Morgunblaðið - 16.09.2007, Side 67

Morgunblaðið - 16.09.2007, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 67 Aðili að Gagnlegur fróðleikur og fleiri fyrirtæki, sjá: www.kontakt.is H a u ku r 2 6 7 4 Jens Ingólfsson rekstrarfræðingur, jens@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Ragnar Marteinsson fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Eva Gunnarsdóttir skrifstofustjóri, eva@kontakt.is Við erum ráðgjafar í fyrirtækjaviðskiptum og aðstoðum bæði seljendur og kaupendur meðalstórra fyrirtækja við alla þætti slíkra viðskipta: • Leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum • Verðmat fyrirtækja. • Viðræðu- og samningaferli. • Fjármögnun. • Gerð kaupsamninga og tengdra samninga. Við höfum engin fyrirtæki til sölu en við vitum af fjölda fyrirtækja sem geta verið fáanleg fyrir rétta kaupendur. Við vitum líka af mörgum aðilum sem eru að leita að góðum fyrirtækjum í flestum greinum atvinnurekstrar. Eftirfarandi fyrirtæki eru ekki til sölu, en við teljum þau fáanleg: Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýs- ingar um fyrirtæki eru ekki gefnar upp í síma. Vinsam- lega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200, en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is TENGING VIÐ TÆKIFÆRIN Suðurlandsbraut 4, 7. hæð. • Sími: 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is • Þjónustufyrirtæki á Austurlandi. EBITDA 10 mkr. • Heildverslun með tæki fyrir sjávarútveg. Ársvelta 170 mkr. • Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opninberar stofnanir. Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður. • Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. • Heildverslun með með neytendavörur. Ársvelta 140 mkr. • Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að innflutningsfyrirtæki sem hyggur á innri og ytri vöxt. Ársvelta 300 mkr. • Stórt iðnfyrirtæki með vörur fyrir neytendur og fyrirtæki. Ársvelta 360 mkr. • Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að öflugu þjónustufyrirtæki á tæknisviði. Ársvelta 270 mkr. • Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr. • Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr. • Stór sérverslun með barnavörur. • Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki í Kaupmannahöfn. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. Auðveld kaup fyrir duglegt fólk. • Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr. • Heildverslun-sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 260 mkr. • Lítið iðnfyrirtæki. Velta 60 mkr. • Rótgróin heildverslun með sérvöru. Ársvelta 100 mkr. • Meðeigandi/framkvæmdastjóri óskast að jarðverktakafyrirtæki á Austurlandi. Mjög góð verkefnastaða. FRÉTTIR Fréttir á SMS NÝR og endurbættur vefur Dokt- or.is hefur verið opnaður. Hann hefur um árabil verið einn vinsæl- asti vefur landsins og fjölsóttasti heilsuvefurinn, að því er fram kem- ur í frétt frá aðstandendum. Vefurinn hefur fengið nýtt útlit og skipulag hans hefur verið ein- faldað til að auðvelda aðgengi að þeim upplýsingum sem vefurinn hefur að geyma. Meðal nýjunga á vefnum má nefna nýja lyfjahandbók, fagfólki í heilbrigðisgeiranum býðst að skrá grunnupplýsingar um starfsemi sína í þjónustuskrá. Henni er ætlað að auðvelda aðgengi almennings að upplýsingum um þá þjónustu á heil- brigðissviði sem honum stendur til boða. Á vefsíðunni eru einnig spjall- þræðir þar sem notendur vefsins geta deilt reynslu sinni og hagnýt- um upplýsingum sem varða heil- brigðismál. Þar er ennfremur að finna ítarlegar upplýsingar um meðgöngu frá einni viku til ann- arrar, sjálfsgreiningarpróf, fréttir af heilbrigðismálum, tenglasafn með upplýsingum um aðra íslenska heilsuvefi og ýmislegt fleira. Áskrifendur að Doktor.is hafa að- gang að enn víðtækari þjónustu en almennir notendur. Þeim gefst meðal annars kostur á að spyrja sérfræðinga ráða með því að senda inn fyrirspurnir og fá ráðgjöf og upplýsingar um heilsutengd mál- efni. Notendum Doktor.is hefur fjölg- að jafnt og þétt frá opnun hans árið 1998, samkvæmt samræmdri vef- mælingu Modernus. Að meðaltali heimsækja um 13.000 manns vefsíð- una í hverri viku og flettingar á henni eru að meðaltali um 24 þús- und á dag. Að baki Doktor.is stendur fyrir- tækið InPro sem er þjónustufyr- irtæki á sviði heilsuverndar, vinnu- verndar og heilbrigðisþjónustu. Ritstjóri er Unnur Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. Endurnýjaður Doktor.is BÍLASÝNING er haldin um helginaí Perlunni á visthæfum bílum í tengslum við ráðstefnuna Orku- gjafar framtíðarinnar í samgöng- um, sem haldin verður á Hilton Reykjavik Nordica dagana 17. og 18. september. Á sýningunni í Perl- unni eru m.a. til sýnis tveir fyrstu etanólbílarnir sem Brimborg flutti til landsins í þeim tilgangi að vekja athygli á raunhæfustu lausnunum til að minnka mengun frá bílum. Etanólbílar á sýningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.