Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 7
LOKSINS Á ÍSLANDI HÁSKERPA ER EKKI BARA HÁSKERPA Verð kr.: 84.900 Væntanlegur Í dag hafa margir fest kaup á háskerpusjónvarpstæki. Til að nýta burði tækisins hafa sumir útvegað sér háskerpusjónvarpsefni (HDTV) í gegnum gervihnött eða horfa á háskerpumyndir með hjálp tölvu. En þrátt fyrir að þessar leiðir geti skilað sömu upplausn og HD DVD þá endar skyldleikinn þar. Gæði fara eftir stærð gagnastraumsins og þar slær HD DVD allt út. HD DVD hefur að jafnaði 35 Mbps gagnastraum á meðan háskerpusjónvarp (HDTV) hefur ca. 8-10 Mbps. Þetta skilar sér í stærra litasviði, minni stafrænum óhreinindum, skýrari útlínum og mörgum fleiri kostum. Þar að auki er í fyrsta skipti hægt að finna taplausar hljóðrásir á HD DVD. HD DVD spilarar eru loksins fáanlegir á Íslandi. Komdu, sjáðu og upplifðu HD-DVD í verslun okkar Borgartúni 28 eða skoðaðu nánar á vef okkar EF.IS E1 HD-XE1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.