Réttur


Réttur - 01.04.1979, Side 43

Réttur - 01.04.1979, Side 43
6. Rannsóknir Rannsóknarstarfsemi er nokkur, t.d. er unnið að gerð nýrra anóða úr keramiki, sem eyðast ekki upp við rafgreiningu súrálsins eins og kolefnisanóðurnar sem nú eru notaðar.13 Nýlega gerði Alusuisse samkomulag við stærsta bjórframleiðanda Bandaríkjanna, Anheuser-Busch, um að- gang þess síðarnefnda að nýjustu tækni við framleiðslu álþynna í bjórdósir.10 Stærð og umsvif Alusiusse Árið 1977 var heildarvelta Alusuisse um 2273 milljónir dollara, starfsmanna- fjöldi sama ár var um 36 þúsund.17 1975 var fjöldi dótturfyrirtækja meiri en 160 í nálægt 30 löndum.18 \7elta Alusuisse var það ár um þriðjungi meiri en brúttó- þjóðarframleiðsla Islendinga. Markmið op; starfshættir o „Alusuisse vill verða arðvænlegt og traust fyrirtæki. Til að ná því marki hefur Alusuisse í mörg ár fylgt stefnu sem felst í markvissri útþenslu ásamt samræmingu og fjölþættingu (diversi- fication)".6 Árið 1974 tók Alusuisse yfir efnaiðn- aðarfyrirtækið Lonza AG.10 I}að var liður i að styrkja efnaiðnaðardeild Alusuisse, og varð sú raunin. Lonza átti í Sviss ljölda orkuvera og fyrirtækja í efnaiðn- aði og hafði sterka stöðu erlendis.18 Verkfræðideildin var styrkt með því

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.