Morgunblaðið - 24.01.2006, Síða 13

Morgunblaðið - 24.01.2006, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ● ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kaup- hallar Íslands lækkaði í gær um 1,25% en öll félög í úrvalsvísitölunni lækkuðu nema Atorka. Lokagildi vísi- tölunnar var 6.010 stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu 21.789 milljónum króna í gær en mest voru viðskiptin með hluta- bréf, eða um 20.048 milljónir króna. Mest voru viðskipti með bréf KB banka fyrir um 7.895 milljónir króna. Þá voru viðskipti með bréf Íslands- banka fyrir 7.584 milljónir króna og með bréf Landsbankans fyrir 2.177 milljónir króna. Mesta hækkun varð á bréfum Tryggingamiðstöðvarinnar, eða 8,5%. Þá lækkuðu bréf Avion Group mest í gær og nam lækkunin 4,2%. Lækkun í miklum viðskiptum                !  "# #                        % & '!( ) * ! '!( ) *   &" '!( ) * + , -. ) * / , '!( ) * /0 '!( ) * 1  # -  ) * 2 (3,   ) * 2", ) * 0 # -  1  # ) * 4  ) * 4! % / )! ) * 51/ ) * 5 6 7 /7 *-  ) * 8  ) * !"#  &! '!( ) * /    1  # ) * ' # ) * 9 (   ) *  :% #% '!( ) * ;  -!  ) * <=) ) * >?/  % >! @,,,  "  ) * A  "  ) * $ !    % / # B    ) * 57 $ , 5  # & * % &'  :CBD 5E  & *&                6 6        6 6 6  , 7  & *& 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6  F F 6F 6 6F 6 F 6F 6F 6F 6F 6 F 6F 6 F 6F 6F 6  F 6 6 6 6 6 6 F 6 6 6 6 6F 9# & ( # ,  @-! E ! # , G 2 ( 5  * * * * * * * * *  * * * * *  *  * *  6 *  6 *   * 6 6 6 *                                                    A ( E 3. * * @9* H ),   /"# & (          6 6    6 6 6  ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ATORKA Group hf. á orðið 4.345.000 hluti í Romaq Holdings plc eða sem samsvarar um 10,04% útgefins almenns hlutafjár félagsins. Hlutir Romaq Holdings plc eru skráðir á AIM markaðinn í London. Romaq framleiðir sérhæft gler, meðal annars öryggisgler, gler í bíla, sérhannað gler fyrir byggingar og sól- arhleðslugler. Atorka á um 10% í Romaq ● BAUGUR mun breyta fjárfest- ingastefnu sinni á þessu ári frá smásöluverslun yfir á fasteigna- markaðinn til að auka fjölbreytni í fjárfestingum, segir forstjóri Baugs, Jón Ás- geir Jóhann- esson, í frétt breska blaðsins The Independent um helgina. Í blaðinu er haft eftir Jóni Ás- geiri að hlutdeild smásölu muni koma til með að fara úr 80% af heildareignum Baugs árið 2005 í 70% árið 2006. Aðallega verði fjárfest í fasteignum með því fé sem losni vegna þessa. Þá segir Jón Ásgeir að Baugur vinni nú að því að skrá annað félag í smásölu á markað, mögulega í Bretlandi, í kjölfarið á því að Mosa- ic Fashions var skráð á markað hérlendis. Í fréttinni segir að á eftir Mosaic Fashions sé hlutdeild Baugs mest í bresku verslanakeðjunni Iceland. Baugur breytir fjár- festingastefnu sinni Jón Ásgeir Jóhannesson ● BANDARÍSKI bílaframleiðandinn Ford mun loka 14 verksmiðjum í Bandaríkjunum á næstunni vegna hagræðingar, en það þýðir að á bilinu 25.000–30.000 manns eiga von á því að verða sagt upp störf- um. