Réttur


Réttur - 01.01.1987, Page 31

Réttur - 01.01.1987, Page 31
Samkvæmt nýju stjórnarskránni eru mörg form eignaréttar í Nicaragua. Hér er sveitaalþýöu úthlutaö landi í San Marcos í janúar 1986. A boröanum stendur: „í Nicaragua skal ekki vera sveitaalþýða án lands.“ (Mynd I.P.) Næsti áfangi í meðferð stjórnarskrár- innar felst í því að allir stjórnmálaflokkar undirriti lokatexta skjalsins. Því næst verða skipulagðar bæja- og sveitastjórn- arkosningar eins og kveðið er á um í stjórnarskránni. Með samþykkti nýju stjórnarskrárinnar urðu um 30 lagabálkar úreltir sem fram til þessa hafa verið í gildi. Meðal þeirra eru lög um hjónaskiln- að og ákveðnir hlutar vinnulöggjafarinn- ar ásamt refsi- og hegningarlögum. Lög- gjafarþingið mun þurfa að endursemja þessi lög í samræmi við stjórnarskrána. Byggt er á grein Cindy Jaquith í 49. tbl. 50. árg. vikublaðsins Militant frá 26. desember 1986. Mili- tant er gefið út af Sósíalíska verkamannaflokknum (Socialist Workers Party, SWP) í Bandaríkjunum. Einnig er stuðst við greinar úr mánaðarritinu ENVIO, 67. tbl. frá janúar 1987. Það er geíið út af Sagnfræðistofnun Mið-Ameríku í Managua, höfuð- borg Nicaragua. 31

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.