Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 28. mars 2009 Finnair tók í gær á móti fyrstu Air- bus A330-300 breiðþotunni af átta sem félagið hefur pantað. Er þar með hafin endurnýjun langdræga flota félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu Airbus. „Í flota Finnair eru nú samtals 35 Airbus-þotur af nánast öllum teg- undum. Finnair var fyrsta flugfé- lagið sem pantaði hina nýju Airbus A350 XWB. Félagið hefur samtals pantað ellefu vélar af þeirri gerð og fær þá fyrstu afhenta árið 2014.“ Fram kemur að nýja A330 þotan brenni fimmtungi minna eldsneyti en sú sem hún tekur við af. „Þetta er að sjálfsögðu hagkvæmt fyrir okkur auk þess sem umhverfis- áhrifin eru minni,“ segir Jukka Hienonen, forstjóri Finnair. „Vegna þess hve hagkvæm vélin er og búin miklum þægindum teljum við A330 þotuna vera réttu flugvélina og þá sem samræmist því mark- miði okkar að búa yfir yngsta og umhverfisvænsta flugvélaflotan- um í Evrópu.“ Airbus hefur nú fengið staðfestar pantanir á 390 A330-300 vélum frá 38 viðskiptavinum. - óká Eyðslan fimmt- ungi minni NÝJA ÞOTAN Finnair hefur tekið í notkun þá fyrstu af átta nýjum Airbus A330-300 þotum sem félagið á í pöntun. MYND/AIRBUS „Tíðni makaskiptasamninga í fast- eignaviðskiptum hefur stóraukist frá því um mitt síðasta ár en allt frá maímánuði í fyrra hafa maka- skiptasamningar verið um eða yfir fimmtungi allra fasteignaviðskipta á markaði samkvæmt gögnum frá Fasteignaskrá Íslands,“ segir í umfjöllun Greiningar Íslands- banka. Undanfarna þrjá mánuði hafa makaskiptasamningar hins vegar verið um þriðjungur fasteigna- viðskipta. „Hlutfall makaskipta- samninga í fasteignaviðskiptum byrjaði að hækka samhliða því sem framboð lánsfjár til fasteigna- kaupa byrjaði að þrengjast veru- lega og umsvif á fasteignamark- aði tóku að dragast saman,“ segir þar, en með makaskiptasamningi er átt við kaupsamning þar sem hluti kaupverðs er greiddur með annarri fasteign. „Í febrúar voru gerðir 39 makaskiptasamningar í fasteignaviðskiptum, sem sam- svarar því að 31 prósent fasteigna- viðskipta þann mánuðinn hafi farið fram með skiptum á fasteignum að einhverjum hluta. Til samanburð- ar var þetta hlutfall 3,1 prósent í febrúar 2007.“ - óká Makaskipti í þriðjungi tilfella
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.