Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 47 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla Au pair óskast i Danmörku Dönsk/íslensk fjölskylda, búsett á Jótlandi vantat au pair m/k frá mars 08, helst i 1 ár, til að gæta 11 mán drengs auk smá heimilisstarfa. h_schougaard@hotmail.com Au-pair í Þýskalandi Tónlistarhjón í Þýskal. (ísl./svissn. 2 börn) óska eftir að ráða barngóða, sjálfstæða og reyklausa au-pair (lágm. 19) sem fyrst til júníloka. Net- fang: gerdur@puntin.de Dýrahald Til sölu smáhundur! Bronco er 6 mánaða chihuahua hundur. Hann er skapgóður, smár og gerir allar sínar þarfir úti eða á bleyjulak, hann selst vegna ofnæmis á 150 þús. með búri, dóti og mat. Hann er með ættbók frá Íshundum. Uppl. gefur Þóra í síma 695 1228. Til sölu fallegir Dvergschnauzer hvolpar, hreinræktaðir og ættbókarfærðir. Uppl í s 8623632/ 8963533. www.dvergschnauzer.is Kóngapúðlu hvolpar til sölu Foreldrar margverðlaunaðir, Ættbók HRFÍ, gáfaðir og hlýðnir hundar sem fara ekki úr hárum. Góðir fjölskyldu- hundar. s: 6917409 og á www.standardpoodle.tk Gullfallegir dvergschnauzer hvolpar. Erum með hreinræktað got, undan spennandi samsetningu, eig- um pipar&salt og svart/silfur rakka til sölu. Afhendast í kringum 20. jan. Ættbók frá HRFI. www.svart- skeggs.com og 846-8171 Ferðalög Ástralía í okt. 2008 Hvítar strendur Ástralíu. Þjóðgarðar, regnskógar og kóralrif sem eru á heimsminjaskrá UNESCO o.m.fl. S: 845 1425/899 1295 kgb@kgbtours.is www.kgbtours.is Gisting www.floridahus.is Glæsileg hús til leigu í Orlando Flórída. hafið samband við info@floridahus.is eða í síma 4990380. Eignaumsjón og þjónusta. Heilsa Við erum á toppnum - hvar ert þú? Hópeinkaþjálfun í fjallgöngum og hlaupum. Metnaðarfull dagskrá og persónuleg eftirfylgni. Heilsurækt með áherzlu á hreyfingu og útiveru allt árið um kring. www.fjallgongur.is www.hadegisskokk.is REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI STREITU- OG KVÍÐALOSUN. Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694-5494, www.EFTiceland.com. Lr- kúrinn er tær snilld Léttist um 22 kg á 6 mán. Þú kemst í jafnvægi, sefur betur, aukin orka og grennist í leiðinni. www.dietkur.is/Dóra 869-2024 Lífsorka. Frábærir bakstrar úr náttúrulegum efnum. Gigtarfélag Íslands, Betra lí, Kringlunni. Um- boðsm. Hellu, Sólveig, s. 863 7273. www.lifsorka.com 10 kg á 4 vikum með LR kúrinum! Viltu léttast og bæta heilsuna, breyta mataræðinu og líða mun betur? Vinna þér inn auka tekjur? Stuðningur og ráðgjöf: Guðbjörg gsm 865 9868 www.graenakistan.is Húsnæði í boði Hús til leigu Hús til leigu á fallegum útsýnisstað í Reykjavík. Húsið skiptist í 4 herbergi, 2 baðherbergi, stórt þvottahús, eld- hús, borðstofu og stóra stofu. Hægt er að leigja húsið með eða án hús- gagna. Allar upplýsingar eru veittar í síma 892 3881. 2 glæsileg hús til leigu á vesturströnd Florida. Ýtarlegar upplýsingar á heimasíðu okkar: www.husaflorida.com Einnig uppl.