Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 17 VIÐFANGSEFNI Magneu í Galleríi Ágúst er umfangs- mikið, kannski má segja að hér sé ætlunin að fjalla um gang lífsins frá vöggu til grafar og dauðann þar með talinn. Það er því heldur ekki að undra að misvel takist til, en sú er raunin. Aðferðir hugmyndalistarinnar bera listaverk Magneu ofurliði en hver þáttur sýn- ingarinnar er eins og úr gátu sem áhorfandinn þarf að ráða samkvæmt forskrift listakonunnar. Textinn með sýningunni bætir ekki úr skák með því að tíunda hið sama og verkin leitast við að segja. Yfirskrift hans, Að útskýra ferðalag fyrir dánum fugli, vísar helst til sterkt til gjörnings Joseph Beyus frá 1965, „wie man dem toten Hasen die Bilder erklärt“ – „Að útskýra myndir fyrir dauðum héra“, en það er óendanlega mikill munur á því að nota efni á borð við gull og hunang, eins og Beuys gerir á dulúðugan og máttugan hátt, og því að nota gyllt- an lit og egg sem tákn fyrir t.d. hið dýrmæta og hið brothætta, án þess að ná að skapa úr hugmyndunum myndir sem lifa. Hið óútreiknanlega í lífinu fær takmarkað rými í verkum sem þó gefa sig út fyrir að fjalla um hverf- ulleika og mikilvægi þess að muna og varðveita og í heildina er sýningin óþarflega niðurnjörvuð. Eftir- minnilegasta verkið hér er mynd- bandið sem sýnir börn spila á brot- hætt gler og kristal og það er gaman að fylgjast með alvörunni í leik þeirra, þeim er treystandi fyrir inn- taki tilverunnar. Á slóðum hugmyndalistar MYNDLIST Gallerí Ágúst Til 29. des. Opið mið. til lau. frá kl. 12 til 17. Aðgangur ókeypis. Á ferð, Magnea Ásmundsdóttir Ragna Sigurðardóttir Morgunblaðið/Frikki Púsl Frá sýningu Magneu. Fundarstjóri: Einar Skúlason Alþjóðahúsi 13.00 – 14.20 Ávarp hr. Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands Dagur B. Eggertsson flytur opnunarávarp og setur ráðstefnuna Anh-Dao Tran verkefnisstjóri: Hugmyndafræði og starfsaðferðir FÍNL Reynslan af þátttöku og samstarfi ólíkra aðila: Fjölnir Ásbjörnsson, sviðsstjóri Iðnskóla Reykjavíkur Páll Daníel Sigurðsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs hjá Eykt hf Hải Anh thị Nguyễn, þátttakandi í FÍNL Chung thị Nguyễn, foreldri þátttakanda í FÍNL Guðmundur Erlingsson, mentor við FÍNL 14.20 Kaffihlé / video frá málþingi 14.40 – 15.00 Hildur Jónsdóttir: Árangur FÍNL og tillögur verkefnisstjórnar Fyrirspurnir 15.10 – 16.00 Hvernig munu niðurstöður verkefnisins nýtast okkur? Helga Halldórsdóttir sviðsstjóri RKÍ Sigurður Bessason, formaður Eflingar Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra Einar Skúlason framkvæmdastjóri Alþjóðahúss: Samantekt og slit. Leggjum framtíðinni lið Lokaráðstefna tilraunverkefnisins Framtíð í nýju landi Fjölbrautaskólanum í Garðabæ föstudaginn 30. nóvember kl. 13 – 16 Á ráðstefnunni er fjallað um hugmyndafræði, starfsaðferðir og árangur