Morgunblaðið - 10.02.2007, Síða 65

Morgunblaðið - 10.02.2007, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2007 65 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Fjölskyldan mun koma þér á óvart með að sýna mikla gjafmildi. Það fær þig til að gera slíkt hið sama. En áður en þú lætur af því verða skaltu njóta gjafanna þinna. Gleði er gjöf í sjálfu sér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ef einhver annar myndi lifa þennan dag í lífi þínu yrðu viðbrögðin við því sem gerist seinni partinn mjög sterk. Fyrir þér er þetta hins vegar daglegt brauð. Þú ættir að íhuga hvað þér finnst um það. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú getur vanalega sjálf/ur höndlað rifrildi og með hjálp þinna dyggustu stuðningsmanna. Nú gæti hins vegar komið upp sú staða að betra væri að leita til sérfræðings. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ef þú vilt hugarró skaltu hafa ræki- lega hemil á umhverfi þínu. Láttu um- ferðaræðar, sjónvarp og tónlist eiga sig. Þú lærir allt sem þú þarft að læra af þögninni einni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Örlæti þitt á sér engin takmörk – en þyrfti að eiga það þegar kemur að bankareikningnum. Þú ættir að ákveða útgjöldin og standa við það. Besta gjöf- in sem þú getur gefið er virðing þín og full athygli. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú sinnir þínu – og hans, og hennar og þeirra. Vinnufélagi kemst upp með lé- lega frammistöðu því þú bætir skað- ann. Reyndu að standast freistinguna að redda öðrum í sífellu. Þú gætir í rauninni spillt fyrir með því að hjálpa. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Einhver sem minnir þig á sjálfan þig getur – ólíkt öllum öðrum – hreyft við þér á bæði jákvæðan og neikvæðan hátt. Þú ert sérstaklega skapandi í kvöld. Krabbi og ljón fylla þig anda- gift. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þegar plön breytast afboðar fólk stefnumót við þig, og þú verður fyrir vonbrigðum. Það er ekki eins slæmt og það virðist því að þú sannar fyrir þér að þú getur alltaf treyst á sjálfa/n þig og notið þess. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú stígur upp í farartæki. Ekki af því að eitthvað slæmt mun henda heldur myndi ekkert vera betra fyrir sál- artetrið en smávegis göngutúr. Þú munt leysa mörg vandamálin á þeirri göngu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur fundið fegurð á nytsömustu stöðum. En af hverju ættirðu að þurfa þess þegar þú getur verið á mun glæsi- legri stöðum? Þú þarft ekki að leggja mikla lykkju á leið þína til að bæta um- hverfi þitt til muna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Enn og aftur ertu að semja um þarfir þínar. Tónninn í máli þínu skiptir öllu hvort þú hljómar ákveðin/n eða lin/ur. Reyndu að sýna réttlæti, tillitssemi, hugulsemi og koma með staðreyndir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú situr ekki lengi fastur. Ein góð hug- mynd getur frelsað þig. Hvaðan koma hugmyndir þínar? Hver veit! Það er næstum eins og þær falli af himnum ofan og því gleðstu heldur betur þegar þær koma. Tunglið fer úr sporðdreka yfir í bogmann, merki æv- intýranna. Svo lentu nú í ævintýri! Farðu í ferðalag, í flugvél, bíl eða bát. Það skiptir ekki máli hvert þú ferð því að skemmtunin felst í tilbreyting- unni. Ef þú leggur ein/n af stað kemurðu heim með vini. Ef þú ferð í vinahópi stækkar hann á leiðinni. stjörnuspá Holiday Mathis FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. SPARbíó SparBíó* — 450kr VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 1:30 Í KEF. OG 2 Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA laugardag og sunnudag eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ eeee - LIB, TOPP5.IS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI EDDIE MURPHY BEYONCÉ KNOWLES JAMIE FOXX Golden Globe VERÐLAUN m.a. besta myndin3 FRÁ HANDRITSHÖFUNDI RAIN MAN OG GOOD MORNING VIETNAM GÆTI ÞESSI MAÐUR ORÐIÐ NÆSTI FORSETI? Sjáið grínistann Robin Williams fara á kostum sem næsti forseti Bandaríkjanna ÓSKARSTILNEFNING besta teiknimynd ársins1 GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS / ÁLFABAKKA ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 .ára. ALPHA DOG VIP kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára. PERFUME kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.12 .ára. MAN OF THE YEAR kl. 8 - 10:30 B.i. 7 .ára. BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL kl. 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL VIP kl. 2 - 5 B.i.16 .ára. VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ FORELDRAR kl. 6 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1 - 3 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2 - 3:30 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:40 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ ALPHA DOG kl. 5:45 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára MAN OF THE YEAR kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 7 ára BLOOD DIAMOND kl. 8 B.i. 16 ára DIGITAL VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:50 - 6 LEYFÐ DIGITAL CHARLOTTE´S WEB m/ensku tali kl. 3:50 LEYFÐ DIGITAL THE PRESTIGE kl. 10:30 B.i. 12 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:40 LEYFÐ / KRINGLUNNI HJÁLPIN BERST AÐ OFAN eee S.V. - MBL SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins7 ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir aðalhlutverk karla/ Leonardo dicaprio5 FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI ÓSKARSTILNEFNINGAR8 SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI DÖJ, KVIKMYNDIR.COM Fyrrum Kryddpíurnar VictoriaBeckham, Geri Halliwell og Emma Bunton sáust sitja saman að snæðingi í vikunni. Hefur það kynt undir orðrómi þess efnis að til standi að Kryddpíurnar komi sam- an aftur. Victoria og Geri, sem báðar eru mæður, munu hafa gefið Emmu ráðleggingar varðandi foreldra- hlutverkið þar sem Emma á von á sér. Eftir nokkra stund barst talið þó að mögulegri endurkomu Kryddpíanna, að sögn gesta á Nobu-veitingastaðnum í London. „Stúlkurnar voru að rifja upp hve gaman það hefði verið að vera í Kryddpíunum og hve gaman væri að ganga í gegnum það aftur. Það var mikið hlegið við borðið þeirra.“ Emma hefur aldrei leynt því að hún vilji gjarnan að Kryddpíurnar komi aftur saman.    Fregnir herma að Naomi Wattssé ólétt. Faðirinn ku vera kær- asti Naomi, Liev Schreiber, en þau hafa verið saman í tvö ár. Í tímaritinu In Touch er haft eft- ir vini leikkonunnar að þungunin hafi ekki verið plönuð en parið sé engu að síður hæstánægt. „Þau munu líklegast ganga í það heilaga áður en barnið fæðist,“ sagði vinurinn og bætti því við að Naomi yrði frábær móðir. Naomi og Liev hafa ekki enn staðfest orðróminn þótt Naomi hafi aldrei farið í grafgötur með þá ósk sína að eignast barn. Þannig sagði hún t.d. nýlega: „Ég vildi að það hefði getað gerst miklu fyrr. Ég hef þráð að stofna til fjölskyldu síðan ég var 19 ára – og mig langar klár- lega að eignast börn.“ Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.