Réttur


Réttur - 01.04.1979, Side 46

Réttur - 01.04.1979, Side 46
um af Alusuisse í formi óafturkræfra greiðslna (á fonds perdu)“13 Fjölþjóðafyrirtæki eins og Alusuisse stefna að hámarkságóða á heimsmæli- kvarða. Hagsmunir jrjóðríkja sem vilja sjálfstjórn og velferð þegna sinna sem mesta eru því andstæðir hagsmunum slíkra fyrirtækja. Stjórnendur Alusuisse ríkja yfir efna- hagsveldi með 2300 milljón dollara veltu og 36 þúsund starfsmenn (1977). Þeir ákveða hvar skidi skera niður, hvar skuli fjárfesta; hvaða verksmiðjum skuli loka og hvar skidi reisa nýjar. Árið 1975 var t.d. 10% verkamanna við Gove- vinnsluna sagt upp, og aftur 10% 1976, af hagkvæmnisástæðum. Tveimur verk- smiðjum í efnaiðnaði var lokað 1976 vegna óhagkvæmni.13 Slíkt fyrirtæki er ekki vænlegt til að auka réttindi og at- vinnuöryggi verkafólks. Tafla 2: Jlaxitnám A lusuisse 1974: Fyrirtœki Framleiðsla Staðsetning (pús. tonn) Austraswiss- Cove, N-Ástralfu 3.970 Gove Alumina Ltd. Sieromco Sierra Leone 672 Alusuisse France SA S-Frakkland 312 Friguia Guinea ca 200 (x) (x) Þetta var hlutur Alusuisse, (10% af heiklarbáx- ítnáminu.) HEIMILDIR OG ATHUGASEMniR: 1. Frjáls verzlun; 11. tbl. 1978, bls. 19. 7 stærstu fyrirtækin (m.v. starfsmannafjölda) voru SÍS (1.414), Póstur og sími (1.353), Flugleiðir (1.350), Eimskipafélag íslands (978), K.E.A. (922), Lands- bankinn (7G9) og ÍSAL (G85). 2. Mynd 1 er unnin upp ttr rnynd í ritinu „Den metallurgiske industrien i Norge", Osló 1972, bls. 8. Ritið er samið og gelið út af „Samar- beidsgruppen for natur- og milj0vern“. 8. Focus nr. 70, janúar 1976, bls. 22, 28. Focus er vinstrisinnað svissneskt tímarit. 4. Sama rit bls. 28. 5. Sama rit bls. 29. 6. Emanuel R. Meyer, formaður stjórnar og aðal- framkvæmdastjóri Alusuisse: ávarp á sérstökum aðalfundi Alusuisse 17/12 1973. 7. Tafla 1 er unnin úr mörgum heimildum: Árs- skýrsla Alusuisse fyrir 1974, ársskýrsla Auslra- stviss fyrir 1976, einnig hcimildir sem getið er um í lið 2 og 13 o.fl. Upplýsingarnar um samn- ing Gove Alumina Ltd við Sumitomo Light Metal Industries eru fcngnar úr Engineering and Mining Journal, maí 1978. 8. Ragnar S. Halldórsson: Ísaltíðindi (1975?), bls. 3. 9. Swiss Aluminium Ltd. Chippis and Zurich (þ.e.a.s. Alusuisse); annual report 1974, bls. 7. 10. Paul H. Muller, forseti framkvæmdastjórnar Alusuisse: ávarp á aðalfundi Alusttisse í Zúrich, 20/4 1977. 1 GWh = 1000000 KWh (milljón kílówattstundir). 11. Allar upplýsingar í töflu 2 eru fcngnar úr árs- skýrslu Alusuisse fyrir 1974, bls. 10. Hér má bæta Jrví við, að mörg hclstu báxítvinnslulönd heims hafa myndað ineð sér samtök, Internati- onal Bauxit Association (IBA). Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu 5/10 1976 voru aðildarríki IBA Jressi: Ástralía, Indónesía, Guinea, Ghana, Sierra Leone, Júgóslavía, Súrinam, Guyana, Haiti, Dóminikanska lýðveldið og Jamaica. Miklar báxítnámur cru einnig í Brasilíu, Vene- zuela, Bandaríkjunum, Frakklandi, Grikkiandi, Sovétríkjunum og Ungverjalandi. 12. Alusuisse: Annual report 1974, bls. 10. 13. E. R. Meyer: ávarp á aðalfundi Alusuisse í Zurich 20/4 1977. 14. Alusuisse: annual report 1974, bls. 56. 15. Sama rit, bls. 56-60. 16. Fortune, 15/1 1979, bls. 100, 102. Fortune cr bandariskt viðskiptatfmarit. 17. Fortune, 14/8 1978, bls. 174. 18. Focus nr. 70, janúar 1976, bls. 26-27. 19. Alusuissc: annual report 1974, bls. 5. 20. R. S. Halldórsson: Ísaltíðindi (1975?), I)ls. 2. 21. Fortune, 4/12 1978, bls. 16. í sama riti kemur m.a. fram að formaður MC, Michael Kolin, var formaður nefndar á vegutn svissneska ríkisins, sem rannsakaði orkuþarfir Sviss 1974-78. 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.