verkefnisins sem miðar að því að efla ungmenni af erlendum uppruna í námi og starfi. Þá verður fjallað um hvernig niðurstöður þess geta nýst til framtíðar, sem og öðrum minnihlutahópum, og gerð grein fyrir tillögum og ábendingum verkefnisstjórnar til stjórnvalda, skólayfirvalda, sveitarfélaga og annarra sem hafa hlutverki að gegna við aðlögun ungra innflytjenda. Aðgangur er ókeypis, en væntanlegir ráðstefnugestir eru beðnir um að skrá sig með tölvupósti á netfangið anhdao.tran@reykjavík.is fyrir 29. nóvember nk.                         !"#$       !%&         !'()*)"+#%+,-..   !  "#  /0 '#.1 $ %&   ' (  23#*., % )  *+    #,  - ),   .  %  +   /  ".#4 3536&+7# 0 1 02+  - ),  !8*.""*%#).#.93.:: *  02 * ,   (  *'.+4-% (  "3   % *%#575... (    4#/ &        !%&          .  %  +   /  ;#.+5,7 (     - ),  !.3&# 5<4 $ 5 6  #/  %/ ),  4<#".  5, 1 2   5,  5  6*%-" 0 5 # "  +  5,  2  ="#;3%#.. "/& 1 2   7( !4.3)"<*83 +  2 % ,  "#  >."<*4. 8 ( 2 "#  ."+#%. * , "    - ),         ?7.)4 +(  ) / 2 88 ),  @,=.8*%%+#" *+    #,    #+"   +(   7( =..'.",,7=" $  1  &  / %  7"># 0 %&& 9+2+  "#  ,7%&.+ %   %  +  5,  5  =."#*.&.. %#+ "#  *.8.+# $ 0 * &  +      !=""%# 1  : 5,  5  ?78*..9*-.    1 #+     1 #+         !'()*)"+#%+,-..   !  "#  23#*., % )  *+    #,  - ),  >#A&>#)"98># *+    #,    5)%,7%. * &  *    "#  ,7>..",  ( 5( ! - ),  2..3)8 3,#.#4  ; 4#/ & ,7>..",&>%    8 22  "#  5$553."&*%   9  - ),  #"7% 0   1  +  5,  5  )&)%%   *+ +            !"#$       /0 '#.1 $ %&   ' (  !8*.""*%#).#.93.:: *  02 * ,   (  *'.+4-% (  "3   % *%#575... (    4#/ & !*44:57 #..*BCCD # <  1 3   53.  - ),  353%#)"3%# = (  % >+ ? 1   3  5@5 @#"8 0)"'&.+ "  %&   5,  2  %#.. #  A ? 72# % 0    - )        ".#4 3536&+7# 0 1 02+  - ),  *48*"#..*.+    /   %  4 3=#08*..--&.. "#/  +   " + #%.0 &3&)"- 1  =) ? %2      /  =%#.+:";3&.#   ;+  - ),  ()#3.  2 1 2 + ? 4 3#   +  % !74*..:!)%#4"A::E $ 5  6  #/  6:( .*<=$#43.0 83%*&: 4   1 B     - ),  F&->.+.#0 )5*"# -; 1    - ),  *%83#+*."# -, )  0 ? ",  +  5@5          2 !@ G  G - 32  ? % & ?  2 3# 2 - 32  ? 1 ,  ?  3 "+ ? 5   C? 3#  C? % ? &  ?    "   ? %3(+ 2? D  ?  3    / 2? ' & ? % ? 6# &0?   ? "   ? ")  ? D  " / +? % /? %  ? $      )&0 % E? 4 ) 2? % ?   ? ")  ? 5:&&   *+ (/  B F G? % ? D  ?  3 ?  / 2   2 3# 2 6 +? 1 &0?  3   / 32  ? &0?   ? D  ?  3    2 3# 2  ? 6# &0? "      3 %   + ? %  "+ ) 12  +? &0  )&0 3 ? "    !@ G  G0 32  ?    C?   2) ?  5#+? %2,       "+ ) 5,   2  ?  &  "+  )  &   ?  ?  ? %  %/? %2,    1  C? "+ ? % #   ? #/  ?   /  2? +  ?    C? %/? H (& ? %2# &  %2,  ? 1  C     B F G? %  ? %2,    3#&0 &  6 +? 5#+  % & ? +&  1   ? %   ? C# / ? - ? " C      2) %2 I' & ?    %2 I% E? +   ") + ? +&  % E? ") + ? +&  6  2 9  /   '    ?6G 2@ !    75;%*47#9-3=..#...      %2  4; &0   , / +?   