Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Síða 28

Skinfaxi - 01.04.1935, Síða 28
28 SKINFAXl valdandi, að fólk liefir flutzl til kaupstaða og sjávar- þorpa. Er það eitt hið allra mesta öfugstreymi, sem er í þjóðfélaginu. Búskapurinn er að verða erfiðari og erf- iðari með hverju árinu sem líður, vegna fólksfæðar, sveitirnar að verða yfirgefnar, með öllum sínum miklu möguleikum — en i kaupstöðunum við sjóinn ganga menn hópum saman atvinnulausir, og er rikishjálp eða atvinnubótavinna nú að verða helzta bjargarvon margr- ar fjölskyldunnar. Það hefir að vísu verið auðveldara að mynda heimili við sjóinn undanfarið, og kaupgjald hefir verið |)ar hærra þegar vinnu hefir verið að fá. Það er því óneitanlega ekki aðlaðandi og því síðuv glæsilegt fyrir æskuna að setjast að í sveitunum, eins og nú Iiorfir málum þeirra. Það er hein og eðlileg afleiðing af þessum ei’fiðleik- um í viðskipta- og atvinnulífi, og íhutunarleysi þjóðfé- lagsins gagnvarl þeim, að nokkur hluti ungu kynslóðar- innar skipar sér i róttæka bvltingaflokka. Ástandið blindar mönnum sýn á mati ýmissa verð- mæta, gerir hugsun fólksins reikula, og skajiar ótrú á lifsmöguleika sveitanna. Undir þvílikum kringumstæð- um er það eðlilegt, að ýmiskonar miður holl álirif af- vegaleiði æskuna, geri hana skeytingarlausa um móð- urmálið, deyfi þjóðerniskennd hennar o. s. frv. Þjóðinni er það i heild sinni lifsnauðsyn, að gerðar scu þær ráðstafanir landbúnaðinum lil bjargar, sem ii-yggi, að um lífvænlegri afkomu geti verið að ræða meðal sveitafólksins yfirleitt. Skal eg nú í fám dráttum ihuga þær Ieiðir, sem til mestra bóta virðast standa i vandamálum sveitanna. Eg lek fyrst fræðslumálin. Mér er það að vísu ljóst, að þau heyra ekki beint undir þá athugun, sem nú hefir verið gerð á orsökum til hnignunarinnar meðal ung- mennafélaganna í samhandi við atvinnumálin. En fræðslumálin eru þau vandamál sveitanna, sem krefjast úrlausnar í náinni framtíð, og gríjia að meira eða minna

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.