og stjórnmálum vom í höndum fjölskyldnanna 22 og hjá æðsm leiðtogum hersins og handlöngurum þessara aðila í ráðherrastólunum. Þessir aðilar höfðu ýmist aðsemr í Karachi (stærsm borg ríkisins og miðstöð atvinnulífsins) eða Islama- bad (stjórnaraðsetrið), en báðar eru þessar borgir í Vesmr-Pakistan. Vegna þessara að- stæðna kom arðrán iðnrekenda á bændastétt- inni einnig fram sem arðrán Vestur-Pakistans á Ausmr-Bengal (þ.e. Ausmr-Pakistan, Bangla desh). Jutu-framleiðslan í Ausmr- Bengal hefur gert það að verkum, að við- skiptajöfnuður þessa ríkishluta var hagstæður allt frá upphafi. Þessi viðskiptahagnaður var svo notaður til að standa undir nokkrum hluta hallans á viðskiptum Vestur-Pakistans við umheiminn. Vesmrpakistanar jöfnuðu svo metin í krafti þeirrar einokunaraðstöðu, sem iðnaður þeirra hafði á viðskipmm „í austur- veg", en þau viðskipti færðu þeim ómældar fúlgur. Fjármagnið hefur streymt frá austri til vesmrs í formi vaxta og ágóða, en þetta síðan leitt til vaxandi arðráns á verkalýð og bænd- um. Rannsóknir sýna, að bændur í Vesmr- 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.