í s. 822 0355 eða 897 8028. Húsnæði óskast Fyrirmyndar leigendur óska eftir íbúð. Ungt háskólapar frá Akureyri óskar eftir íbúð til leigu á höfuðborg- arsvæðinu sem fyrst. Erum reyklaus, reglusöm og mjög heimakær. Endi- lega hafið samband í 868 2388 eða joningis@simnet.is Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast til leigu Óskum eftir að leigja 30-70 fm at- vinnuhúsnæði í Hafnarfirði eða Garðabæ. Sími 578 0505 og 660 9302. Sumarhús Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Leirkrúsin - Láttu drauminn rætast!!! Skráning er hafin á okkar fjölbreyttu og skapandi námskeið á vorönn. Velkomin á Opið verkstæði alla virka daga. Uppl.: www.leir.is og s. 564 0607 / 661 2179. Einka/hóp- tímar í hefð- bundinni kínversku. Kennari er 21 ára kín- versk stelpa (háskólanemi í kínversk- um bókmenntum og kennslu í tæ- vanska kennaraháskólanum - NTNU). Kennsla á ensku. 2000 kr./klst. Send- ið fyrirspurnir/símanúmer á netfangið iamcatholic@hotmail.com Bókhald Bókhaldsþjónusta Öll almenn bókhaldsþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki í rekstri. Mikil reynsla - fljót afgreiðsla - vönduð vinnubrögð. Arnarsetur ehf. Uppl. í síma 899-8185. Viðskipti Notaðu skynsemina og skoðaðu möguleikann Viltu vera með í að byggja upp öflugt fyrirtæki með peningum sem þú ert hvort sem er að nota til að byggja fyrirtæki annarra? Skoðaðu þá http://www.Netis.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Sólalandafarar - sólalandafarar. Sundbolir og bikiní. St. 38-52D. Meyjarnar, Austurveri sími 553 3305 Mjög gott snið í nýjum lit, fæst í D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr. 4.990. BARA flottur í C,D,DD,E,F skálum á kr. 3.990. Góður í D,DD,E,F,FF,G,GG skálum á kr. 3.990. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Veiði Vatnsdalsá á Barðaströnd - Leiga Fluga og net ehf, rekstraraðili Vatns- dalsár á Barðaströnd, óskar hér með eftir tilboðum vegna leigu árinnar fyrir árið 2008. Um er að ræða tvö veiðitímabil og verða þau hvort um sig leigð í heilu lagi. Fyrra tímabil:27. júní til 27. júlí (31 dagur) Seinna tímabil: 8. ágúst til 14. sep- tember (38 dagar). Miðað er við að bjóðendur skili til- boðum fyrir þriðjudaginn 22. janúar n.k. Allar nánari upplýsingar veitir Ei- nar Birkir Einarsson í síma 820 2200 / 555 1722 eða ebe@fluga.net. Jafn- framt má kynna sér ánna á www.fluga.net. Bílar Toytota Hilux 3.O dísel, sjálfskipt. 08/2007. Svartur. Filmur. 17"Cruiser felgur. Heilsársdekk. Ekinn 2 þ. km. Eins og nýr... Verð 3290 þ. Áhvílandi 2800 þ. Uppl í s. 699 6580. Toyotsa Land Cruiser 120 GX ... Árg. 2005. Sjálfskiptur (5 þrepa). Dís- el. Dráttarkúla. Heilsársdekk. Ek. 94 þ. km. Fallegur og vel með farinn bíll. Verð 4290 þús. Áhv. 3600 þ. Uppl. í síma 699 6580. Nissan árg. '03, ek. 98 þús. km Einn góður fyrir veturinn. Bíll í topp- standi. Upplýsingar í síma 693 8085. Lexus RX300 EXE. Árg. 08/2003 3000cc bensín. Steingrár. Sjálfsk. Dráttarb. 4x4. 