Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 29

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 29
Virkni allra félagsmanna einkenndi Selfossdeiluna. að tími og starfskraftar fárra manna eru auð- vitað ekki óþrjótandi brunnur að taka af. Réttnr: Það er bara spurningin hvort þessi tengsl við fólkið í félögunum eru ekki því- líkt forgangsverkefni að þau verði að taka fram yfir margt annað til dæmis í stórum félögum eins og Dagsbrún. Guðmundur J.? Guðmundur: Eg held að í það heila tekið verði verkalýðshreyfingin að fara að athuga sinn gang alvarlega. Hún þarf að athuga hvort hún er ekki orðin allt of stöðnuð í vinnubrögðum, hvort hún er ekki til dæmis alltof einskorðuð við gamla fundarformið. Hún hefur verið ákaflega svifasein við að athuga einhver ný félagsleg form. Hún er áberandi léleg til dæmis í upplýsingaþjón- ustu. Þar er ég ekki með neitt sérstakt til- felli í huga — þetta er misjafnt hjá félög- unum, en upplýsingaþjónustan milli félags- manna og forustu er ákaflega léleg og formið er þröngt og ekki aðlaðandi. Nú er útvarp, sjónvarp, mikill blaðakostur, aukið félags og skemmtanalíf. Aðferðir verkalýðsfélag- anna til þess að móta lífsskoðanir sinna fé- lagsmanna og tryggja samband við þá eru óbreyttar þrátt fyrir alla þessa þróun. Og ég held að það sé rétt sem Aðalheiður segir, að forustan í almennu félögunum hún sleppi ekki við þá almennu gagnrýni, að samband- ið við félagsmenn er ekki nægilega gott og ég held að það verði að líta á þessi mál meira sem forgangsverkefni en gert hefur verið. Hluti af þeirri gagnrýni sem fram er borin er forustunni sjálfri að kenna. En margt fleira kemur hér til. Það er til dæmis stefnuskrá, hugmyndafræði verkalýðs- félaganna, — ég er ekki að tala um þykkar bækur, heldur meginstefnumál — þau eru afskaplega losaraleg og ekki nógu skýr og aðgengileg félagsmönnum. Og félögunum er 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.