Morgunblaðið - 01.10.2008, Page 43

Morgunblaðið - 01.10.2008, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2008 43 - kemur þér við Ríkir svarthvítur hugsunarháttur í AA? Hælisleitendur drógu umsóknir til baka eftir húsleit Skólagjöldin hækka um 15% á Laufásborg Vill 5000 kall fyrir tvo Ópalpakka Abbalögin í tímavél Rósa og fyrsti rafmagnsbíllinn Hvað ætlar þú að lesa í dag? VIÐHAFNARFRUMSÝNING á spennumyndinni Reykjavík Rotterdam var haldin í Háskólabíói í gær- kvöldi. Um er að ræða nýjustu kvikmynd Óskars Jón- assonar sem skrifaði handritið að myndinni ásamt Arn- aldi Indriðasyni. Með aðalhlutverkin fara þeir Baltasar Kormákur og Ingvar E. Sigurðsson. Stóri salurinn í Háskólabíói var troðfullur, og má því ætla að um eitt þúsund manns hafi verið á frumsýning- unni. Myndinni var ákaft fagnað og var ekki annað að heyra á gestum en að þeir væru mjög ánægðir með það sem fyrir augu bar. Að sýningunni lokinni var slegið upp veislu á B5 og stóð hún enn yfir þegar blaðið fór í prentun. Reykjavík Rotterdam fer í almennar sýningar á föstudaginn. Sögumenn Óskar Jónasson og Arnaldur Indriðason. Reykjavík Rotterdam vel tekið Gunnar Kvaran og Guðný Guðmundsdóttir. Lísa Kristjánsdóttir og Ingibjörg Sóllilja. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Kristján Arason. Örn Gauti Jóhannsson, Jóhann Sigurðarson og Jóhann Ólafur Jóhannsson. Vaka Georgsdóttir og Halla Bergþórsdóttir. Arnmundur Bachmann og Ragnar Jónsson. Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir. Þorfinnur Ómarsson og Ástrós Gunnarsdóttir. Berglind Þórarinsdóttir og Ólafur Þórisson. Morgunblaðið/hag Gleði Aðalleikarinn Baltasar Kormákur faðmar frumsýningargest að sér, Arnaldur Indriðason brosir í kampinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.