18"felgur. Naglad. Xenon. Ljósa leðrið. Ekinn100 þ km. Glæsilegur bíll ... Verð: 3390 þ. Uppl. í síma 699 6580. "Bíll óskast" Vantar skoðaðan bíl sem fyrst. Verðhugmynd 50 - 300 staðgreitt. S. 893 6787. Ökukennsla bifhjolaskoli.is Bókleg námskeið. Reyndir bifhjóla- kennarar. Ný og nýleg hjól. Smáauglýsingar sími 569 1100 sveitaball sem ungur drengur og minntist þess þegar hann var búinn að ganga í óratíma í átt að samkomu- staðnum, fór að heyra taktinn í trommunum og þegar nær dró óm- inn í harmónikkunni; hversu mögnuð upplifun það hafi verið fyrir hann á þeim tíma og þá þegar verið ljóst hvert hugur hans stefndi. Hann sagði einnig frá tímabilinu með KK- sextettinum og allt þar til hann spil- aði með hljómsveit Ragga Bjarna í Súlnasalnum. Okkur yngri strákun- um í bandinu fannst mikið til koma og gerðum okkur grein fyrir að Árni og aðrir tónlistarmenn af hans kyn- slóð höfðu upplifað einstaka tíma í ís- lenskri tónlistarsögu þegar menn spiluðu nánast öll kvöld vikunnar og tóku síðan upp „long-play“-plötur á daginn. Það er einhver dýrðarljómi sem fylgir þessum tímum. Á þessum tíma og síðar voru þau óteljandi tónlistarverkefnin sem Árni tók þátt í og setti svip sinn á með einstökum og smekklegum hætti. Það er mér mikill heiður að hafa fengið að vinna með Árna Scheving og ég kveð þennan vin minn með söknuði og trega um leið og ég þakka honum samfylgdina, samstarfið og vináttuna. Við Ingibjörg vottum fjölskyldu Árna, ættingjum og vinum okkar dýpstu samúð. Hvíl í friði, kæri vinur. Grétar Örvarsson. Ég er óendanlega þakklátur fyrir að hafa verið í þeim hópi fólks sem fékk að kynnast honum Árna. Það virðist nú á þessari stundu svo ómögulegt að ætla að setja það í nokkur orð sem mig langar að segja um þig, kæri vinur. Þakklátur er ég fyrir þann kærleik og sanna vináttu sem þú sýndir mér og fjölskyldu minni. Ég er einnig afar þakklátur fyrir að þið mamma fenguð tækifæri til að vera saman síðustu árin og njóta hamingjunnar saman. Ég votta öllum aðstandendum mína innileg- ustu samúð, missir ykkar er mikill. Við minnumst þín að eilífu. Friðjón Snorri. Guð er mitt vor og sumarsól á sorga myrkum stig, þar er mín hlíf í þraut og skjól og þangað dreg ég mig. (Herdís Andrésdóttir) Kynni mín af Árna Scheving hóf- ust fyrir um sjö árum er hann og æskuvinkona mín Sigríður hófu sam- búð. Árni kom mér fyrir sjónir sem frekar dulur og rólegur maður. Það var gott að vera í návist hans. Við hjónin áttum margar góðar og nota- legar samverustundir með þeim Árna og Sigríði, hvort sem var í Hamravíkinni í Borgarnesi eða á heimili þeirra í Mávahlíðinni, en þangað var ávallt gott að koma og vel tekið á móti okkur. Gunnar, maðurinn minn, og Árni náðu líka vel saman í tónlistinni, svo ég tali nú ekki um djassinn, en á því sviði var Árni snillingur og öllum hnútum kunnugur. Hann var fjöl- hæfur og frábær tónlistarmaður. Ég vil við þetta tækifæri fyrir mína hönd og Gunnars þakka fyrir að hafa feng- ið að kynnast honum. Elsku Sigríður, innilegar samúð- arkveðjur. Þín vinkona Jenný. Morgunblaðið birtir minning- argreinar alla útgáfudagana. Skil | Greinarnar skal senda í gegn- um vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morg- unblaðsins – þá birtist valkosturinn Minningargreinar ásamt frekari upplýsingum. Skilafrestur | Ef birta á minning- argrein á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Ef útför hefur farið fram eða grein berst ekki innan hins tiltekna skilafrests er ekki unnt að lofa ákveðnum birting- ardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skilafrestur rennur út. Minningargreinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.