Réttur


Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 51

Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 51
K.F.M.U.-húsið nýbyggt. Fundarsalurinn, þar sem Þorsteinn Erlingsson talaði. Hér skreyttur vegna 50 ára afmælis séra Friðriks. ,,Hver hafa orðið forlög foringjanna fáu, þeirra er ekki hafa brugðið friðarmæli sín, og vildu ei svíkja sannleikann í voða? Einn* 1) er myrtur, annar2) fyrir sömu sök er gerður svívirðing í eigin hóp og dæmdur, yfirgefinn rænulaus af raunum reikar nú sá þriðji") um grafarbakkann." Það leit vissulega illa út fyrir sósíalismanum 1915, þegar forustumenn auðstéttanna, blóðugir upp yfir axlir, hæddust að því að nú væri það bara Lenín í Sviss og einhverjir fjórir með honum, sem stæðu gegn striðinu. En þrátt fyrir allt, átti það eftir að fara öðruvisi. Byltingarhugur alþýðu gegn því auðvaldi, er leiddi blóðbaðið yfir hana, átti eftir að brjótast út og sigra og sú sigurganga sósíalismans hófst með verklýðsbyltingunni í Rúss- landi í nóvember 1917. III. í K.F.U.M.-HÚSINU í REYKJAVÍK Mánuði eftir þing Alþjóðasambandsins i Basel er þingið upphafsefni i ræðu, sem flutt er i Reykja- VÍk: ') Jean Jaurés — a) Liebknecht — ") Keir Hardie. Sunnudaginn milli jóla og nýjárs, þann 29. des- ember 1912, stendur Þorsteinn Erlingsson í ræðu- stóli í fundarsal K.F.U.M.-hússins við Amtmanns- stíg, á fundi í Verkamannafélaginu Dagsbrún* og flytur ræðu um verkamannasamtökin, — einu ræð- una, sem hann fékk að flytja verkamönnum að til- stuðlan félags þeirra að því er ég bezt veit. Þorsteinn hóf ræðu sína með þessum orðum: „Í þingfrjálsum löndum hugsa iðnaðarmenn og alþýða nú orðið hátt, þótt íslenzku blöðin geti ekki um það. Jafnaðarmenn úr öllum rikjum Norð- urálfu áttu nýlega fundi í Basel i Sviss. Og fund- arefnið var eigi minna en það, að leita úrræða til þess að fá enda á Balkanstriðið, sem um tíma leit út fyrir að mundi kveikja i stórveldunum. Þetta sýnist nú nægilegt fundarefni og hátt sigit, * Ræða þessi er birt í 1. árgangi Réttar undir fyr- irsögninni „Verkamannasamtökin" og undir stend- ur: „Ræða flutt i verkamannafélaginu Dagsbrún sunnud. milli jóla og nýjárs 1912". i fundargerða- bók Dagsbrúnar er ekkert um þennan fund skráð. I erindi, sem ég flutti fyrir nokkrum árum I Tjarnar- götu 20 um sögu sósialismans á Islandi, gizkaði ég á að fundur þessi hefði verið haldinn i Góð- templarahúsinu eða Bárunni. En Ottó N. Þorláks- son, sem hlýddi á, leiðrétti mig þá og kvað fund- inn hafa verið haldinn i K.F.U.M.-húsinu. Hann hafði hlýtt á Þorstein. Ottó var þá löngum i stjórn Dagsbrúnar. 243 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.