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Alls þýðir þetta um fjórðungs nið- urskurð alls vinnuafls fyrirtækisins í Bandaríkjunum, en það á í mikilli samkeppni við asíska bílaframleið- endur eins og Toyota og Nissan. Ford vill draga úr framleiðslu- kostnaðinum í Bandaríkjunum um sex milljarða dollara fyrir árið 2010. Með því að loka 14 verksmiðjum mun bílaframleiðsla Ford dragast saman um 1,2 milljónir bifreiða, eða um 26%, fyrir 2008. Ford áformar uppsagnir FRAKTFLUTNINGAR fyrirtæk- isins Smyril Blue Water með Nor- rænu til og frá Evrópu hafa verið að aukast jafnt og þétt. Fyrirtækið er til helminga í eigu Smyril-Line og Blue Water en það setti upp starfsstöð á Seyðisfirði í júlí sl. Starfsmenn eru orðnir fimm talsins og starfsemin verið að styrkjast. Aðaláhersla er lögð á fraktflutn- inga með Norrænu, en skipið siglir nú vikulega á milli Íslands og Evr- ópu allt árið um kring. Viðkomu- hafnirnar eru Þórshöfn í Fær- eyjum, Bergen í Noregi og Hanst- holm í Danmörku, um miðjan mars bætist síðan Leirvík í Hjaltlandi við sem tengir Smyril-Blue Water við Bretland. Skrifstofur eru á öllum viðkomustöðum og Blue Water er þar að auki með skrifstofur á um 45 stöðum út um allan heim. Sam- starfsaðilar Smyril-Blue Water inn- anlands eru Stálstjörnur á styttri leiðum og Aðalflutningar á lengri leiðum. Framkvæmdastjóri Smyril-Blue Water er Sigfinnur Mikaelsson. Auknir fraktflutningar með Norrænu TUTTUGU og einn starfsmaður af 25 starfsmönnum Icelandic Asia, sem er í eigu Icelandic Group, hef- ur sagt upp störfum og stofnað eig- ið fyrirtæki, Asia Seafood Inc, ef marka má fréttatilkynningu frá ný- stofnuðu félaginu frá í gær. Í tilkynningunni segir að ástæða þess að starfsmennirnir yfirgáfu Icelandic Asia hafi verið skortur stjórnenda á viðurkenningu á fram- lagi og hollustu starfsmannanna sem hafi spilað þátt í velgengni fé- lagsins í Asíu. Ellert Vigfússon, framkvæmda- stjóri Asíuhluta Icelandic Group, segir rangfærslur vera í tilkynn- ingu Asia Seafood þar sem einung- is liggi fyrir uppsagnabréf níu starfsmanna, tveggja millistjórn- enda og sjö almennra starfsmanna. Þá segir hann að hjá félaginu starfi áttatíu manns. Eller segir fram- kvæmdastjóra Icelandic Asia enn við störf, því séu breytingarnar ekki miklar og starfsemin verði óbreytt. Hann segir þessar upp- sagnir hafa óveruleg áhrif á af- komu félagsins. „Þetta er bara eins og gengur og gerist, menn hætta og flytja sig um set. Það er það sem við megum búa við, bæði í þessu og öðru. Ef þessir aðilar eru að stofna félag til að fara í samkeppni þá er það bara enn einn samkeppnisaðilinn, við tökum því bara,“ segir Ellert. Að hans sögn starfa engir Ís- lendingar á skrifstofum Icelandic Asia sem hefur aðsetur í Busan í Kóreu og Qingdao og Dalian í Kína. Starfsmenn Icelandic Asia með eigið félag Ellert Vigfússon segir starfsemi Icelandic verða óbreytta Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is Ellert Vigfússon Enn einn sam- keppnisaðilinn bætist í hópinn. ACTAVIS hefur keypt 11% hlut í tyrkneska samheitalyfja- fyrirtækinu Fako fyrir 20,4 milljónir bandaríkjadala. Í des- ember árið 2003 keypti Actavis 89% hlut í Fako fyrir 63 millj- ónir dala og er félagið nú að fullu í eigu Actavis. Auk þess samþykkti Actavis að setja allt að 15 milljónir dala í rekstur Fako til endurfjár- mögnunar, að því er segir í til- kynningu frá Actavis. Fako er fimmta stærsta sam- heitalyfjafyrirtæki í Tyrklandi og sérhæfir sig í þróun, fram- leiðslu og sölu samheitalyfja. Þá þróar fyrirtækið og fram- leiðir hráefni til lyfjagerðar. Starfsmenn þess eru um 1.200. Félagið, sem er með höfuð- stöðvar í Istanbúl, rekur tíu söluskrifstofur í Tyrklandi. Fako í eigu Actavis < # I 5J>  !"!#$ %"!&#% '(' )'(! F F /@5B + K *"&&% *"+#, -'(! '(' F F C C  L4K #".*! ,+* -'(* -'(% F F L4K 2)"  < +&' %*"+&% -%(' -!(% F F :CBK +!M ;! &"'%' %'"&&, -%(+ )'(! F F

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.