Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.2008, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.2008, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2008 15 lesbók Hlustarinn Þessa dagana er nýja plata Sigur Rósar, „með suð í eyrum, við spilum endalaust“ í spilaranum hjá mér. Tónlist Sigur Rósar flytur mann á einhvern hátt inn í heim þar sem er gott að vera. Sjálfur uppgötvaði ég reyndar ekki þennan galdur þeirra fyrr en haustið 2005 á tónleikum í Brixton í Lundúnum í gömlu niðurníddu leikhúsi. Það er erfitt að festa fingur á þessum hljóm- og hljóðagaldri Sigur Rósar. Mér gafst tæki- færi til að fylgjast með æfingum og uppsetningu tónleikanna og var í salnum þegar ótrúlega fjölbreytileg flóra tónleikagesta mætti á staðinn. Flestir voru náttúrulega af krúttkynslóð tónlistarmanna sjálfra en þarna hitti ég líka vörubílstjóra frá Wales sem lét helst enga tónleika sveitarinnar fara framhjá sér. Á þessum tíma hafði ég ekki hlustað sjálfur á neina plötu Sigur Rósar til enda og kannski varð upplifun mín því svona sterk því hinn sjónræni þáttur tónleika Sigur Rósar er mjög áhrifamikill ekki síður en tónlistin. Þessi tónleikaferð varð til þess að ég fór að hlusta á Sigur Rós heima og ekki spillti fyrir að tónlist þeirra hljómaði stöðugt á BBC, í útvarpi og sjón- varpi, en þetta ár bjó ég í Lundúnum. með suð í eyra er líklegast aðgengilegasta plata Sigur Rósar og ágætis byrjun fyrir þá sem vilja kynna sér tónlist þeirra. Ágúst Tómasson, Textavarpari. Morgunblaðið/Ómar Ágúst „. Tónlist Sigur Rósar flytur mann á einhvern hátt inn í heim þar sem er gott að vera. “ Norðurland Suðurland Austurland Sýningar í Árbæjarsafni Komdu að leika - Leikföng reykvískra barna á 20. öld Í húsi Krists og kappleikja - saga ÍR-hússins af Landakotshæð Húsagerð höfuðstaðar 1840-1940 - saga byggingartækninnar Diskó & Pönk - ólíkir straumar Faldafeykir - íslenski faldbúningurinn Ull í fat - íslensk tóvinna fyrr og nú Opið alla daga frá kl. 10-17. Kaffiveitingar í Dillonshúsi. www.minjasafnreykjavikur.is Sýningin fjallar um landnám í Reykjavík og byggir á fornleifum sem fundist hafa þar. Þungamiðja sýningarinnar er rúst skála frá 10. öld og veggjarbútur sem er ennþá eldri, eða frá því um 871 ± 2 ár og eru það meðal elstu mannvistarleifa sem fundist hafa á Íslandi. Opið alla daga frá kl. 10-17. www.minjasafnreykjavikur.is / www.reykjavik871.is Carnegie Art Award 2008 Verðlaunasýning á norrænni samtímalist 18. júní - 10 .ágúst. Safnbúð og kaffistofa. Ókeypis aðgangur. Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. www.gerdarsafn.is ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS LISTASAFN KÓPAVOGS GERÐARSAFN ÁRBÆJARSAFN Gott heim að sækja LISTASAFN ÍSLANDS Yfir hafið og heim - íslenskir munir frá Svíþjóð Endurkast - átta íslenskir samtímaljósmyndarar Í þokunni - Thomas Humery, franskur ljósmyndari Lífshlaup - sýning nema í Háskóla Íslands Spennandi safnbúð og kaffihúsið Kaffitár! Opið alla daga í sumar kl. 10–17. www.thjodminjasafn.is SÝNING Á VERKUM ÚR SAFNEIGN 10.7. - 28.9. 