Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 53

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 53
„Efiirlit á vinnustöðunum varð i æ ríkara mæli véla- og tölvustýrt." endur höfðu þá miklar áhyggjur af þróun arðsem- innar. Ágóði fór minnkandi en fjárfestingarkostnað- ur vaxandi. Hjá launþegum jókst óánægjan eftir því sem eftirlitið á vinnustöðunum varð i æ rikara mæli véla- og tölvustýrt. Fyrsta sprengingin á sænskri gru.nd var námuverkfallið í Kiruna. Nám- urnar eru að visu rikisreknar en atvinnurekenda- samþandið tók viðvörunina til sín og verkalýðs- hreyfingin hrökk við. Námuverkfallið varð I reynd merki fyrir allt sænska valdakerfið að ganga nú til sóknar til að gera vinnustaði að mannlegri vist, „veita einstaklingnum meiri áhrif á sina eigin vinnu- aðstöðu" eins og það var orðað. Sé nú horft á ástandið 5 árum siðar er mjög vafasamt að hægt sé að segja að einstaklingurinn hafi fengið meiri áhrif á sína eigin vinnuaðstöðu, þrátt fyrir hundruð og aftur hundruð af tilraunum með svokallað „atvinnulýðræði". Þvert á móti virð- ist nú sem einstaklingurinn sé undir meira eftiriiti en nokkru sinni fyrr. Andstaðan á vinnustöðum heldur áfram og fer síst dvinandi. Nú vendir greinarhöfundur kvæði sinu í kross og fer að ræða um atvinnuþróun síðustu 5 ára i Svi- þjóð. Hann segir að „framfarirnar" hafi orðið stór- stígar: stórfyrirtækin urðu enn stærri en fyrr. Jafn- framt fer það i vöxt að auðmagnseigendur vilja ekki reka fyrirtæki nema með miklum ríkisstyrkjum. Ánægjan af því að hafa atvinnutækin í einkaeign verður æ dýrara fyrir sænska skattgreiðendur. Fjárfestingaráform einkaaðila I atvinnulífinu fá mik- inn forgang. Það er einskonar þjóðarfylking á þak við einkaauðmagnið. Kjörorðið er þetta: Það sem kemur sér vel fyrir fjármálaveldið, kemur sér líka vel fyrir almenning. Pólitíkin einkennist af mála- miðlunum og samkomulagi þar sem verkalýðshreyf- ingin er kvödd til ábyrgðar. I orði kveðnu segist verkalýðshreyfingin ganga til baráttu um nýskipan atvinnulífsins, en I reynd verður samstarf ríkis- valds, einkaauðmagns og stéttarfélaga æ nánara. I framhaldi af þessu segir blaðamaðurinn að hon- um finnist vera að opnast gjá á milli þess sem valda-aðilar segja að sé að gerast í þjóðfélaginu 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.