Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 15
RITSUÓRNARGREIN Ein þessara litlu tilviljana, sem uppáfalla menn og bæta örlitlum lit ígráma hversdagsleik- ans, varö á vegi mínum 10. júlí s.l.. Þann dag opnaöi ég fyrst bækur til þess aö leita mér efnis í þetta blaö, sem þú, lesandi góöur, heldur nú á og hefur aö geyma nokkrar stiklur í sögu FFSÍ. Þar sem ég sat umkringdur handskrifuöum og prent- uöum bókum og blööum af ýmsu tagi og leitaði upphafsins, rakst ég á heimildir um aö hug- myndin um stofnun sambands yfirmanna á skip- um kom fyrst opinberlega fram sömu dagsetn- ingu 64 árum áöur, 10. júlí 1922. Siöan eru nú hartnær 65 ár liöin og mikil saga veriö skráö á fundargeröabækur. Ég komst fljótlega aö því aö saga FFSÍ er sro yfirgripsmikil aö henni veröa ekki gerö skil í heild sinni i afmælisblaöi sem þessu, til þess þarf miklu lengri tíma en ég haföi yfir aö ráöa meö öörum störfum viö blaöiö og hún er efni i stóra bók. Þess vegna var ákveðiö að stikla á nokkrum atriöum ísögunni, í frásögn- um og meö viötölum viö menn sem staöiö hafa í eldlínunni og sett sín spor í söguna. Ég biö les- endur aö hafa vel hugfast aö hér eru aöeins sögö brot úr sögu FFSÍ og tilgangurinn er sá einn aö veita lesendum svolitla innsýn í starfs- hætti sambandsins ífimmtíu ára sögu þess. Les- andinn þarf líka aö vera þess minnugur viö lestur þessa blaös aö fæstar frásagnanna í blaöinu gefa heila mynd af atburöunum, heldur er aöeins reynt aö rekja þátt FFSÍ ímótun þeirra, ýmist eft- ir fundargeröum eöa í frásögnum manna sem aö þeim unnu, eins og fyrr var nefnt. Saga Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands er saga mikilla starfa aö stórum málum á mesta framfaraskeiöi heimssögunnar. Og fjarri er sanni aö störf FFSÍ hafi oröiö félögum þess einum til góöa, heldur hafa verkefni sem sam- bandiö beitti sér fyrir markaö djúp spor í sögu þjóöarinnarog jafnvel haftáhrifá framvindu ver- aldarsögunnar. Þar má nefna þróun landhelgi til dæmis. Árangur af starfi FFSÍ er því óumdeilan- lega geysilega mikill, enda segir Guömundur Pétursson fyrrum forseti FFSl í viötali hér í blaö- inu aö alltafhafi veriö hlustaö eftir rödd FFSÍ. Suo ótrúlegt og mótsagnakennt sem þaö kann i fljótu bragöi aö virðast um svo sterkan áhrifa- vald á sögu þjóöarinnar, hefur FFSÍ alla sína tíö átt við dragbít aö stríöa, sem hefur kostaö mikla starfsorku aö fást viö. Ég vitna aftur í viötaliö viö Guömund Pétursson: „...einn mesti sigur sam- bandsins þessi árhafi veriö aö halda þessum fé- lögum saman“. Hann lætur einnig í Ijósi þá skoöun aö samstaöa aöildarfélaganna hafi aldrei veriö nógu einlæg og traust. Ég þarf ekki að draga ályktun af oröum Guömundar einum saman, sem þó eru út af fyrir sig nægilega traust heimild, heldur endurspegla fundargeröir þinga sambandsins frá upphafi þann dragbít sem viö er að eiga og sama segja mér þau nánu kynni sem ég hef haft af störfum FFSÍ nú um þriggja ára skeiö. Þessi dragbítur, sem alla tíö hefur ógnaö FFSÍ —og ef til vill meira nú en nokkru sinni fyrr — er togstreita tveggja stétta innan sambandsins: siglingafræöinga (skipstjóra og stýrimanna) og vélstjóra. Þessi togsteita er inn- ðnmein FFSÍ, sem nagar og særir og lamar þrek. Þessari togstreitu veröur aö eyöa, ef tryggja á tilveru FFSÍ, og FFSÍ hefur sannaö nauösyn á til- voru sinni. Skemmtilegt væri nú aö geta gefiö FFSÍ •■PstenV'-lausn á þessu máli í afmælisgjöf. Svo vel stæður er ég ekki, enda hafa margir góöir menn leitað lausnarinnar í áranna rás, allt frá fyrsta þingi FFSÍ áriö 1937. Menn hafa reynt aö setja reglurog breyta reglum, einkum um stjórn- arkjör, í leit aö jafnvægi milli stéttanna, en allar slíkar tilraunir hafa leitt sffellt betur í Ijós aö slíkt jafnvægi er ekki til, þar sem önnur stéttin er fjöl- mennari en hin. Jafnvægi sem byggist á at- kvæöamagni einu saman er ekkert jafnvægi. Eina jafnvægiö sem mögulegt er aö finna í þess- ari stööu er fólgiö í því aö hætta aö leita jafn- vægis. Hér þarf hugarfarsbreytingu í þá átt aö inna FFSÍ starfi aöeins ein stétt manna, yfirmenn á skipum, sem stendur einhuga aö framgangi mála, sjálfri sér og þjóöinni til heilla. Þar veljast menn til starfa fyrir samtökin eftir ágæti sínu til aö vinna málum framgang, en ekki eftir kvóta á félög eöa starfsgreinar. Mér er fullkomlega Ijóst aö slík hugarfars- breyting kostar mikil átök fyrir menn sem hafa allt sitt líf litiö á stéttaríginn sem náttúrulögmál, en bau fleygu orö, aö „vilja er allt sem barf', eiga hér vel viö. Raunar er eina framtíöarvon FFSÍ sem sterks afls í bjóöfélaginu fólgin i'bvíaö menn beiti vilja sínum og orku til aö eyða drag- bítnum, í staö bess aö næra hann eins og stund- um héfur viljaö brenna viö. Sigurjón Valdimarsson ritstjóri Stór saga Sá vondi vágest- ur VÍKINGUR 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.