Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 32
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Stabbar í lagskiptu Hverfjallstúffi á hraunflötinni sunnan Jarðbaðs- hóla. Séð til norðurs. — Stratified Hverfjall tuff on a lavafield just S of Jard- badshólar. Ljósm.: S. Þórarinsson 1959. Jarðbaðshólum. Y£ir allt svæðið milli þeirra og Hverljalls liafa fall- ið kynstur af gosmöl þegar Hverfjall var að hlaðast upp í sprengi- gosi fyrir um 2500 árum. Þarna hefur þá verið land vaxið birki- skógi, sem hefur að mestu hulizt gosmöl. Nú eru aðeins stabbar eftir af þessu gosmalarlagi (2. mynd) og þeir meira eða minna umturn- aðir af síðari höggun og sundurskornir af misgengissprungum. Und- ir þessum stöbbum gefur að líta rauðbrtina harðnaða skógarmold, lösskennda, og í henni Hekluvikurlögin hvítu H3 og H4, það fyrr- nefnda um 2800 ára gamalt, hitt um 4000 ára. Séu stabbarnir at-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.