Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 57 Tilboðið gildir á eftirtaldar sýningar: 8., 9., 10., 14., 15., 16., 17., 21., 22., 23., 24. og 28. febrúar Sala hefst miðvikudaginn 9. janúar Forsala til 7. febrúar. – fyrstir koma – fyrstir fá. Miðasölusími 4 600 200. EINSTAKT TILBOÐ TIL HANDHAFA MASTERCARD-KREDITKORTA: MIÐINN Í FORSÖLU Á 1.990 KR! (ALMENNT VERÐ 3.500 KR.) Er það rétt að í annálaðri fegurð Eyjafjarðar sé sveitasetrið Sveinbjarnar- greiði griðastaður elskenda á laun? Hefur Saga Ringsted ástæðu til að gruna eiginmanninn um græsku eða hefur hún sjálf eitthvað að fela? Hver var konan sem bað forstjórann um blint stefnumót? Hélt Elli við konu Jóhannesar eða hélt hann bara upp á hana? Er Helmut Edelstein manískur kvennamaður eða bara þýskur ferðamaður? Er afbrýðisemi Miroslav á rökum reist? Og er ást Tínu sönn? Ást og afbrýðisemi, misskilningur á misskilning ofan og allt í dásamlegri steik. Miðasala í síma 4 600 200 I www.leikfelag.is ALLIR Í LEIKHÚS Á AKUREYRI! WESTLIFE-meðlimurinn Kian Eg- an hefur beðið unnustu sinnar, Jodi Albert. Albert, sem er 23 ára leikkona, fékk óvænt bónorð frá Egan, 27 ára, á jóladag. „Ég er mjög hamingju- samur með að Jodi skuli hafa sagt já og hlakka til að eyða restinni af líf- inu með henni,“ sagði Egan um þessa ákvörðun sína. Parið hefur verið saman í rúm fjögur ár og þótt ekki sé búið að velja brúðkaupsdag er búist við að þau gangi ekki upp að altarinu fyrr en á næsta ári. Egan sá til þess að bónorðið yrði óvænt því í viðtali í byrjun desember lét hann hafa eftir sér: „Ég held að ég muni ekki biðja hennar um jólin. Ekki að mér finnist það hallærislegt, mér finnst fallegt að gera það um jólin, ég hef bara aðra áætlun.“ Westlife-söngvarinn fylgir með þessu í fótspor hljómsveitarfélaga sinna Shane Filan og Nicky Byrne, sem kvæntust báðir unnustum sín- um til margra ára 2003. Fjórði með- limurinn í sveitinni, Mark Feehily, er í sambandi með Kevin McDaid. Westlife- brúðkaup AP Westlife Frá vinstri eru; Shane Fil- an, Mark Feehily, Kian Egan og Nicky Byrne. NÝÁRSHEITI Siennu Miller entist aðeins í um 48 klukkustundir. Leik- konan hafði heitið sér því að hætta að reykja á nýju ári en eitthvað átti hún erfitt með það. Miller sést oftar en ekki með sígarettu í munnvikinu en hún hefur lofað sjálfri sér nokkr- um sinnum að hætta þeim ósið. „Sienna strengir sama heitið á hverju ári og brýtur það jafn oft. Þetta árið liðu aðeins tæpar 48 klukkustundir þar til hún kveikti í fyrstu sígarettu ársins. Hún segir að stress og þörf fyrir að gera eitthvað með höndunum séu ástæðurnar fyrir því að hún geti ekki hætt,“ sagði vin- ur Miller í viðtali við dagblaðið Brita- in’s Daily Express. Sagt er að Miller hafi trúlofast unnusta sínum, Notting Hill-stjörn- unni Rhys Ifans, milli jóla og nýárs. Miller á afmæli 28. desember og á If- ans að hafa beðið hennar þann dag eftir að þau höfðu eytt jólunum sam- an í Wales. Á erfitt með að hætta Reuters Erfitt Miller getur ekki hætt. SÆNSKI grínleikarinn Brasse Brännström var á vappi í miðbæ Reykjavíkur á föstudagskvöldið ásamt Bjarna Hauki Þórssyni, sem oft er kenndur við Hellisbúann, og Gitt Brännström. Brasse er mjög þekktur leikari í Svíþjóð og hefur einu sinni verið tilnefndur til Ósk- arsverðlauna. Reyndar ekki fyrir leik heldur fyrir besta handrit að myndinni Mitt liv som hund árið 1988. Að sögn Bjarna Hauks er Brasse mikill Íslandsvinur og hefur oft komið hingað til lands. „Við erum góðir vinir, höfum unnið saman nokkrum sinnum bæði fyrir sænska sjónvarpið og í leikhúsi í Svíþjóð og hann er bara hérna í heimsókn,“ segir Bjarni. Sænskur Íslandsvinur í miðbænum Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.