Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1966, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1966, Blaðsíða 2
fullt og allt. AÖ mínu áliti er hér um geigvænlega öfugþróun aö ræða. Undanfarna áratugi hefir tog- araútger&in fært þjóðarbúinu ó- taldar þúsundir milljóna króna inn í athafna- og vióskiptalífió og veriS bein undirstaSa allra þátfa — framfara og menningar í þjóSlífinu. Sé litiS til og athuguS þróun nágrannaþjóSa okkar í togveiS- um, blasir hvarvetna viS okkur sú staSreynd aS þær eru á hraSri leiS meS aS endurnýja togara- flota sinn meS skuttogurum af ýmsum gerSum og stærSum, eftir því sem hagkvæmast er. Hér í Víkingnum hefir frá upphafi ver- iS vakin athygli almennings á þeirri þróun meS ótal greinum og myndum. Skuttogararnir eru fyr- ir löngu komnir yfir fiilrauna- stigiS og hafa sannaS yfirburSi sína, og mun nú t.d. í Þýzkalandi um noklcurt skeiS ekki hafa veriS byggSur togari meS gömlu gerS- inni. Einn hugkvæmur útgerSarmaS- ur, GuSmundur Jörundsson, réS- st í þaS lofsverSa framtak fyrir nokkrum árum aS búa togara sinn, Narfa, hraSfrystitækjum, sem skapaSi skilyrSi fyrir heil- frystingu fisks. Þessi tilraun gafst þegar vel og allt virSist benda til þess aS í náinni framtíS komi í Ijós aS þessi tæknibúnaS- ur togarans muni valda byltingu í togaraútgerS. Fyrir skömmu náSist samningur viS Sovétríkin um sölu á verulegu magni af heil- frystum fiski; þorski og karfa af öllum stærSum og fleiri fiskteg- undum. Er ráSgert aS togarinn umhlaSi afla sinn í íslenzk flutningaskip, sem flytja hann á álcvörSunarstaS. Narfi er í sínum brautrySj- endatúr og verSur nú í fyrsta sinn í olckar fiskveiSisögu landað heilfrystum bolfiski í 25 kg. blokkum úr íslenzku fislciskipi hér viS land. HiS eftirtektarverSasta viS þessi nýmæli er, aS kauptilboS Rússa í hraSfrysta bolfiskinn er mjög hátt; slagar upp í þrefalt verS, þaS sem ákveðiS hefir verið á sumum fisktegundum til sjó- manna hér, og enda þótt frá því verði sé dreginn umhleðslu- og flutningskostnaður til hins er- lenda kaupanda, mun neftóverSiS fyrir fiskinn hraðfrystan alltaf verða um helmingi hærra og þar meS ekki aSeins skapa skilyrSi fyrir hagkvæman rekstur togar- ans, heldur einnig bætta afkomu áhafnarinnar. Bretar skipta nú óðum yfir í byggingu togara meS hraðfrysti- tæki, og þeir setja hraðfrystitæki í þá stærstu. / vinnslustöSvum í landi er svo fiskurinn þíddur flakaSur eða fullunninn á annan hátft. Brezkir vísindamenn hafa sannprófaS, aS hraSfrystan fisk er hægt aS þíSa upp og frysta aftur sex sinnum, án þess aS hann tapi næringargildi sínu. — Ekki er sá guli vandmeSfarinn, ef hann er tekinn réftum tökum! Eg átti tal viS Loft Júlíusson, skipstjóra á Narfa, um framtíS- arhorfur togaraúfgerSar hér á landi. Loftur hefir, sem kunnugt er veriS fisldskipstjóri á brezk- um skuttogurum (Fairtry’s) und- anfarin ár og er því þaulkunn- ugur hinni nýju fiskveiðitækni. Hjá honum gætti ánægjulegr- ar bjartsýni um framtíðarhorfur íslenzkrar togaraútgerSar, — ef viS sýndum framtak í því aS afla okkur nýrra togara, sem svöruSu nýtízlcu tæknikröfum. Möguleik- arnir, sem viS þaS sköpuðust, væru miklir og margvíslegir. Allt, svæSiS aS heita má, frá Hornströndum til Húsavíkur hef- ir undanfarin misseri búiS viS atvinnuleysi og lélega afkomu vegna aflabrests á grunnmiSum, að því marki, aö viSbúið er, aS fólkiö hrökklist í burtu og heil sjávarþorp leggist í auSn. Erfitt mun verSa aS ráða bót á því ástandi ef sjávarföng bregSast til langframa. Hrað- frystihúsin noröanlands slcortir fyrst og fremsf fisk til vinnslu. Nolckrir skuttogarar meS hrað- frystitækjum gætu ef til vill leyst þann mikla vanda og skapaS fólk- inu öruggan atvinnugrundvöll. Þeir geta, ef þörf krefur, sótt la.ngt til fanga og þeim eru ekki sett ströng tímafakmörk. Upp úr hraSfrystitogara kemur aflinn jafn og glænýr til vinnslu eftir 2—3 vikur sem einn dag. Nýlega var einn af yngri tog- urum okkar seldur úr landi. Hér var aö mínum dómi umsjálfsagða ráSstöfun að ræSa, þegar athug- að er, að eigendurnir hafa í hyggju, aS festa kaup á nýjum skuttogara. Vonandi veröur slík framtakssemi upphaf að annarri nýsköpun í íslenzkri togaraút- gcrS. Um þessar mundir á Félag ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda hálfrar aldar afmæli. Víkingur- inn og þau samtök sjómanna, er að honum standa, eiga þá afmæl- isóslc bezta F.I.B. til handa, að viS þessi merku timamói vakni áhnfamenn þjóSarinnar í út- geröarmálum til umhugsunar um aS hefjast þegar handa um end- urnýjun togaranna. ÞjóSin öll verður að sameinast til stórra átaka um þá endurnýj- un. Einstalclingum í útgerS er að sjálfsögðu fjárhagslega um megn að lyfta slíku Grettistaki, þar þurfa margir aS leggjast á eitt. Athugandi væri hvort ekki er grundvöllur fyrir almennings- hlutafjársöfnun. ÞjóSin hefir áð- ur sýnt, aö þegar mikiS er í húfi, getur hún sameinasf til stórra átaka. í því tilfelli er nú nóg fjár- magn fyrir hendi. MeS því væri hún aS gjalda sjálfri sér þá skuld, sem hún þegar stendur í viS þann atvinnuveg, sem á sínum tíma reyndist drýgsfur viS að rétta hana úr kútnum. 2 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.