2008 Hádegisleiðsögn á íslensku þriðjudaga kl. 12.10 - 12.40 Hádegisleiðsögn á ensku föstudaga kl. 12.10 - 12.40 Safnbúð Listasafns Íslands - Gjafir listunnandans Opið kl. 10-17 alla daga, lokað mánudaga ÓKEYPIS AÐGANGUR www.listasafn.is Byggðasafn Skagfirðinga www. glaumbaer.is Glaumbær og Minjahúsið Sauðárkróki Síldarminjasafnið á Siglufirði Eitt af stærstu söfnum landsins. Valið besta nýja iðnaðarsafn Evrópu 2004. www.sild.is Byggðasafnið á Höfn í Gömlubúð Sjóminjasafnið í Pakkhúsinu. Ókeypis aðgangur. Opnunartími: Júní og ágúst kl. 13-18, júlí kl. 9-13. Söfnin í landinu Setrin í landinu Byggðasafn - Húsasafn Samgöngusafn Safnaverslun - Skógakaffi Opið kl. 9.00-18.30 alla daga www.skogasafn.is Listasalur: Guðjón Ketilsson, Hannes Lárusson, Helgi Hjaltalín. Bátasalur: 100 bátar Poppminjasalur: Rokk Bíósalur: Safneign Opið alla daga 11-17. Ókeypis aðgangur reykjanesbaer.is Heimilisiðnaðarsafnið - Textile museum Blönduósi. Fallegar og skemmtilegar sýningar. Ný sýning textíllistamanns á hverju ári. Opið 1.6.-31.8. www.simnet.is/textile LISTASAFN ASÍ Freyjugötu 41 STRAUMAR 21.6.–24.8. Verk í eigu safnsins eftir m.a. Birgi Andrésson, Karl Kvaran, J.S.Kjarval, Jón Stefánsson og Svövu Björnsdóttur. Opið 13.00-17.00. Lokað mán. Aðg. ókeypis. www.asi.is/listasafn Listamaðurinn í verkinu - Magnús Kjartansson 18. maí - 20. júlí Kaffistofa - Barnahorn OPIÐ alla daga kl. 12-18. Ókeypis aðgangur. listasafn@listasafnarnesinga.is Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Opið dagl. nema mán. 14-17. Tónleikar öll þriðjudagskvöld kl 20:30 www.LSO.is Minjasafn Austurlands www.minjasafn.is Opnunartími kl. 11-17 frítt inn á miðvikud. kl. 11-19 Opið: Virka daga: júlí: 10-18. Ágúst: 10-17 Um helgar: júlí: 10-18. Ágúst: 10-17 Aðgangseyrir: Fullorðnir kr. 500, lífeyrisþegar kr. 300. Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri. www.nedsti.is Minjasafnið á Akureyri & Nonnahús Opið dagl. í sumar kl. 10-17. Gamli bærinn Laufási Opið daglega í sumar kl. 9-18 www.minjasafnid.is og www.nonni.is • S. 462 4162 BYGGÐASAFN VESTFJARÐA HUNDRAÐ Ljósmyndasýning í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis Hafnarfjarðar. Myndir valdar af Birni Péturssyni og Steinunni Þorsteinsdóttur. Salur I Ljósmyndasýning Árna Gunnlaugssonar. Salir II og III Opið daglega kl. 11–17, fimmtudaga kl. 11–21. Lokað þriðjudaga. HAFNARBORG MENNINGAR- OG LISTASTOFNUN HAFNARFJARÐAR Vesturland Gljúfrasteinn – hús skáldsins Mosfellsbæ Hljóðleiðsögn, margmiðlun og gönguleiðir Tónleikar alla sunnud. kl. 16. Opið alla daga frá 9–17 Aðgangseyrir 500 kr. www.gljufrasteinn.is gljufrasteinn@gljufrasteinn.is s. 586 8066 Börn í 100 ár Sýning sem vert er að skoða Opið alla daga í sumar kl. 13-18. Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi s. 430 7200, safnahus@safnahus.is, www.safnahus.is Görðum, 300 Akranes Sími: 431 5566 / 431 1255 www.museum.is museum@museum.is Hveragerði Hafíssetrið Í Hillebrandtshúsi á Blönduósi Opið dagl. í súmar kl. 11-17. www.blonduos.is/hafis Hvalasafnið á Húsavík miðlar fræðslu um hvali á lifandi og skemmtilegan hátt. Rúmlega 150.000 manns hafa heimsótt Hvalasafnið (frá stofnun þess) www.whalemuseum.is Handhafi íslensku safnaverðlaunanna 2008

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.