Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 80

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 80
80 SKINFAXI hjá félögunum. Nú í velur voru þar 18 nemendur, og er eigi rúm fyrir fleiri. Skólinn er hitaður með hverahita, og siðastl. sumar var hann raflýstur. Minnt skal hér á, að U. M. F. í. veitir styrk til námsdvalar í Haukadal, þeim pilt- um, sem efnilegir teljast, og ætla að leiðbeina U. M. F. í íþróttum að loknu námi. íþróttakennaraskólinn á Laugarvatni er nú á áliðnu þriðja starfsári sinu. Fyrsta velur hafði hann tvo nemendur, fjóra í fyrra og fimm í ár. Ljúka nemendur þar kennaraprófi í íþróttum. Kennari skólans er Björn Jakobsson, sem er ekki aðeins lærðasti íþróttakennari vor, heldur og listamaður svo að af ber, í starfi sínu. Auk ágæts kennara hefir skóli þessi heztu iþróttaskilyrði, sem völ er á hér á landi, á Laugarvatni. Islenzk glíma. 1 4. árgangi Jarðar, timarits séra Björns O. Björnssonar, er löng og mjög eftirtektarverð ritgerð um íslenzka glíniu, eftir Arnór Sigurjónsson. Rekur hann þar eðli og þróun glim- unnar, skýrir íþróttagildi hennar og þroskagildi fyrir skap- gerð og líkama. Bendir hann með réttu á, að byltureglur þær og fleiri ákvæði, sem nú gilda, séu ekki saamkvæm eðli glímunnar, en henni til skemmda. Ritgerðin liefir verið sérprentuð, og mun fásl hjá bóksöl- um. Ættu þeir, sem iðka glímu og unna henni, að lesa rit- gerðina. rI'il eru nokkur eintök sérprentuð af lagi Sigvalda S. Kalda- lóns við glímusöng Sigurðar Jónssonar á Arnarvatni. Ung- mennafélög, sem æfa vilja lag þetta til söngs, geta fengið það ókeypis, ef þau snúa sér til sambandsstjóra U. M. F. í. Styrkur til íþróttanáms. U. M. F. í. veitir fimm mönnum úr sambandsfélögum styrk til íþróttanáms í íþróttaskólanum í Haukadal, kr. 70.00 hverj- um. Farið verður eftir tillögum héraðsstjórna um val styrk- þega. Umsóknir um styrkinn eiga að vera koninar til sam- bandsstjórnar (pósthólf 400, Reykjavík) fyrir 15. okt. n.k. Félagsprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.