Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 113

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 113
4. mynd. Hraungos í Kröflu. Myndin er tekin úr flugvél yfir gosstöðvunum, rúmlega klukkustund eftir að gosið hófst seint að kvöldi hins 19. okt. 1980. Þetta er að mestu dœmigert flæðigos. Sprungan er nánast öll virk i upphafi gossins og frá henni flœða þunnfljótandi hraunbreiður og taumar eftir þvi sem landslagið leyfir en til himins stíga gufu- og gasbólstrar. Hraunið hér rennur út á snœviþakið land og því myndast gufumekkir við jaðra þess. - A basaltic lava flow at Krafla, Oct. 19th 1980 seen from an aeroplane about an hour after the eruption started. This is afluid lava, spreading fast over a rela- tively flat land. This is the eruption type most likely to take place near Straumsvík. Ljósm./ photo: Páll Imsland. norðanverðri sem er líkleg til að ógna Straums- víkursvæðinu með hraunrennsli. Gosstöðvar em líklegastar í Undirhlíðum eða vestanundir þeim. Eftir Krísuvíkurelda á 13. öld hafa ekki komið upp hraun í nágrenni Straums- víkursvæðisins. Landslagi er þannig háttað að hraun sem koma upp vestanundir Undir- hlíðum eiga ekki annarra kosta völ en að renna út á hraunflákana til vesturs og norðurs og leita undan halla og þrýstingi frá kvikunni sem flæðir úr gígunum í átt til strandar, í átt að Straumsvrk. Áðuren að álverinu sjálfu kemur eru raflagnir, spennuvirki, þjóðvegur og íleira slíkt í rennslisleiðum hrauna; mannvirki sem skipta verulegu máli, bæði fyrir starfrækslu álversins og alla byggð sunnar á skaganum. Það er því ljóst að hraunflóðahætta er þama til staðar, en ekkert er þekkt sem bendir til yfir- vofandi hæltu. Náttúran á svæðinu hefur ekki sýnt nein þekkjanleg merki þess að þarna séu eldgos í uppsiglingu. Á hitt ber samt að líta að þetta er afkastamikið, virkt eldgosasvæði þar sem ekki hefur gosið í um 850 ár, og til eru vísbendingar um að virknin á Reykja- nesskaganum gangi í hrinum með nokkurra alda aðgerðalitlum hléum. Hrinur þessar einkennast af jarðskjálftum, spmngumyndun og eldgosum. 271
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.