Morgunblaðið - 08.08.2007, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.08.2007, Blaðsíða 11
Herbalife – hellingur af hollustu Þú færð vörurnar hjá sjálfstæðum dreifingaraðilum Herbalife um land allt. Gustaf Risling 51 árs Afreksmaður í þríþraut – hjólreiðum, sundi og maraþon. „Frá því að ég var unglingur hef ég stundað alls konar íþróttir. Hins vegar hélt ég að líkaminn myndi aldrei þola slíkt álag þegar ég yrði eldri. En þá hafði ég ekki heyrt talað um Herbalife. Þegar ég fór að bæta næringarvörum Herbalife við mataræði mitt gat ég farið að þyngja æfingarnar. Ég varð ekki eins þreyttur og ég var fljótari að jafna mig. Ég fór að gæla við þá hugmynd að taka þátt í Járnmanninum. Járnmaðurinn er þríþraut þar sem keppendur byrja á 3.860 metra sundi, hjóla svo 180,2 km og ljúka keppni með 42,2 km maraþonhlaupi. Allt fór samkvæmt áætlun og nú er ég sænskur járnmaður. Ég finn að þessi frábæra næring, sem ég fæ úr Herbalife og venjulegri fæðu, gerir það að verkum að ég get haldið áfram að stunda erfiðar og tímafrekar æfingar en samt liðið frábærlega vel.“ Herbalife leggur grunn að heilnæmu lífi. Breyttist úr venjulegum skokkara í JÁRNMANN á 7 mánuðum! A rg us 0 7- 05 68 Ár an gu r e r e in st ak lin gs bu nd in n - þ að s em h já lp ar e in um þ ar f e kk i e nd ile ga a ð he nt a öð ru m .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.