Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 31
SVARTÁ, Hún. 50km2 12. mynd. Skýringarmyndir af helstu lífríkiseinkennum dragár, Svartár í Húnavatnssýslu. Dragárkerfi með lítið rennsli ofarlega á vatnasviði. -A schematic representation of eco- system characteristics in the run-off river Svartá, E-Húnavatnssýsla (N-Iceland) (Group-B river). ■ RANNSÓICNIR Unnið er að öflun yfirlitsþekkingar á straumvötnum á íslandi. Kannað verður botndýralíf í sem flestum gerðum straum- vatna. Til þess að verkefnið yrði við- ráðanlegt var afráðið að taka aðeins sýni á haustin á nokkrum stöðum úr hverju straumvatni. Fullvöxnum skordýrum er þó safnað við árnar í flugnagildrur (3. mynd) frá vori til hausts til að fá samsetningu skor- dýralífs í þeim. Engin ódýr lausn er til fyrir árstíðabundnar breytingar á eðlis- og efnafræðilegum eiginleikum straumvatna. Fylgst er með rennsli þeirra með síritandi vatnshæðarmælum á vegum Orkustofnunar (5. mynd). Komið verðurfyrir síritandi hita- mælum á vatnshæðarmælistöðvum í völdum ám. Auk beinna mælinga á vötnunum verður hugað að mikilvægi landrænna þátta fyrir ytri gerð straumvatna, þ.e. farvegi, vatnafari og efnainnihaldi. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.