JK +& 2 JLLM? 3  5     C    2 ? ; C  2  0  2        (3  , >&0  + >  +(    >&0 3  ()  #+  0  >&0  , >&0  &  2 C    2  &  C&/ ,  2 3  / (C C  EKKI er sama hvernig tónleikar eru haldnir. Það er ekki nóg að spila vel, efnisskráin verður líka að vera vel samsett og í klassíska geiranum þykir nauðsynlegt að hafa sæmilega grein- argóðar upplýsingar um verkin í tón- leikaskrá. Nú, og svo verður auðvitað að auglýsa tónleikana almennilega svo einhverjir komi til að hlusta. Fæst af þessu var í lagi hjá Liene Circene píanóleikara, sem hélt tónleika í Saln- um á miðvikudagskvöldið. Circene er prýðisgóður píanóleikari, en tónleik- arnir virðast ekki hafa verið nægilega vel auglýstir, a.m.k. var tónleikasókn með allra dræmasta móti. Efnisskrá- in, eða lagalistinn eins og hún er köll- uð í poppheiminum, var líka einkenni- lega samansett. Það var undarlegt að spila um tíu lettneskar vögguvísur eft- ir ýmsa höfunda strax á eftir öfga- kenndri Novelettu eftir Schumann, og svo brjálæðislega, en örstutta þrjá Argentínska dansa eftir Ginastera á eftir vögguvísunum. Það var eins og að sýna grínmynd, gefa áhorfandan- um svefnpillu og hella yfir hann kaldri vatnsfötu, nánast allt í sömu andránni. Vögguvísurnar komu of snemma á eftir Novelettunni, þær voru alltof margar, og dansarnir eftir Ginastera of fáir til að þeir næðu að skapa við- eigandi mótvægi. Annað á dagskránni var ekki heldur sérlega kræsilegt, sónata nr. 8 eftir Gagnidze, sem hér var frumflutt, var að vísu frábærlega vel leikin af Circene, en það dugði ekki til að gera verkið áhugavert. Tónlistin var í svokölluðum naumhyggjustíl, lítil tónhugmynd var endurtekin hvað eft- ir annað áður en sú næsta skaut upp kollinum og er auðvitað ekkert að slíku tónlistarformi. En þá verða hug- myndirnar að vera svo bitastæðar að þær verðskuldi að vera endurteknar aftur og aftur. Sú var ekki raunin hér, þetta voru aðallega klisjur, holt berg- mál tónlistar sem oft hefur heyrst áð- ur. Óþarfi er að telja allt upp sem Circene lék, en langbesta verkið var það fyrsta, sónata eftir Edgars Rag- inskis, en hann er fæddur árið 1984. Sónatan hans er gríðarlega kraft- mikil og byggist á áleitnum tónhug- myndum sem snilldarlega er unnið úr. Circene spilaði verkið sérlega glæsilega; af hverju var ekki meira svona á tónleikunum? Því miður voru engar upplýsingar um verkin í tón- leikaskránni, í staðinn hélt Jónas Ingimundarson stutta tölu á undan hverju þeirra. Það kom ekki nægilega vel út, Jónas var fremur dauflegur og sú stemning, sem Circene náði að skapa með hverri tónsmíð, dó alltaf um leið og hann hóf upp raust sína. Betur hefði farið á að hafa prentaðar upplýsingar í tónleikaskránni. Svefninn langi Jónas Sen TÓNLIST Salurinn í Kópavogi Verk eftir Raginskis, Severac, Gagnidze, Schumann, Ginastera og fleiri. Liene Circene lék á píanó. Miðvikudagur 21. nóvember. Píanótónleikar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.