Morgunblaðið - 16.06.2007, Síða 10

Morgunblaðið - 16.06.2007, Síða 10
10 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Kunna til verka Það voru verkleg börn á aldrinum fimm til níu ára sem kepptust við að planta kálplöntum í skóla- görðum við Baugholt í Keflavík. Morgunblaðið/Einar Falur Fyrir skömmu fóru fram í Banda-ríkjunum kappræður á milli þeirra, sem hafa boðið sig fram til þess að verða forsetaefni demó- krata og hins vegar þeirra, sem hafa lýst sama áhuga úr hópi repú- blikana. Þessar kappræður voru sendar út á CNN.     Þegar á heildinaer litið er ljóst, að mannvalið er meira í röðum demókrata en repúblikana, sem kannski kemur ekki á óvart í ljósi þess að Bush mun ljúka seinna kjör- tímabili sínu á næsta ári. Oft er það svo, að endurnýjun verður ekki jafn mikil hjá þeim, sem eru við völd.     Hins vegar fór ekki á milli mála,að í hópi demókrata bar Hillary Clinton af öðrum frambjóð- endum. Hún er einfaldlega lang- sterkust og það á líka við í sam- anburði við Obama.     Með þessu er ekki sagt, að húnnái útnefningu demókrata. Í Bandaríkjunum leggja menn mikið upp úr niðurstöðum skoð- anakannana um frambjóðendur.     Þótt Hillary skori hátt í jákvæðriafstöðu fólks til frambjóðenda er hún líka mjög há þegar fólk svarar spurningum um neikvæða afstöðu til frambjóðenda.     Sumir Bandaríkjamenn halda þvífram, að þótt Hillary Clinton sé vinsæl skv. skoðanakönnunum verði líka að skoða hversu óvinsæl hún sé skv. sömu könnunum.     En eigi sá bezti að vinna á HillaryClinton tvímælalaust að ná kosningu sem forsetaefni og forseti í samanburði við þá frambjóð- endur, sem nú er vitað um. STAKSTEINAR Hillary Clinton Hillary ber af                      ! " #$    %&'  (  )                     *(!  + ,- .  & / 0    + -                    !      !     !     12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (             "##" $" %               :  *$;<             ! "# $%   &     '      (    "  )     ! *! $$ ; *! &   '   (  )   * =2 =! =2 =! =2 & )'#"  +  #% , -$"#.  >2?         6 2  8   /'" ( "$  &  ( *  (  0 (#  (  !  $ $  ( )# ;  /'" .(1 ("  &  ( *  ( .   $" 1 (   /     " *  @A2? /'"  '" ( .(1 (" #%  &  ( *  ## #2 $" ( # #% $" !   ' $" 0 (# ##    ( .   /     "0  ##   #% # 31"" 44 #"  5( $  +  #% 3'45 B4 B*=5C DE *F./E=5C DE ,5G0F ).E  0 0 0           2 2  2 2  0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0                  www.bestseller.is 17. júní fötin sem krakkarnir vilja Smáralind - Kringlunni v/hliðina á Vero Moda VEÐUR FRÉTTIR Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Snorri Bergz | 15. júní 2007 Stefnir í 2 palestínsk heimastjórnarsvæði Annað semi-secular undir stjórn Fatah á Vesturbakkanum, hitt íslamskt að hætti Írana og slíkra á Gazasvæð- inu. Líklegt er, að nú muni Fatah fara „all in“ á Hamas á Vesturbakkanum. Fatah mun síðan vísast handtaka fleiri Hamasmenn á Vesturbakkanum til að skipta á þeim og hinum handteknu Fatah-liðum á Gaza.Meira: hvala.blog.is Linda Fanney Valgeirsdóttir | 14. júní 2007 Fræg fyrir ekki neitt Paris Hilton er í fang- elsi, búin að ná því. Hver er Paris Hilton? Hún er gott dæmi um manneskju sem er fræg fyrir ekki neitt. Dóttir hóteldúdda sem er vibba ríkur og hún er rosa dugleg að djamma og vingast við stjörn- urnar. Ég er satt best að segja orðin mjög þreytt á þessum endalausu fréttum af henni. En þetta er víst eitthvað sem selur. Meira: baboon.blog.is Sævar Ari Finnbogason | 15. júní 2007 Ísland dregur stuðn- ing sinn við innrásina í Írak til baka Mér líst bara ágætlega á hvernig málin eru að þróast í utanríkisráðu- neytinu. Vonandi er aftur að verða til skiln- ingur á að við getum verið mun sterkari á alþjóðavettvangi og haft meiri áhrif ef við erum ekki í vasanum hjá Bush og co. Já og meira að segja áhrif til góðs. Meira: savar.blog.is Hlynur Hallsson | 15. júní 2007 Vinstriflokkurinn formlega stofnaður á morgun Ég er staddur á lands- fundi Die Linke.PDS í Berlín sem fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Það er mikið stuð því það stendur heldur betur mikið til: á morgun verður Vinstri- flokkurinn formlega stofnaður og það eru söguleg tíðindi að fólk úr vestri og austri myndar öfluga hreyfingu sem mun hafa mikil áhrif á stjórnmál og þjóðmál í Þýskalandi og í Evrópu. Die Linke mun hafa öflugan stuðning í austurhluta Þýskalands þar sem flokkurinn myndar meiri- hluta í mörgum sambandslöndum og borgum með 130 bæjar- og borg- arstjóra og um 6.500 fulltrúa í bæj- ar- og borgarstjórnum. Hingað til hefur landið verið erfiðara í vest- urhlutanum en það er að breytast til dæmis með tilkomu vinsælla og öfl- ugra stjórnmálamanna á borð við Oskar Lafontain sem er formaður WASG sem kemur til liðs við Vinstriflokkinn. Formaður DieLinke.PDS Lothar Bisky var að halda þrumuræðu og kveðja PDS-nafnið formlega og hefja nýja sókn með nýju fólki og nýjum hugmyndum en sömu hug- sjónum um félagslegt réttlæti, frið og velferð fyrir alla. Það er mikill heiður að fá að vera fulltrúi Vinstri grænna á þessum sögulega landsfundi og vera við- staddur stofnun Vinstriflokksins hér í Berlín. Það eru mikilvæg verkefni fram- undan. Barátta gegn uppgangi hægri öfgamanna, nýnasista. Bar- átta gegn eyðileggingu velferð- arkerfisins sem stór samsteypu- stjórn krata og íhaldsmanna stendur fyrir. Það er fjöldi landsþingskosn- inga á næsta ári þar sem Vinstri- flokkurinn ætlar að stimpla sig rækilega inn, í Hamborg, Neðra- Saxlandi, Hessen og Bæjarlandi sem verður sennilega erfiðasta verkefnið því Bæjaralandi er kaþólskt og íhaldsamt en sem betur fer er þar einnig skapandi fólk og bjartsýnt sem styður félagslegt réttlæti og því fólki fer fjölgandi og það mun kjósa Vinstriflokkinn. Meira: hlynurh.blog.is BLOG.IS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.