Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.2008, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.2008, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Er sagan sönn eða er hún úr bók? Spurðu börnin þegar amma birtist í sögustund. Sagan er sönn ansaði amma setti á sig gleraugun og hóf frásögnina „Einu sinni var.“ Börnin hlustuðu með andakt það hefði mátt heyra saumnál detta. Svo var sagan öll. Sögustund Höfundur er kennari á eftirlaunum Guðrún G. Jónsdóttir (Edda)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.