Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2004, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2004, Blaðsíða 59
„Byggjmn sóknarfæri okkar á persónulegrí þjónustu“ - segir Ragnar Z. Guðjónsson, sparisjóðsstjóri SPV Það hefur vakið athygli margra að ár eftir ár stað- festa kannanir Gallups, Samtaka iðnaðarins og Gæðastjómunarfélags íslands að sparisjóðirnir eru með ánægðustu viðskipta- vini fjármálafyrirtækja á íslandi. Þessi sérstaða sparisjóðanna hefur skilað SPV ýmsum sóknarfæmm á íslenskum fjár- málamarkaði, en þar fyrir utan hefur SPV ákveðna sérstöðu þvl hann leggur mikinn þunga í persónulega þjónustu við sérhvem viðskiptavin sinn. Þess vegna má ségja að hjá SPV „séu allir stórir“. Þetta þekkja fjöl- margir einstaklingar og fjölskyldur þeirra af eigin raun því sífellt fleiri kjósa að hefja eða færa viðskipti sín til SPV Jafnvel þótt SPV sé eingöngu með aðsetur og hefðbundna afgreiðslustaði í Reykjavík era viðskiptavinimir búsettir í langflestum bæjar-félögum landsins, en ekki eingöngu á Höfuðborgarsvæðinu. Nefna má til gamans Akranes, Stykkis-hóim, Búðardal, ísafjörð, Bolungarvík, Hólmavik, Hvammstanga, Blönduós, Siglufjörð, Akureyri, Raufarhöfn og Reyðarfjörð og fleiri staði. Ástæðan er góð og persónuleg þjónusta SPV og sú stað- reynd að SPV hefur ávallt verið í fararbroddi íslenskra fjánnálastofnana þegar kernur að nýjustu tækni í því skyni að efla og bæta þjónustu við viðskiptavini sína. Þess vegna skipta vegalengdir æ minna máli. Fólk velur einfaldlega viðskiptastofnun óháð því hvar á landinu hún er og sinnir sinum málum, ýmist í fullkonmum og notendavænum Heimabanka SPV eða tneð aðstoð þjónustu- fulltráa síns, sem „þekkir sitt fólk“. Þess vegna era sífellt fleiri einstaklingar sem velja SPV sem sína viðskiptastofnun. Það á líka við um þá sem búa á landsbyggðinni þótt SPV sé ekki með útibú utan Reykjavíkur. Persónuleg þjónusta er okkar töfrasproti „Þessi þróun hefur gert fólki ldeift að velja með skýrari og auðveldari hætti en áður var sem hefur einnig haft í för með sér meiri samkeppni á markaðnum. Búseta manna skiptir orðið engu máli, okkur er kleift að sinna hvetjum og einurn án tillits til þess hvar viðkomandi býr. í þessutn efnum gegna þjónustufulltráar okkar meðal annars veigamiklu máli. Auk þess, sem við gætum þess að bjóða ávallt upp á bestu kjör sem bjóðast á markaðnum hveiju sinni, eru þeir öðram þræði veigamikil ástæða þess hve viðskiptavinir okkar era ánægðir og þess að stöðugt fleiri bætast í hópinn óháð því hvar er búið á landinu, þeir era kannski okkar aðal töfrasproti,“ segir Ragnar Z. Guðjónsson, sparisjóðsstjóri SPV Þessi atriði hafa leitt til aukinnar mark- aðshlutdeildar SPV á fjármálamarkaðnum og afar sterkrar eiginfjárstöðu. Til að mynda jókst hagnaður SPV um 172% á fyrri hluta þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. Það er ánægjuleg þróun sem leiðir til enn betri, víðtækari og nánari þjónustu SPV við viðskiptavini sína. Á undanfömum ár- um hafa bæst við tveir nýir afgreiðslustaðir og nokkrir hraðbankar. Það er samt ekki eindregin stefna okkar að „vera út urn allt“ með útibú. „Nútímatækni gerir það einfald- lega að verkum að það er ekki nauðsynlegt. Þess vegna, og með aðhaldi, höldum við lægri rekstrarkostnaði og veitum í staðinn viðskiptavinum okkar betri þjónustu og þau hagslæðustu kjör sem völ era á hveiju sinni. Nýjasta dæmið í þeim efnum varðar fjármögnun húsnæðiskaupa, þar sem kjörin era ein þau bestu á markaðnum," segir Ragnar. Við önnumst umstangið Ragnar segir að markmið SPV um ein- staka og ánægjulega þjónustu endur- speglist í því að SPV sé alltaf til staðar fyrir viðskiptavini sína, hann sjái um fjár- málalegt umstang þeirra, til dæmis með því að greiða mánaðarlega reikninga, hann veiti viðskiptavinum sínum ráðgjöf í fjánnálum, fjánnagni viðhald og endurbætur húsnæðis þein'a eða í sumarbústaðnum og hjálpi til við bílakaup svo fáein dærni séu nefnd í þeim efnum. „Síðast en ekki síst stöndum við þétt við bakið á „okkar fólki“ ef til dæmis óvænt fjárhagsleg áföll verða. Þessi atriði skipta miklu máli því það er mikil- vægt fyrir fólk að skynja nærvera okkar og geta treyst á SPV í blíðu og stríðu. Þetta era í raun grandvallarmarkmið okkar, við viljum vera með okkar fólki alla leið, ef svo má segja,“ segir Ragnar. Sniðin að þörfum viðskiptavina Einn mikilvægasti þáttur þjónustunnar, og sá sem gerir hana svo persónulega sem raun ber vitni, er þáttur þjónustu- fulltrúanna. Þjónuslufulltrúinn skiptir miklu máli því hann er hinn persónulegi tengill sem viðskiptavinir treysta á. Það veitir öryggistilfinningu fyrir viðskiptavi- ni að þurfa aðeins að ræða við eina man- neskju um öll sín mál hjá SPV, aðila sem þekkir „sitt fólk“, kann sitt fag, kann að finna úrlausnir við vandamálum, sumum óvæntum eða fyrirsjáanlegum, eða góð ráð varðandi fjármögnun nauðsynlegra viðhaldsverkefna og svo framvegis. „Við leggjum okkur fram um að sníða þjónus- tu okkar að hverjum og einum. Þarfir og aðstæður fólks eru misjafnar og þess vegna er ekki hægt, sé ætlunin að veita persónulega og þá bestu þjónustu sem völ er á, að sníða öllum sama stakkinn,11 segir Ragnar Z. Guðjónsson, sparisjóðsstjóri SPV. f2 Barkasuða Guðmundar ehf. \ \ ; ) / I if h I Vesturvör 27 • 200 Kópavogur " * # " " ■ ■ ® Simi: 561 3338 • Fax: 554 4220 stálbarkar GSM: 896 4964 • 898 2773 Kt. 621297 2529 fyrir Hs 1 Hitaveitur • Pústkerfi • Vatnslagnir Olíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir I r é Viðgerðir og smíði á þenslumúffum Sjómannablaðið Víkingur - 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.