Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 11

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 11
Herstöðvar Bandaríkjahers eru dreifðar um heim allan, upphaflega með það fyrir augum að umkringja Sovétrikin i árásarskyni. Hér eru þær merktar með stjörnu og hring. íslendingar hið erlenda herlið af höndum sér, þá stofni þeir ekki sjálfum sér í hættu, held- ur heimsfriðnum. Þessi nýja kenning heitir samkvæmt fyrir- sögn Morgunblaðsins 23. júní sl. „Valda- jafnvæginu má ekki raska". Haft var eftir Luns, framkvæmdastjóra NATO, að „brott- flutningur varnarliðsins frá Keflavíkurflug- velli myndi hafa í för með sér alvarlega rösk- un á valdajafnvægi í heiminum". Og tveim dögum síðar var þessum hugleiðingum haldið áfram í forystugrein Morgunblaðsins, en hún hófst á þessum orðum: „Þjóðir Evrópu hafa um áratugi búið við frið, sem byggzt hefur á hernaðarjafnvægi ríkjanna austan og vest- an járntjaldsins. Þannig hafa spjótsoddar tryggt friðsamlega sambúð þjóðanna, sem smám saman hefur leitt til þess að slaknað hefur á spennunni í alþjóðaviðskiptum." Niðurstaðan af þessum tilvitnunum verður sú, að bandaríska flotadeildin á þurru landi Miðnesheiðar gegni alls ekki því hlutverki að verja Island, „tryggjá öryggi" þess, heldur sé það aðeins einn þátmr í „hernaðarjafnvægi ríkjanna austan og vestan járntjaldsins" og einn þeirra „spjótsodda" sem friðsamleg sam- 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.