Morgunblaðið - 24.01.2006, Side 41

Morgunblaðið - 24.01.2006, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 41 Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu. 2TILNEFNINGAR TIL GOLDEN GLOBEBesta myndin. Fyrir besta leik: Keira Knightley UPPLIFÐU STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. kvikmyndir.is *** m.m.j / KVIKMYNDIR.COM **** S.V / MBL SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK DOMINO kl. 8 - 10:15 B.i. 16 JARHEAD kl. 8 - 10:15 B.i. 16 PRIDE AND PREJUDICE kl. 5:20 - 8 - 10:40 PRIDE AND PREJUDICE Lúxus VIP kl. 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 5 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára. JARHEAD kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára. RUMOR HAS IT kl. 3:50 - 6 - 8:10 DOMINO kl. 10:40 B.i. 16 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 CHRONICLES OF NARNIA Lúxus VIP kl. 5 KING KONG kl. 6 - 9:30 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 3:50 Byggð á sönnum orðrómi. OLIVER TWIST kl. 6 - 9 B.i. 12 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 6 - 9 DOMINO kl. 6 B.i. 16 ára. KING KONG kl. 8:15 B.i. 12 ára. eee M.M.J. kvikmyndir.com RUMOR HAS IT kl. 8 - 10 BORTHERS GRIMM B.i. 12 kl. 8 HOSTEL kl. 10.20 B.i. 16 eeee L.I.N. topp5.is 21.01.2006 19 0 4 1 1 5 7 1 8 7 5 24 27 33 38 23 18.01.2006 3 9 18 24 28 32 286 31 Þrefaldur 1. vinningur í næstu viku KVIKMYNDIN Brokeback Moun- tain sem á dögunum hlaut fern Golden Globe-verðlaun er komin á topp Íslenska bíólistans þessa vik- una. Önnur helgin var 85% stærri en opnunarhelgin og hefur gott gengi á hátíðinni eflaust mest um það að segja. Rúmlega fimm þúsund bíógestir hafa séð myndina en sá fjöldi á áreiðanlega enn eftir að aukast. Myndinni er spáð góðu gengi á Óskarsverðlaunahátíðinni en til- nefningar verða kynntar innan skamms. Guðmundur Breiðfjörð hjá Senu segir að það sé gaman að sjá hversu ólíkir hópar fólks borgi sig inn á myndina, allt frá eldra fólki til ungra para og óharðnaðra unglingsstráka. Chronicles of Narnia fellur úr toppsætinu í annað sæti en rúm- lega 43 þúsund bíógestir hafa séð þetta ævintýri sem gert er eftir sögu C.S. Lewis. Í fjórða, fimmta, sjötta og sjöunda sæti eru svo nýj- ar myndir sem allar fengu yfir þús- und manna aðsókn. Memoirs of a Geisha var vinsælust af þeim en myndin sem fjallar um líf ungrar geisju í Osaka í Japan dró að sér 1.800 gesti um helgina. Pride and Prejudice eftir skáldsögu Jane Austen fékk 1.600 gesti um helgina, The Fog um ellefu hundruð og sömu sögu er að segja um Oliver Twist í leikstjórn Romans Polanski en myndin er eins og allir vita gerð eftir skáldsögu Charles Dickens. Í tíunda sæti lúrir síðan King Kong Peters Jackson en rúmlega 50 þúsund manns hafa séð þessa stórkostlegu ævintýramynd. Kúrekar ná tindinum Reuters Brokeback Mountain hlaut verðlaun í fjórum af sjö flokkum sem hún var tilnefnd í á Golden Globe.                              " # $ % & ' ! ' ! () ) *) +) ,) -) .) /) 0) (1) 54 :5 &     E     & /$ , &# ).            KVIKMYNDIN Underworld: Evolution fór beint í efsta sætið á lista yfir mest sóttu myndirnar í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum um helgina, en myndin, sem er sam- bland af hrollvekju og fantasíu, fjallar um hatramma baráttu vamp- íra og varúlfa. Með aðalhlutverk fara þau Kate Beckinsale og Scott Speed- man en leikstjóri er Len Wiseman. Tvær aðrar nýjar myndir voru á meðal tíu mest sóttu myndanna um helgina. Annars vegar kvikmyndin The New World eftir Terrence Mal- ick, leikstjóra The Thin Red Line, sem kom ný inn í níunda sætið og skartar þeim Colin Farrell og Christian Bale í aðalhlutverkum. Hins vegar kom kvikmyndin End of the Spear ný inn í tíunda sætið, en myndin er byggð á sönnum atburð- um sem áttu sér stað í Ekvador árið 1956. Verðlaunamyndin Brokeback Mountain hækkar sig eftir góðan ár- angur á Golden Globe-hátíðinni, fer úr níunda sætinu í það fimmta. Kvikmyndir | Aðsókn að kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum Undirheimurinn efstur Reuters Hjónin Kate Beckinsale leikkona og Len Wiseman leikstjóri koma til heimsfrumsýningar Underworld: Evolution í Los Angeles hinn 11. janúar. TOPP TÍU 1. Underworld: Evolution 2. Hoodwinked 3. Glory Road 4. Last Holiday 5. Brokeback Mountain 6. Fun with Dick and Jane 7. The Chronicles of Narnia 8. Hostel 9. The New World 10. End of the Spear LJÓSMYNDIR mbl.is við stjórn þáttarins, Sigmar Guð- mundsson, sem er áhorfendum að góðu kunnur úr Kastljósinu. Þá mun Spaugstofan halda áfram að skemmta áhorfendum á laugardags- kvöldum líkt og endranær. Loks ber að geta þess að hinn 28. febrúar hefja göngu sína nýir tónlistarþættir sem nefnast Með á nótunum og eru í um- sjón Jónasar Ingimundarsonar og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Þeir Wolfe Bowart og Bill Robison kunna ýmislegt fyrir sér. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar, BT á Akureyri og Sel- fossi og á www.event.is.                                                                                        !""        #$$$    %  &    '    % $   % $ ()  ( * %  ,& ,' -)  .   )/  .  % !  #  #  0      - ' ' '0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.