Morgunblaðið - 28.12.2006, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.12.2006, Qupperneq 7
LOKSINS Á ÍSLANDI HÁSKERPA ER EKKI BARA HÁSKERPA Verð kr.: 84.900 Væntanlegur Í dag hafa margir fest kaup á háskerpusjónvarpstæki. Til að nýta burði tækisins hafa sumir útvegað sér háskerpusjónvarpsefni (HDTV) í gegnum gervihnött eða horfa á háskerpumyndir með hjálp tölvu. En þrátt fyrir að þessar leiðir geti skilað sömu upplausn og HD DVD þá endar skyldleikinn þar. Gæði fara eftir stærð gagnastraumsins og þar slær HD DVD allt út. HD DVD hefur að jafnaði 35 Mbps gagnastraum á meðan háskerpusjónvarp (HDTV) hefur ca. 8-10 Mbps. Þetta skilar sér í stærra litasviði, minni stafrænum óhreinindum, skýrari útlínum og mörgum fleiri kostum. Þar að auki er í fyrsta skipti hægt að finna taplausar hljóðrásir á HD DVD. HD DVD spilarar eru loksins fáanlegir á Íslandi. Komdu, sjáðu og upplifðu HD-DVD í verslun okkar Borgartúni 28 eða skoðaðu nánar á vef okkar EF.IS E1 HD-XE1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.