Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Side 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Side 24
gengt er að nota um borð í fiski- skipum. Þau eru sett tóm um borð í landi og fiskurinn ísaður í þau á miðunum. Þegar að landi er kom- ið eru þau hífð upp úr lest skipsins og er fiskurinn geymdur í þeim þangað til að vinnslu hans er komið. Þannig er aldrei hreyft við fisknum frá því að hann er ísaður í lest og þangað til á að vinna hann. En einnig hefur kerjunum verið líkt við fiskistíur. Þær hafa nokkra kosti fram yfir fiskikassana, vegna örari ísbráðnunar í fiskikössum sem stafar af stærra yfirborðsflat- armáli ílátsins miðað við rúmmál þess. Að þessu leyti eru kerin fleiri kostum búin en fiskikassarnir. Þar að auki eru þau einangruð sem tryggir að ennþá minni ísbráðnun á sér stað en í stíunum. en þróunin varð sú, að plastkerin urðu fyrir valinu. Plastkerin hafa marga kosti fram yfir málmkerin en þeir helstu eru: léttari ílát, auðveldari í þrifum, hljóðlátari í meðförum o.s.frv. Þegar byrjað var að nota fiski- kassa hérlendis þá litu menn á notkun þeirra sem skref í átl til þróunar hentugra flutningskerfa, en ekki sem endanlegan útbúnað í fiskilestum. Þetta var haft í huga þegar farið var að hanna plastker þau sem framleidd eru núna hér á landi. Jafnframt var hafist handa við að gera geymsluþolstilraunir í kerjunum og/eða gámum með því að fara með gáma og ker út á miðin og ísa bolfisk í þau en einnig voru gerðar athuganir með notkun krapa í gámunum, bæði fyrir bol- fisk (þorsk o.fl.) og smáfisk (síld, loðnu o.fl.) Sigurjón Arason og Ásgeir Matthíasson á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins við elsta sjókæligáminn sem notaður var við tilraunir hjá stofnuninni á síidarárunuin ... Kerjastærðir Eins og áður er getið eru Ker notuð sem geymsluílát fyrir fisk Að ýmsu leyti má líkja kerj- unum við fiskikassa þá, sem al- ... og við næstu tegund, sem er þó nokkuð stærri. Þeir félagar hafa unnið að rannsóknum á gámum og gámaflutningskerfi hjá stofnuninni. 24 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.