Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 7
Dagana 19. ágúst til 4. september sl. stóð yfir í Reykjavík Iðnsýning sem bar heitið „íslensk franitíð, á iðnaði byggð.“ Sýningin var mikið sótt og talin fjölsóttasta sýning hérlendis. Vík- ingurinn leit við á Iðnsýningunni og aflaði upp- lýsinga um nokkrar vörutegundir sem sérstak- lega tengjast sjávarútvegi. Plastkörin frá Norm-x: Hagræðing á ýmsum stigum fiskverkunar — létt, hljóðlát og auðveld í þrifum ÐNSÍNING 19/8-4/9 í LAUGARDALSHÖLL FELAG ISLENSKRA ÐNREKENDA 50 ARA Fyrir utan húsið frá Barkar- húseiningum, á útisvæðinu á Iðnsýningunni, voru ýmsar af framleiðsluvörum Norma h/f og Norm-x h.f. Það eru ýmsar plastvörur, t.d. fiskkör og línu- balar. Þar var einnig lyftari með kar á sérstökum búnaði sem vélsmiðjan Normi smíðar og notaður er til að snúa þeim við. Inni í húsinu er bás frá fyrir- tækjunum báðum, en þau eru ná- tengd. Vélsmiðjan Normi var stofnuð 1964 og hafði með hönd- um verktakastarfsemi í járniðnaði, auk þess sem stór hluti starfsem- innar fór í framleiðslu á sorp- pokagrindum af ýmsum gerðum. Smiðjan hefur alltaf lagt áherslu á framleiðslu fyrir sjávarútveg og hóf smíði á sjókæligámum sem hannaðir voru í samráði við Iðn- tæknistofnun íslands og Rann- sóknastofnun iðnaðarins. Tilraunir sem Rannsóknastofn- un fiskiðnaðarins stóð fyrir, leiddu í ljós að æskilegt væri að hafa körin minni en frumsmíðina og að plast væri hentugra efni en stálið. Plastverksmiðjan Norm-x hf. var VÍKINGUR því stofnuð árið 1982, til þess að hefja framleiðslu á þessum körum. Fyrsta framleiðsla Norm-x var 750 lítra kar sem er steypt tvöfalt og einangrað með sérstöku efni. Slík kör eru nú í daglegri notkun um borð í fiskiskipum, en Gunn- jón frá Garði var fyrsta skipið sem tók þau alfarið í notkun. Þar voru notuð 80 slík kör og eftir eins árs reynslu kom í ljós að gæði fisksins sem geymdur var í körunum, var eins og best verður á kosið, vegna góðrar einangrunar og lögunar karanna. Fiskurinn helst lengur ísaður en í þeim fiskkössum sem notaðir hafa verið, en þeir eru grynnri og stærri að yfirborðsflat- armáli, miðað við rúmmál. Kostir karanna felast einnig í því að þau eru léttari en járnkör, auðveldari í þrifum og hljóðlátari í meðförum. Annað kar hefur reynst mjög vel í saltfiskvinnslu, þar sem þau hafa Fyrir utan Barkar-einingahúsið sem sést á þessari mynd, voru framleiðsluvörur Norm-x. Karið sem er á lyftaranum er sérstaklega hannað fyrir snúningsbúnaðinn í lyftaranum og hcntar vel við saltfiskverkun. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.