Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 161 4. mynd. Gosið suðvestur a£ Surtsey 12. íebrúar 1966. Lengd eyjarinnar um 200 m. — The eruption SW of Surtsey February 12, 1966. Length of isla?id about 200 m. Ljósm. S. Þórarinsson. 17. sept. Hæð rúmlega 70 m. Lengd um 650 m. Flatarmál nálægt 15 ha. 23. sept. Suðausturhluti gígkeilunnar horfinn að miklu leyti. 4. okt. Austurhluti gigkeilunnar aftur lilaðinn upp að nokkru. 17. okt. Sést síðast til Syrtlings. 24. okt. Eftir viku storm og mikinn sjávargang er Syrtlingur horf- inn með öllu, og eldar hans kulnaðir. 26. des. Vart verður eldsumbrota um 900 m SV af Surtsey. 28. des. Bryddir á eyju á nýju gosstöðvunum 1966 2. jan. Smágos á tveimur stöðum á boða, sem marar í kafi. Um 50 m milli gíganna. 3. jan. Eyjan um 100 m löng og nokkurra metra há, gos á 2 stöð- um. Stefna gossprungunnar nokkru norðar en norðaustur.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.