Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 12
6. mynd. Gamalt og nýtt. íforgrunni myndarinnar eru tóttarbrot Þorbjarnarstaðabœjarins en mannvirki álversins ber við himin. Ljósm. Ragnar Frank Kristjánsson. Þetta er því vettvangur lifandi samfélags- fræði, með ívafi af atvinnu- og búsetusögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til vorra daga. ■ NIÐURLAG Landsvæðið í kringum Straumsvík er mun merkilegra en í fyrstu mætti ætla og brýnt að huga vel að skipulagi þess. Væntanleg skipulagsvinna gæti allt eins falist í því að leyfa svæðinu að halda svipmóti sínu. Akvörðun um verndun svæðisins kallar á stórhug og framsýni þeirra sem með málið fara. Sömu aðilar mundu uppskera virðingu og þakkir komandi kynslóða fyrir djörfung og drengskap. Landsvæðið geymir minjar um náttúru og sögu sem ekki mega tapast: búsetu-, sögu- og náttúruminjar, merkar jarðmyndanir og fjölskrúðugt lífríki. Straumsvíkursvæðið er merk uppspretta sem svalað getur fróðleiksfýsn barna og unglinga í náttúrufræði, samfélagsfræði og sagnfræði á einfaldan og skýran máta. Hafnfirðingar eru svo lánsamir að enn má finna fjölbreyttar náttúruminjar innan bæjar- markanna. Þess vegna er mikilvægt að móta langtímaáætlun um landnýtingu og skipulag útivistarsvæða áður en ráðist er í fram- kvæmdir á óröskuðu landi. ■ ÞAKKIR Greinin er unnin í samvinnu við Ragnar Frank Kristjánsson landslagsarkitekt. ■ ÍTAREEFNI Sesselju G. Guðmundsdóttir 1996. Örnefni og gönguleiðir í Vatnsleysustrandarhreppi. Lions- klúbburinn Keilir. Reykjavík. 150 s. Jónatan Garðarsson & Lovísa Abjömsdóttir 1998. Hraunin við Straumsvík. Umhverfts- og úti- vistarfélag Hafnarfjarðar. 8 s. PóST- OG NETFANG HÖFUNDAR Jónatan Garðarsson Kvíholti 3 IS-220 Hafnarfirði jonatang@islandia.is 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.