Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 24
gengt er að nota um borð í fiski- skipum. Þau eru sett tóm um borð í landi og fiskurinn ísaður í þau á miðunum. Þegar að landi er kom- ið eru þau hífð upp úr lest skipsins og er fiskurinn geymdur í þeim þangað til að vinnslu hans er komið. Þannig er aldrei hreyft við fisknum frá því að hann er ísaður í lest og þangað til á að vinna hann. En einnig hefur kerjunum verið líkt við fiskistíur. Þær hafa nokkra kosti fram yfir fiskikassana, vegna örari ísbráðnunar í fiskikössum sem stafar af stærra yfirborðsflat- armáli ílátsins miðað við rúmmál þess. Að þessu leyti eru kerin fleiri kostum búin en fiskikassarnir. Þar að auki eru þau einangruð sem tryggir að ennþá minni ísbráðnun á sér stað en í stíunum. en þróunin varð sú, að plastkerin urðu fyrir valinu. Plastkerin hafa marga kosti fram yfir málmkerin en þeir helstu eru: léttari ílát, auðveldari í þrifum, hljóðlátari í meðförum o.s.frv. Þegar byrjað var að nota fiski- kassa hérlendis þá litu menn á notkun þeirra sem skref í átl til þróunar hentugra flutningskerfa, en ekki sem endanlegan útbúnað í fiskilestum. Þetta var haft í huga þegar farið var að hanna plastker þau sem framleidd eru núna hér á landi. Jafnframt var hafist handa við að gera geymsluþolstilraunir í kerjunum og/eða gámum með því að fara með gáma og ker út á miðin og ísa bolfisk í þau en einnig voru gerðar athuganir með notkun krapa í gámunum, bæði fyrir bol- fisk (þorsk o.fl.) og smáfisk (síld, loðnu o.fl.) Sigurjón Arason og Ásgeir Matthíasson á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins við elsta sjókæligáminn sem notaður var við tilraunir hjá stofnuninni á síidarárunuin ... Kerjastærðir Eins og áður er getið eru Ker notuð sem geymsluílát fyrir fisk Að ýmsu leyti má líkja kerj- unum við fiskikassa þá, sem al- ... og við næstu tegund, sem er þó nokkuð stærri. Þeir félagar hafa unnið að rannsóknum á gámum og gámaflutningskerfi hjá stofnuninni. 24 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.