Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 42
Verkafólk á fyrstu önn i Félagstnála- skóla alþýðu í ölfusborgum. í þessum fræðslumálum, þó að síðustu árin hafi orðið vart jákvæðra hluta í þeim efnum, meðal annars með stofnun Menningar- og fræðslusambands alþýðu, sem gegnir mjög veigamiklu hlutverki og þarf að halda áfram að stækka og styrkjast á allan hátt. En hins vegar getur sú fræðslustarfsemi, er þar fer fram, aldrei orðið til þess, að fræðslustarf- semi einstakra félaga falli alveg niður. Það verður líka alltaf nauðsyn á henni hjá félög- unum og síðast en ekki síst er mikilvægt, að félögin taki þetta fólk og veiti því ábyrgð og störf innan félaganna. Eg held að það sé allt of mikið af því, að sömu mennirnir sitji að öllum störfum, þar sem ákvarðanir eru teknar hjá félögunum ár eftir ár, og vilji í raun og veru ekki hleypa fleirum að. Þetta er mismunandi eftir verkalýðsfélögum, en víða eru dæmi um þetta, að sömu mennnirnir séu kosnir til allra trúnaðarstarfa, bæði innan verkalýðsfélagsins og í nefndir og aðrar slík- ar stofnanir, sem félögin hafa sinn rétt til að kjósa menn í, í heildarsamtökum og jafnvel hjá opinberum stofnunum. Þetta stuðlar allt að því, að yfirkeyra vissa forystumenn og stendur í vegi fyrir að dreifa ákvarðanatekt í þessum félögum og því að fleiri þroskist til ábyrgðar. Guðmundur nefndi hér í kvöld smákóngasjónarmið í sambandi við verka- lýðshreyfinguna. Eg er ansi hræddur um, að það séu æði mörg verkalýðsfélög þar sem menn líta á sig sem smákónga í sínu ríki og hafi engan áhuga á að dreifa því valdi sem þeir hafa, en þessu verður að kippa í lag, og það gerist ekki nema með virkri þátttöku fólksins í þessum félögum, og það á sannarlega við í verkalýðshreyfingunni, því að allt vald skapar hættu. Réttur: Eigum við kannski í beinu fram- haldi af þessu og einnig að lokum að velta því fyrir okkur, hvernig hægt er að breyta þessu, dreifa valdinu meira í verkalýðshreyf- 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.